Vikan


Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 46

Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 46
É% VIKAN OG HEIMILIÐ 1 ritstjóri: r/ GucJrídur Gisladóttir. Fallegft ogr anðsan I I að pils Eftir þessu sniði er hægt að sauma sér pils úr margs konar efni, og auðvelt er að skapa tilbreytingu með ýmsu móti. Það má t. d. hafa mjaðmastykk- ið úr öðrum lit, hægt er að stanga meðfram mjaðma- saumnum, sé það saumað úr köflóttu eða röndóttu má láta snúa öðruvísi í efri hlutanum. Leggingaband má leggja á samskeytin eða hafa beltið í mittið og hnýta í slaufu. Klauf má hafa upp í það að framan og mislitt efni undir, t. d. í sama lit og peysan, en nokkur sýnis- horn fylgja hér með. 46 VJKAN 3- tbl- RAK

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.