Vikan

Issue

Vikan - 28.10.1965, Page 5

Vikan - 28.10.1965, Page 5
Hér kemur fjórði hluti verS- launagetraunarinnar: 1001 keppandi fær vinning! 7. desember verður dregið í getrauninni og 1001 heppinn vinnandi fær vinning sinn heim fyrir jólin! 1001 leikfang, allt vandað og skemmtilegt og mjög fjöl- breytt. Takið þátt í þessari skemmti- legu leikfangagetraun. Þið, sem eruð of ung til að ráða við getraunina sjálf, biðjið stóra fólkið að hjálpa ykkur. Lausnirverða því aðeinstekn- ar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunarseðilinn úr blaðinu sjálfu. Getraunin fer þannig fram, að við birtum mynd af ákveðnum hlut, og eiga keppendur að þekkja, hvaS af þrennu uppgefnu mynd- in sýnir, og merkja viS hiS rétta. SkrifiS síS- an nafn og heimilisfang á seSilinn. Getraun- in verSur í 6 blöSum. Þegar öll 6 blöSin eru komin — ekki fyrr — sendiS þiS lausnirn- ar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJA- VÍK, og merkiS umslagiS meS „Getraun S", ef sendandi er stúlka, en „Getraun M", ef sendandi er karlmaSur. Geymið seðilinn þar til keppninni lýkur. -----------------KLIPPIÐ HÉR 4. GETRAUNARSEÐILL HVERJIR NOTA SVONA BÍLA? Q íbúar Jan Mayen O Lundúnabúar □ NorSurleið h.f. NAUTILUS KÍNVERSK JUNKA SÍAAI:

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.