Vikan


Vikan - 05.05.1966, Blaðsíða 31

Vikan - 05.05.1966, Blaðsíða 31
fram þegjandi. Lucy var þakk- lát fyrir þessa þögn, hún gat þá litið út um gluggann og reynt að átta sig. Það höfðu orðið miklar breytingar á þessum fimm árum og hún fór að hugsa hvort hún hefði ekki breytzt sjálf. Það hlaut að vera spegill í þessari dýru tösku sem hún hélt á. Hún var úr krókódílaskinni og staf- irnir L.T., líklega Lucy Tilsey, voru úr gulli. Það leit út fyrir að þessi taska tilheyrði henni, þótt hún væri sjálf ókunn þess- ari persónu sem hún var nú. Hún hlaut að hafa misst minn- eða í Portofino, vor í París. Hún sá fyrir sér alla ferðapésa sem hún hafði skoðað um ævina, það var eins og þessir staðir yrðu ljóslifandi. En samt gat hún ekki munað. Ég skal, hugsaði hún reiðilega. Ég vil ekki gleyma þessu. Ég gæti líka hafa verið ógleyman- leg sjálf. Maður hennar opnaði bílhm-ð- ina. — Jæja, ertu ekki að koma? — Auðvitað sagði hún áköf og stökk út. — Ég er að koma. Tilhlökkun og ósegjanleg gleði greip hana. skrifað neitt, sagði hún og kreppti höndina utan um miðann. Ef þetta væri rithönd hennar sjálfrar gat það verið að hún rækist á eitthvað sem hún gæti áttað sig á. — Ég gæti ekki hugsað mér að gleyma því líka, sagði hann. — Góði, sagði hún biðjandi, — kveiktu. Hún heyrði klikkið þegar hann kveikti. Ljósið flæddi yfir and- dyrið og hún rak sjálf upp ó- skaplegt öskur, og henni fannst blóðið storkna í æðum sínum. Það tók hana nokkur augnablik ekki neitt. Ég man ekki einu sinni eftir þessari íbúð. — Þú mundir eftir fuglunum, rétt núna, sagði hann til árétt- ingar. — Það er vegna þess að ég sá þá í sjónvarpinu, sagði hún og fann um leið að þetta var ekki sannfærandi og að hann trúði henni ekki. Það hlaut að vera einhver leið til að sannfæra hann. Hún reyndi aftur. — Frá því augnabliki að ég sá þig í lest- inni fyrir fimm árum og fram á þennan dag, man ég ekkert, þetta er allt hulin ráðgáta fyrir Sklftilyklar og rörtengur. NORSKúrvals verkfseri... Umbocfsmenn á íslandi......... K.Þorstelnsson & Co.umbods-hefldverzl. ið, það var eina skynsamlega skýringin. Hún vafði að sér loð- kápimni og hugsaði með sér að það væru til verri lífskjör en það að vera eiginkona milljónara. Bíllinn nam staðar við stóra íbúðablokk. Hún vissi það af einhverjum ástæðum að þau væru á leiðinni að þakíbúðinni. í anddyrinu voru glærir veggir, sem reyndust vera gríðarlega stór fuglabúr, full af ótal tegundum sjaldgæfra fugla. Dagstofan var stór eins og danssalur og stórt svefnherbergi þar innaf. Eld- húsið var aftur á móti mjög lítið, rétt til að nota þegar David nennti ekki að panta mat frá veitingastaðnum á neðstu hæð. Af gríðarstórum svölunum var útsýni yfir London.... í augnabliks óljósri gleði fannst Lucy hún vera að fá minnið. Hún hafði séð þetta allt í sjónvarpsþætti. „íbúð David Tilseys í London“. Hún fann óljósan söknuð eftir einhverju, sem hún gat ekki munað greinilega. Sumar á Capri David Tilsey fann það og brosti, og með þessu brosi hvarf drembilegi svipurinn af ásjónu hans. Hann var ákafur og ó- segjanlega blíður, þegar hann leiddi hana inn í húsið. Hann fálmaði drengjalega við krag- ann á loðkápunni og vafði honum þéttar að henni. — Það er kalt, ástin mín, — láttu þér ekki verða kalt. Lucy hugsaði með sér að hann hlyti að elska hana heitt. Þau fóru í sjálfvirkri lyftu upp. Lucy var búin að gleyma að það var gengið beint inn í anddyrið á íbúðinni, og þegar þau komu inn, var svarta myrk- ur. Hún var ekki viss um að það væri hollt að vera ein með honum í myrkrinu. — Ætlarðu ekki að kveikja, spurði hún. — Eftir augnablik, sagði hann. — Segðu mér fyrst að þú hafir ekki meint það sem þú skrifaðir á þennan miða. Han opnaði lófa hennar og þrýsti pappírskúlu í hönd hennar. — Ég man eki til að ég hafi að átta sig á því sem hún sá. — Ó, það eru fuglarnir, sagði hún máttvana. — Ég mundi ekki eftir fuglunum. Bak við glervegginn var stór- kostlegur skógur í smámynd, út- búinn af mannahöndum. Milli greinanna flögruðu alla vega litir smáfuglar og skræktu reiðilega, sýnilega ofsareiðir yfir þessari truflun á svefnró þeirra. David Tilsey hló. — Við vökt- um þá. Þeir hata okkur. Hann fór að hjálpa henni úr loðkápunni, dró hana niður af öxlum hennar, þangað til hann hélt handleggjunum föstum. Þá þrýsti hann henni að sér. — Velkomin heim, Lucy.... — Gerðu þetta ekki, sagði hún, — góði, gerðu þetta ekki. Ég þarf að segja þér svolítið. — Segðu mér bara að þú hafir ekki meint það sem þú skrifaðir á miðann, ekki síðustu línuna. Segðu að þú hafir ekki meint það... .* — Ég er búin að segja þér það áður, sagði hún, — að ég man mér. Reyndu að skilja mig. — Gleymt? Engar tilfinningar gagnvart mér eftir? Ég trúi þér ekki Lucy, ég hreinlega trúi ekki orði af þessu. Hún hristi höfuðið hjálpar- vana. — Þú hlustar ekki á það, sem ég er að segja. Hann sleppti henni. Kápan féll í hrúgu á gólfið. — Ó, þessir háværu andstyggilegu fuglar, sagði hann. — Einn góðan veður- dag hengi ég þá alla. Hún skalf. Það var ekkert varnarlaust eða viðkvæmt við hann núna. Hann leit út fyrir að geta framkvæmt þetta ódæði strax. Ég hefi gert hann mjög reiðan, hugsaði Lucy vesældar- lega. Hann trúir því aldrei að ég sé að segja sannleikann. Hvernig á ég að láta hann trúa mér. — Farðu inn og skiptu um föt, ef þú villt, sagði hann hryss- ingslega. — Ég er í þörf fyrir eitthvað að drekka. Ég skal ná í drykk fyrir þig líka.... VIKAN 18. tbl. 01

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.