Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 49

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 49
BALLETT JAZZ-BALLETT LEI KFI M I FRÚARLEIKFIMI Amerískir og enskir stretch-nylon búningar, bolir og sokkabuxur. BALLETSKÓR allar stærðir. PÓSTSEND- UM. Veriluiin ReyniMelur BRÆÐRABO.RGARSTÍG 22 Sími 1-30-76. LILUU LILUU LILUU LILUU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búS ULTRflÆfíSH Mascara TIL AÐ LENGJA OG LENGJA ENNÞÁ MEIR SILKIIVIJÚK AUGNAHÁR. ULTRA*LASH er fyrsti augnháraliturinn sem Jengir og þéttir augnahárin án þess að gera þau stíf. t>essi einstaka efnablanda lengir án gerviþráða. Allt sem þér þurfið að gera er að bera ULTRA*LASH á með hinum hentuga TAPER-BRUSH sem byggir upp um leið og hann litar hvert augnhár. Ekkert auka erfiði og ekkert ergelsi út af gljáalausum ög klístr- uðum augnhárum. ULTRA*LASH hleypur ekki í kekki, né skilur eftir klessur eða bletti. Þetta er fyrsta skaðlausa efnið sem lengir og þéttir augnhárin, þolir vatn og er lyktarlaust. Sér- staklega auðvelt að hreinsa á nokkrum sekúnd- um meö Maybelline Mascara Remover. Kemur í þrem góðum litum: VELVET BLACK, SABLE BROWN og MIDNIGHT BLUE. alltaf það hreinasta og bezta fyrir fegurð augnanna: var eða fara að gera kröfur. Og þau fóru að gera kröfur. Jafnframt þvt, sem Andrés sá um þáttinn .,Með ungu fólki" var hann með ungu fólki í Gagnfræða- skóla Verknámsins, þar sem hann kenndi þennan vetur, auk þess sem hann var þá blaðamaður á Morgun- blaðinu og dútlaði við nám um leið. Sumarið milli framangreindra vetra sá hann ásamt Tómasi Zoega um þátt, sem nefndist „Á faralds- fæti". Þetta voru samtöl við framá- menn í ferðamálum og ýmislegt fleira ( þeim dúr; meðan annars lýstu þeir leiðum og stöðum eftir beztu getu og tóku hlustendur meira að segja með sér í Græn- landsreisu. Næsta sumar hófust svo þættir þeir á laugardagsseinnipörtum, sem Andrés hefur haft s(ðan. Yfir hásumarið heita þeir „Um sumar- dag", þegar haustar „Skammdegis- tónar", en þegar daginn tekur á ný að lengja fá þeir nafnið „Með hækkandi sól", en Andrés segir, að innihaldið sé alltaf eðlilega eins, enda óhægt um vik að gera stór- kostlegar breytingar, þar sem starfs- svið þáttarins er í því fólgið að kynna ný dans og dægurlög. Við spurðum Andrés, hvort það væri ekki erfitt að halda úti skemmtiþætti með ungu fólki fyrir ungt fólk, án þess að meginefni hans yrði dægurtónlist. Og Andrés svaraði: — Jú, það er erfitt, þv( mórall unga fólksins er allur ( tón- um. Það er einmitt það. Mórallinn er allur í tónum. Oftast eftir eyranu. En hér eftir munum við ekki að- eins heyra Andrés, þegar hann kemur með skemmtiefni sitt á öld- um Ijósvakans. heldur munum við líka sjá hann, þv( hann hefur nú verið ráðinn að sjónvarpi framtíð- arinnar á íslandi (þessu sem á að fara fram á íslenzku með íslenzku efni) og er um þessar mundir ytra á námskeiði fyrir sjónvarpsmenn. En á meðan sendir hann okkur eitt og annað til fróðleiks og skemmtunar, fyrir ungt fólk á öll- um aldri. Eftir eyranu. S.H. Hvað segja stjörnurnar... ? Framhald af bls. 20. hann mun aldrei nota peninga sína í einskis virða hluti. Hann er þunga- miðjan í hljómsveitinni. PAUL Paul McCartney fæddist 18. júní 1943 og heyrir því til tviburamerk- inu. Hann er greindastur þeirra fjór- menninga. Hann hefur áhuga á öllu, sem gerist ( kringum hann og ber gott skynbragð á stjómmála- ástandi rétt eins og hann lætur sig skipta hversdagsleg vandamál fólks. Hann er bókamaur og hefði getað orðð liðtækur rithöfundur, tónskáld eða fyrirlesari. Þar sem hann er fremur óstyrkur og reikull ( ráðum þarf einhver að segja hon- um fyrir verkum. Hugmyndir hans varðandi hljómsveitina eru jafnan f jölbreytilegastar og skemmtileg- astar. Það mundi teljast eðlilegt, að Paul festi ráð sitt í árslok 1965 UNGFRU YNDISFRIÐ býÖur yður hið landsþekkta konf ekt fi'á N Ó A. HVAR E R ORKIN HANS NOA? I>að cr alltaC sami Jcifcu>rJnn i hcnni Ynd- IsitOS okkar. Hún hefur falið örkina hans Jiíóa einhvers staðar i hlaðftui og heitir ffððum v.ejðlaiinuni'handa lieim, sem gretur fuiidið örbina. Verðlaiuiin cm stór kon- fefctkassi, fullur af hezta konfefcti, og framleiðandinn er auðvitað Sœigætlsgcrð- fti Nói. Kafn HelmlU örltin cr & bls. SKfast cr ðrcglS var hlaut verílaunln: Sæunn Kjartansdóttir, Hraunteig 11, Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstotu Vikunnar. 42. thl. VIKAN 4S. tfcL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.