Vikan


Vikan - 05.05.1966, Blaðsíða 36

Vikan - 05.05.1966, Blaðsíða 36
LÍTIÐ NÝJUH AUOUM Á STOFURTBAR OARDISETTE ENDURHÝJAR HEHHILITÐAR Endurnýjið heimili yðar og gerið það fegurra með Gardisette gluggatjöldum. Enginn upp- brotinn faldur lýtir hinn bjarta flöt Gardisette gluggatjaldanna. Gardisette gluggatjöldin fara svo fallega í mjúkum fellingum og hið létta efni dreyfir birtunni svo vel í herberg- junum. Gardisette gefur heimili yðar nýja birtu og nýja fegurð. Lítið nýjum augum á stofur yðar ... lítið stofur yðar í nýrri birtu - með Gardisette gluggatjöldum. Enginn faldur að neðan. Blýþráðurinn, sem er ofinn inn í Gardisette gluggatjöldin að neðan, myndar tilbúinn saum. Það þarf ekkert að sauma og þér losnið við uppbrotið, sem ekkert gerir nema að safna ryki. Það eru engir saumar, sem lýta hinn hreina fiöt Gardisette gluggatjaldanna, þvi Gardi- sette er til í hvaða breidd sem er! Gardisette gluggatjöldin ná fyrir glugga yðar, sama hve breiðir þeir eru og þau eru jafn falleg hvar sem er. Reykjavik: Gardínubúöin, Ingólfsstræti 1, Teppi hf. Austurstræti 22, Sími 1 62 59 Sími 1 41 90 Kron, Skólavördustig 12, Sími 1 27 23 Vesturgaröur, h/f, Kjörgaröi Laugavegi 59, Sími 1 86 46 Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri, Sími 1 17 00 Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga, Linnetsstíg 3, Sími 5 09 59 Húsavik: Askja hf. * Garðarsbraut 18, Sími 41414 • • Kaupfélag Þingeyinga, • Húsavík, Sími 412 92 • Keflavik: Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargötu 30, Simi 15 01 Vestmanna- Helgi Benediktsson, oyjar: Miðstræti 4, Simi 19 04 Verzlun Sigurbjargar Ólafsdóttur, Bárugötu 15, Sími 1198 ; Sendið eyðublað þetta til GARDI- • ; SETTE, þjónustudeildin, Kebenhavn,. ; ; Danmörk, þá mun yður verða sendur ; ; fjölbreyttur myndlisti með fjölda lit- ; ; mynda frá heimilum sem þegar nota I I Gardisette. I • • • • • • ; Nafn:______________________.____________ ; • • • • • • j Heimilisfang:____________________________ •

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.