Vikan

Issue

Vikan - 21.10.1965, Page 51

Vikan - 21.10.1965, Page 51
BRIDGE Allir á hættu, norður gefur. Norður. A G-7-6 y D-10-9-7 * A-7-5 * K-D-10 Austur ^ 10-5-4-2 V ekkert $ K-D-G-10-9-8-6 * A-5 Suður A-D-9-8-3 y A-K-G-8-4-2 ♦ 4 * G Vestur K ^ 6-5-3 * 3-2 * 9-8-7-Ö-4-3-2 Norður pass 5 tíglar 6 hjörtu Suður 4 hjörtu 5 spaðar pass Austur 4 tíglar pass pass Vestur pass pass pass Útspil tígulþristur. Spilið í dag er frá meistaramóti Bandaríkjanna 1957 og suður var ungur og upprennandi spilari, Ivar Stackgold að nafni. Vestur spilaði út tígulþristi gegn sex hjarta samningi suð- urs. Ásinn kom úr borði og aust- ur lét kónginn í. Enn kom tíg- ull, trompaður hátt heima og síð- an var trompkóngurinn tekinn. Síðan kom hjartagosi og meira hjarta, drepið á tíuna í blindum. Nú var síðasta tíglinum spilað, hann trompaður en vestur kast- aði laufi. Það var nú sannað að austur hafði átt sjö tígla í upp- hafi. Laufagosa var nú spilað, drepinn af austri á ásinn en hann spilaði meira laufi til baka. Sagn- hafi tók laufa hjón og kastaði tveimur spöðum. Skipting aust- urs var nú sönnuð, hann hafði átt 7 tígla, tvö lauf og fjóra spaða. Skipting vesturs var náttúr- lega líka upplýst og nú fór Stack- gold yfir þær upplýsingar, sem honum höfðu áskotnazt. Austur hafði opnað á fjórum tíglum með fjóra hónora sjöundu í tígli og laufaásinn. Hefði hann átt spaða- kónginn einnig, þá var útilokað að hann hefði opnað á fjórum tíglum og þess vegna lagði Stack- gold niður spaðaásnn og uppskar laun erfiðisins. SÖLUSTAÐIR: Tízkuverzlunin Héla, Reykjavík, Verzlunin Einar & Kristján, ísafiröi, Verzlunin Heba, Akureyri, Verzlunin Fönn, Neskaupstað, Verzlun Sigurbjargar Ólafsdóttur, Vestmannaeyjum. SÖLUUMBOÐ: Júlíus P. Guðjónsson, Heildv. Skúlagötu 26, Rvk. — Símar 11740 og 13591.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.