Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.11.1965, Side 23

Vikan - 18.11.1965, Side 23
 . « Í m m m Í ■ - tí 8? m í ,. • * « 4 * \K ■ & '' in lágu eins og sverð og hnífar. Mágur Charlie Green hafði ver- ið að vinna f ávaxtagarðinum, nán- ar tiltekið í eplarunna, um fimm- tíu metra frá húsinu. Hann skynj- aði sprenginguna sem ofbeldi, heyrði í henni hljóðið af slfkri ó- hæfu, að hann varð í fyrstu agn- dofa, sfðan veikur. Hann lét sög- ina, sem hann hafði verið að nota, detta, og hljóp framhjá logandi bflskúrnum inn f húsið, hálfboginn eins og til að forðast afleiðingarn- ar af annarri sprengingu. Þegar hann kom inn, nam hann staðar til að Ifta á konuna sfna, það rann mjór blóðlækur úr öðru munnvikinu, og leita eftir slagæðinni á úlnlið hennar, sem sló hægt og ójafnt. Hún lá með annan fótinn beygðan, svo sokkfitin kom í Ijós og nakið, fölt læri. Maðurinn dró pilsfaldinn varlega niðuryfir þetta; með með- vitund hefði hún aldrei legiðfsvona skeytingarlausri stellingu. Svo gekk hann framhjá henni, inn í lítið her- bergi á jarðhæðinni, vinnustofu sína, opnaði skáp, tók þaðanskjala- tösku, litla ferðatösku og sjálfvirka Luger-skambyssu, fór síðan í þykk- an, grófan ullarfrakka mágs síns utan yfir samfestinginn og peys-| VIKAN 46. tbl. 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.