Vikan


Vikan - 13.10.1966, Side 43

Vikan - 13.10.1966, Side 43
— Hversvegna? — Ég sagði þér það. Hann drep- ur mig. — Þú gaetir flúið. — Ekki fró honum. Það getur eng- inn. Þú ættir að minnast þess. Hann drepur þig líka, þegar hann kemst að þvf .... — Ef hann kemst að þvf, sagði Craig og aftur varð Spiro graf- kyrr. Craig spurði ófram og að lok- um opnaði Spiro flóðgáttirnar og orðin runnu út úr honum eins og þau myndu aldrei taka enda; æð- andi flaumur af því sem of lengi hafði verið stíflað. Craig komst að því, að Dyton-Blease hafði búið þarna í þrjá mánuði, að Spiro og félagi hans höfðu verið sendir hon- um frá Los Angeles, að láni frá grísk-amerískum húsbónda þeirra þar, eiturlyfjasala, sem var jafn hræddur við' Dyton-Blease og Spiro sjálfur. Hann komst að þvf að í þriggja mánaða þjónustu stóra mannsins höfðu Grikkirnir tveir ekkert gert annað en halda vörð um kastalann og skelfa fbúa eyj- arinnar — sem voru dauðhræddir fyrir — og lemja Craig til óbóta. Fyrir þetta voru þeim borguð fimm hundruð sterlingspund á viku. Þeir liötuðu það. Þeir hötuðu litlu eyjuna, eyja- búana og kastalann; þeir þjáðust af heimþrá eftir Los Angeles og þeir höfðu ekki þorað að biðja um lausn. Þegar Dyton-Blease var á staðnum, gengu þeir um í stöðug- um ótta og þeir vissu ekki hvers- vegna. Þeir höfðu fyrr átt skipti við stóra menn, harðskeytta menn, þeir voru vanir að bíða án þess að skeyta því hvað væri að ger- ast. Umhverfið var kunnuglegt — en samt ar alltaf þœsi ótti. Jafnvel áður en faðir Craigs kom. Um leið VIKAN 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.