Vikan


Vikan - 01.12.1966, Page 59

Vikan - 01.12.1966, Page 59
IIDGE K PLYMOUTH 1067 Fyrsta sendingin af DODGE og PLYMOUTH 1967 er nýkomin til Reykjavíkur beint frá CHRYSLER-verksmiöjunum í Detroit, með sænska bílaskipinu Tristan. Miklar breytingar og endurbætur eru á 1967 árgerðunum. Þetta er fyrsta bílasendingin, sem kemur til Evrópu frá Bandaríkjunum af 1967 árgerðunum. Nokkrir bílar eru enn lausir í þessari hagstæðu sendingu, þ. á. m.: DODGE DART 2ja og 4ra dyra PLYMOUTH VALIANT 2ja og 4ra dyra DODGE CORONET 4ra dyra PLYMOUTH BELVEDERE 4ra dyra DODGE AIOO sendibílar DODGE D400 vörubílar Bílaskipin tryggja vandlátum bifreiðaeigendum óskemmda og saltlausa bíla. Komið og kynnið yður verð og kjör hjá umboðinu á meðan úrvalið endist. Látið okkur taka gamla bíl- inn upp í þann nýja. 1967 bílarnir Irá CHRYSLER eru bílarnir sem vandlátir velia CHRYSLER UMBODID VDKULL DF. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.