Vikan


Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 3
VÍSUR VIKUNNAR Eitt veltiár hefur skundað í aldanna skaut Á flestum sviðum er vandi vafalaust enn og skuldin vor mikla hjá Eilifarbankanum vex, og vinningur manns er aldrei hér nógu hár en margur á árinu misjafna útreið hlaut en brosandi ganga þó bjartsýnir heiðurmenn og miðar því flest við sex. og bjóða hver öðrum af kurteisi: 1966. Gleðilegt ár. Giugginn minn nefnist greinarkorn eftir Sigurð Hreiðar og er nónast hugleiðing um það, sem fyrir augu og eyru ber í nánd við glugga, sem hann hefur helgað sér öðr- um fremur í íbúðinni. Glugginn veit út að fjölförnum krossgötum í gömlu Reykjavík svo þar er ýmislegt að gerast. Sigurður segir þarna frá ýmsu því óæskiega, INSSTÖ1IIKU sem hávaða veldur á almennum svefntíma í íbúða- hverfi, frá unglingunum í bítlatízku, útleiðslu í húsi nágrannans og slag við grýlukerti, svo nokkuð sé nefnt. Halldór Pétursson hefur myndskreytt greinina. Vitnin hverfa eitt af öðru er grein sem segir frá því, hve margir þeirra, sem ef til vill hefðu getað vitnað eitthvað í sambandi við morðið á John heitnum Kenne- dy hafa látizt með voveiflegum hætti á skömmum tfma. Myndafrásögn bregður upp myndum af lúsíuhátíð sænsk-íslenzka félagsins í Þjóðleikhúskjallaranum, og smásagan er hrollvekja sem heitir Ég kem bráðum að sækja þig. Kolbeinn sat hátt á klettasnös er yfirskriftin á Ijósmyndum af nokkrum verkum ísleifs Konráðssonar, og Andrés Indriðason sér um þáttinn Eftir eyranu. Þá er grein sem spynHvar er Paradís — og hafa margir glímt við að finna þann góða stað. Frú Mao-Tse-Tung er grein sem segir frá konunni, sem stjórnar manninum, sem stjórnar Kína. Svo eru að sjálfsögðu framhalds- sögur að vanda, póstur, stjörnuspá, krossgáta og sitt- hvað fleira. Í ÞESSARIVIKU 5 DAGAR í MADRID, 6 hluti Bls. 4 Nýungar frá Chrysler ................. Bls. 8 LOGNIÐ KRINGUM LANDSFEÐURNA. Grein Helgi Sæmundsson, teikningar Halldór Pét- ursson ............................... Bls. 10 Ég elska yður, fröken Irvine. Smásaga . . Bls. 12 ANTI-STJARNAN JULIE CHRISTIE. Grein Bls. 14 EFTIR EYRANU Bls. 16 ÞÚ LÍKA, SONUR MINN BRÚTUS Bls. 18 SÍÐAN SÍÐAST ....................... Bls. 22 DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR, 20 hluti Bls. 24 SMÁMUNIR GETA EYÐILAGT HJÓNABANDIÐ Bls 26 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritst. Guðr. Gíslad. . Bls. 6 Ititstjóri: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hrciðar og Dagur Þorlcifsson. Útlitsteikning: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar; Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Aígreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð f lausasölu kr. 35. Áskrlft- arverð er 470 kr. ársÞriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Nú eru jól að baki og birian tekin að sækja á. Jólaskreytingar í görðum og á húsum eru flestar horfnar, en einstaka maður lætur loga enn. Gunnar Hannesson tók þessa mynd einhvers staðar í Reykja- vík og hún talar sjálf sínu máli. HÚMOR í VIKUBYRJU Fröken Preston, færið mér ein- hver skjöl til undirskriftar. Taktu nú vel eftir hattinum mín- um, svo þú þekkir mig þegar ég kem út aftur. í nafni embættis míns sem skip- stjóri á þessu skipi lýsi ég okkur hjón. Ertu þú ánægð. Nei, en sniðugt. Ég næ ekki niður. 3. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.