Vikan


Vikan - 01.12.1966, Page 14

Vikan - 01.12.1966, Page 14
TVÆR VENJULEGAR FJÖLSKYLDUR í EIN- BÝLISHÚSAHVERFI. BÚRNIN LÉKU SÉR SAMAN. KONURNAR SPJÖLLUÐU UM HEIMILISHALD. KARLMENNIRNIR FENGU SÉR EINN LÍTINN Á LAUGARDAGSKVÖLDUM. EN VINATTAN VARÐ AÐ FLÓKNU ASTAMÁLI. BÖRNIN KOMUST AD RAUN UM ÞAÐ, AÐ ALLT í EINU VAR NÁBÚINN ORÐINN NÝI PABBINN ÞEIRRA. HÖFDII 1111 Á KONUM 00 DÖRNDM EFTIR ÞRJÁ MANUÐI BAÐ NÁGRANNINN KONU MINNAR - ÞÁ VAR ÉG LÍKA ORÐINN ÁSTFANGINN í KONUNNI HANS. Þetta kom eiginlega f upphafi allt til af því, að sk;ólveggurinn ó milli lóðonna var clltof lógur. Annað nógrannabarnanna kom yfir þenn- an skiólvegg eitt kvöldið og spurði, hvort það mæfti taka þótt í bolta- leiknum með okkur. Þó vorum við búin að vera í húsinu okkar í ór, án þess að hafa talað orð við nágrcnnan. Þrem mánuðum síðar sátum við öll f|ögur á rökstólum og ræddum sameiginleg skilnaðarmál, hvernig við ættum að leysa fjárhagsmálin, og hvernig ætti að verða með börn- in. Einn úr hópnum segir frá. Nú, þegar liðin eru nokkur ár frá skiln- oðinum og nýju giftingunum, — get- ur hann sagt frá öllu saman, ár. þess æsings og tilfinningasemi, sem einkenndi þetta tímabil. Hann var deildarst'|óri í vélafyr- irtæki, og þegar fjölskyldan flutt- ist f eigið hús, rættist helzti óska- draumur þeirra. Húsið var í útjaðri bæjar í Mið-Svíþjóð, — það var fjögur herbergi og nýtfzkulegt eld- hús fyrir húsmóðurina, Gretu, — og umhverfis var indæll grasblettur, þar sem dóttirin f húsinu gat leik- ið sér. Hún var fjögurra ára og hét Eva. — Við höfðum lengi látið okkur dreyma um þessa húsbyggingu, og það var yndislegt að fá eitthvað, sem maður átti sjálfur. Húsið var í einbýlishúsahverfi, þar sem var fjöldi svipaðra húsa, og næsti ná- granni okkar bjó rétt hinum megin við grasblettinn. Ein af fyrirætlunum Hans og Grétu, þegar þau fluttu inn, var að hafa, sem minnst saman við nágrannana að sælda. Þau vildu alls ekki verða háð umhverfinu á neinn hátt. Til þess að undirstrika þetta, komu þau upp limgerði um- hverfis lóðina, og að því er garð- yrkjumaðurinn sagði, átti það að vaxa skjótt og vel. Ef garðyrkjumaðurinn hefði sagt satt, hefði kannski ekkert gerzt, — en nú fór svo, að árið eftir var limgerðið enn dvergvaxið. Við þekktum auðvitað nágrann- ana, — vissum, að hann var tækni- fræðingur hjá byggingarfyrirtæki, — fannst þau geðug í sjón, — en höfðum til þessa látið okkur nægja að heilsast yfir limgerðið. — Seinna fréttum við, að þau hefðu flutt inn með sama ásetningi og við, — þ.e.a.s. að umgangast nágrannana sem minnst. Það var sem sé skjólveggnum að kenna, að tveggja ára strákhnokk- inn úr næsta húsi kom allt f einu blaðskellandi, þegar Hans, Greta og Eva voru í boltaleik úti á gras- flötinni sinni. Auðvitað fékk hann að reyna sig, það var skipzt í nokkrgm' orð- um við foreldra hans yfir llmgerð- ið, og þar með var kunningsskap- urinn kominn í kring. Hans spurði, hvort nágranninn vildi ekki þiggja eitt glas, — frúrn- ar fóru að tala um heimilishald, og nokkrum vikum síðar voru öll 14 VIKAN 48-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.