Vikan


Vikan - 13.10.1966, Blaðsíða 47

Vikan - 13.10.1966, Blaðsíða 47
 .. s i ‘Ki,;* »%ii ý-mm:' . iðMiem Þetta fallega rúmteppi er heklað úr ferningum. Hver ferningur er um 24 x 24 sm. Efni: Bómullargarn. Heklunál Xnox nr. 3. Æskilegur grófleiki er, að 24 stuðlar mæli 10 sm., annars mega fern- ingarnir vera í þeirri stærð, er vill, og fer hún eftir grófleika garns- ins. Skýringar: Loftlylckjur ( = uppfitjun): Búið til færanlega lykkju, dragið garnið í gegn um hana ,og dragið þa'ð síðan aftur í gegn um þá 1. og áfram æskilegan lykkjufjölda á sama hátt. Fastahekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp i gegnum loftl. fyrri umf. eða undir aftari lykkjuhelming í munstrinu (2 1. á nál.). Bregðið þá garninu um nálina, og dragið það í gegn um báðar lykkjurnar í einu. HálfstuÖull: 1 1. á nálinni, bregðið garninu um nálina, og dragið upp 1 1. (3 1. á nál.). Bregðiö þá garninu aftur um nálina, og dragið það í gegn um allar lykkjurnar í einu. Stuöull: 1 1. á nálinni, bregðið garninu um nálina, og dragið síðan upp 1 1. (3 1. á nál.). Bregðið þá garninu um nálina, dragið það í gegn um 2 1., bregðið Því aftur um nálina, og dragið það aftur i gegn um 2 1. Tvöfaldur stuðull: 1 1. á nálinni, bregðiö garninu tvisvar um nálina, og dragið upp 1 1. (4 1. á nál.). * Bregðiö þá garninu um nálina, og dragið það í gegn um 2 1, og endurt. frá * 2 sinnum til viðbótar. KeÖjuhekl: 1 1. á nálinni, dragið upp 1 1, og dragið hana síðan áfr. í gegn um 1, sem var á nálinni. Kross: 1 1. á nálinni, bregðið garninu tvisvar um nálina, og dragið upp 1 1. (4 1. á nál.), bregðið garninu um nálina, og dragið það í gegn um 2 1. (3 1. eftir) bregðið þá garninu um nálina. Sleppið 3 1. í munstr- inu og dragið garnið upp í gegn um 4 1. (5 1. á nál.). Bregðið þá garn- inu um nálina, og dragið það í gegn um 3 1. (3 1. eftir) bregðið um nálina, og dragið í gegn um 2 1. (2. 1. eftir) bregðið um nálina, og dragið í gegn um 2 1., 3 loftl., bregðið um nálina, stingið nálinni í miðl. kross- ins, og dragið garnið upp (3 1. á nál) bregðið um nálina, dragið i gegn um 2 1., bregðið aftur um nálina, og dragið aftur í gegn um 2 1. Fitjið upp 10 loftl., myndið úr þeim hring, og lokið honum með keðjul. Byrjið allar stuðlaumf. með 3 loftl. og teljið þær sem 1 stuðul. Ljúkið öllum umf. með 1 keðjul. Hekl. alltaf í aftari lykkjuhelming i munstrinu. 1. umf.: * 4 st., 8 loftl., endurt. frá *, 4 sinnum samtals. 2. umf.: 1 st. í hvern af næstu 4 st. frá fyrri umf. og 1 st. í hverja af 4 fyrstu loftl., * 8 loftl., 4 st. í loftl., 4 st. I stuðla, 4 st. í loftl. = 12 stuðlar, endurt. frá *, 3 sinnum. Endið umf með 8 loftl. og 4 st. í loftl. 8. umf.: 8 st., 4 st. í loftl., * 8 loftl., 4 St. i loftl., 12 st. i st„ 4 st, i loftl, = 20st., endurt. frá *, 3 sinnum. Endið umf. með 8 loftl., 4 st. í loftl., 4 st. í st. Jf. umf.: 12 st., 4 st. í loftl., * 8 loftl., 4 st. í loftl., 20 st., 4 sl, i loftl, = 28 st., endurt. frá * 3 sinnum. Endið umf. með 8 loftl., 4 st. i loftl., 8 st. í st. 5. umf.: 16 st., 4 st. í loftl., * 6 loftl., 4 st. í loftl., 28 st., 4 st, I loftl, = 36 st., endurt. frá * 3 sinnum. Endið umf. með 6 loftl., 4 st. í loftl., 12 st. þá eiga að vera 36 st. og 6 loftl. á hverri hlið= 42 1. 6. umf.: 9 loftl., sleppið 5 st., 1 st. i næsta st. heklið kross eins og áður er lýst. 1 st. í næsta st. 5 loftl., sleppið 5 st., hekl. kross, 1 st í næsta st. og verður þá hornið 2göt, 5 loftl. og 2 krossar. Hekl. 8 loftl. i hornið, hekl. kross, boga með 5 loftl., kross, boga með 5 loftl., kross, boga með 5 loftl., kross báðum megin. Ljúkið fyrstu hliðinni með krossi og 1 keðjul. í 4. loftl. 7. umf.: Hekl. 6 st. i 1. boga, 6 loftl., sleppið krossi, 6 st. í næsta boga og þannig áfram. I horninu er hekl. 6 st., 8 loftl, 6 st. Hver hlið er þá 5 stuðlasamstæður með 4 bogum á milli. Ljúkið 1. hliðinni með 6 loftl. og 1 keðjul. í 3 loftl. 8. umf.: 9 loftl., 1 st. í seinasta st. í stuðlasamstæðu, hekl. kross, 1 st. í 1. st. i næstu samst., 6 loftl. Kross verður í boganum milli hverra stuðlasamst. og kross með 8 loftl. á milli i hornunum. Á hverri hlið eru þá 6 krossar og 5 bogar milli þeirra. 9. umf.: 3 loftl., 2 st. i 1. bogann, 3 loftl., 1 fastal. i 1. loftl., sem næst er stuðlinum, og myndast þá lítið lauf., * hekl 1 st. í 3 loftl. I miðjum krossi, hekl. 3 lauf I röð og 1 st. í sama boga í krossinum, 1 lauf, 3 st. í bogann, sem myndaður er úr 5 loftl., lauf, endurt. írá *. 1 horninu eru 4 st. með 3 laufum í röð, 4 st. Á hvorri hlið eru 6 stuðlarsamst. með 2 st. og 3 laufum í milli og 5 stuðlasamst. með 3 st. 1 hornunum eru 4 st., 3 lauf í röð, 4 st. Klippið á þráðinn. 1 9. umf. eru ferningarnir heklaðir saman, á hornunum með 1 keðjul. I 1. og 3. lauf og á hliðunum í hvert miðlauf af þremur í röð. Einnig má sauma ferningana saman í höndum, og verður þá að ganga mjög vel frá þræðinum við hver samskeyti. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.