Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 46
f ^ VIKAN OG HEIMILIÐ Í:> ' ritstjóri: ^ Gudrídur Gisladóttir. 1 W'/ Hattarnir eru flestir hettulagaðir, mjög oft úr skinni, en venjulegir hattar eru oftast notaðir ut- an yfir hettu eða klút, sem bundinn cr undir hök- una, sjá myndir neðst t.h. T.v. sjáið ]>iö klúthett- una, en hún er ýmist úr margs konar taui eða skinni og fer það oft scrlega vel, eins og sjá má á leopardahettunni. Hjálmhettan, scm við gáfum prjónauppskrift af í fyrravetur er enn í fullu gildi og er oft gerð úr skinnum núna, en í öðru blaði hér frá verður birt snið af slíkri skinn- hettu, sjá mynd efst t.h. Þar fyrir neðan cr svo hettan, sem kemur heil alveg frá öxlum, oft áföst við kápuna, en efst og lengst t.h. er strúts- fjaðrahettan frá Di- or. r ~ . ~;-rn föt og beinar línur einkenna vetrartízkuna, og þaS er eins og Courreges sé enn í fullu fjöri í tízkuhúsi sínu, þótt hann sé hættur allri fatagerð í bili. Áhrif hans fró vortízkunni voru svo sterk, að svo virð- ist sem enginn hafi enn getað rifið sig undan þeim. Geometrisku línurn- ar, en þær eru það sérkennilegasta við vetrartízkuna, komu upphaflega fró honum, þótt nú séu þær sóttar mestmegnis til myndlistarinnar og þó aðallega til hollenzka mólarans Mondrian. Stöku sinnum ofbýður þó tízkuteiknurunum þessar hörðu og einföldu línur, og þó brjótast þeir undan farginu með því sem segja mætti að væru öfgar í aðra ótt — leika sér þó að strútsfjöðrum og pífum í ríkara mæli en sézt hefur undanfarin ár. Það kemur betur í Ijós á þeim myndum, sem koma munu í næsta blaði VIKUNNAR, en þá verða aðalalega sýndir kjól- ar vefrartízkunnar. fötin svo stutt, að tiltölulega mikið sést af þeim. Mikið er um sokka úr sama efni og kjólarnir og síðbuxur eins og kápan. Þykkir, útprjónaðir sokkar eru enn mikið í tízku og blúndusokkarnir eru sföðugt vinsælir, en meira Ijósleitir en dökkir. Stígvélin hans Courreges eru alveg horfin, enda varla von að svo einhæfur fatnaður héldi lengur velli en eitt sumar. Litirnir eru oft mjög sterkir — sérstaklega í geometrisku kjólunum, en þar eru æpandi litfletir innrammaðir af breiðum, svörtum strikum. Skinn er vinsælla en nokkru sinni fyrr og hetfurnar úr skinni ættu að vera okkur hér á íslandi kærkomnar. Sagt er að jafnvægið sé undirstaða tízkunnar í vetur. Þannig er ætl- azt til að snyrtingu sé hagað núna — varaliturinn á ekki að vera jafn- Ijós og litlaus og undanfarin ár, svo að augun beri ekki aðra hluta and- litsins ofurliði. Fæturnir, eða réttara sagt fótleggirnir, eru mjög áberandi í vetur, enda KvÖldstígvél úr stífri blúndu eða skrautlegu damaski cr cin nýjungin frá Parfs í haust. Þau eru höfð í þeirri hæð, sem kulda- skór hafa hingað til haft cinka- rétt á. Skartgripir breyt- ast ár frá ári, en þannig kringlótt men eru ákaflega vinsæl um þessar mundir, ekki sizt i London. Þau eru höfð í mjög langri keðju, cn sjálft menið svo fcst á magann miðjan. Séu sokkarnir einlit- ir af venjulegri gerð þykir það lítið spenn- andi. Til þess að bæta úr því, eru settir blúndu og pífu- kantar ofan á þá, en þar sem kjólarnir eru svona stuttir í ár, má búast við að öðru hverju glitti i þessa skrautkanta. <0 Geometriska línan tekur einnig til hár- grciðslunnar og er cin slík á efri myndinni. Hnakkahárið cr þá haft bogadregið að aftan, en ekki i odd eins og á bítlakollinum, sem tíðk- azt hefur undanfarið. Fléttan cr laus og er hcnni tyllt á þegar þurfa þykir. Hún má gjarnan vera úr gcrvi- hári og sést jafnvel úr glansandi plasti — þarf scm sagt ekkert frekar að vera eðlileg.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.