Vikan


Vikan - 13.10.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 13.10.1966, Blaðsíða 3
Elnn læknir á hverja 200.000 ibúa Svo nefnist viStal Sigurðar Hreiðar við Jóhannes Ólafs- son, trúboðslækni, sem lengi hefur dvalið í Eþíópíu. Fiallar það um starf og viðfangsefni hans og starfs- í NttSTU VIKU félaga hans í þessu fjarlæga og frumstæða landi, sem hægum og erfiðum skrefum fetar sig nú ófram til velgegni og nútímamenningar. I næstu Viku birtist líka fyrsti hluti nýrrar verð- launagetraunar, sem ver'ður í sex næstu blöðum. Vinn- ingarnir þar verða um þúsund leikföng af ótal stærð- um og gerðum, og verður þar úr ærnu að velja fyrir pilta og stúlkur. I sama blaði er frásöguþóttur eftir Ævar Kvaran, og er fyrirsögn hans Konan frá Musselburgh. Þá eru í blaðinu önnur greinin í flokknum um Njósnir og njósnatækni, þriðji hluti sögunnar Osigrandi eftir Som- erset Maugham, framhaldssögurnar Dey ríkur, dey glaður og Flóttinn til óttans, smgsagan Rip Van Winkle eftir Washington Irving, Eftir eyranu, Vikan og heimil- ið, umferðarþáttur o.fl. o.fl. Í ÞESSARIVIKU ÞAU ÆTLA AÐ GERBYLTA ÞJÓÐFÉLAGINU. Grein um æsingagjarna hollenska unglinga. Bls. 4 FINGRAFiTL Bls. 8 FLÓTTINN TIL ÓTTANS. Þriðji hluti framhalds- sögunnar eftir Jennifer Ames ........... Bls. 10 ÓSIGRANDI. Annar hluti sögu eftir Somerset Maugham ................................ Bls. 12 NJÓSNIR OG NJÓSNATÆKNI. 1. þáttur Bls. 14 RAUNSÆ EÐA RÓMANTÍSK? Skapgerðarpróf fyrir kvenfólk ........................ Bls. 16 DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. 6. hluti ....... Bls. 18 REYKJAVÍK, GÖMLU HVERFIN. Myndafrásögn af gömlu Reykjavík..................... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 46 Hitstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). maðamcnn: Sigurð- ur Hreiðar og Dagur Þorlcifsson. Útlitstcikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. FORSlÐAN Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 3G720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrift- arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Hún er í tengslum við myndaseriuna af gömlu hverfunum í Reykjavík, sem er inni í blaðinu. Önn- ur myndin er af gömlum húsum við Mýrargötu, en hin er tekin af Vesturgötu og sýnir hverfi gamalla húsa við Garðastræti og Vesturgötu. Myndirnar tók Kristján Magnússon. HÚMQR i VIHUBYRJUN VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.