Vikan


Vikan - 19.01.1967, Síða 47

Vikan - 19.01.1967, Síða 47
 eru alltaf mikið notaðir í borðdúka og sængurfatnað, eða þau efni, er auðvelt er að draga þræði úr, Saumað er fró vinstri til hægri (fró röngu). Eftir grófleika efnisins eru taldar út þróðasamstæður, er myndast úr 2—3 eða 4 þráðum úr efninu, er eftir standa, þegar dregið hefur verið úr fyrir faldinum. Venja er að sauma með fíngerðum, sterkum þræði, er að lit fellur við efnið. Nauðsynlegt er að mæla fyrst út með nákvæmni fyrir fald- inum og merkja. Draga síðan úr æskilegan þráðafjölda og ath. að klippa ekki þræð- ina í hornum eða endum, því síðar er gengið frá þeim. Brjótið faldinn að úrdregna bilinu. Hafið gjarnan bein horn á mjóum földum, en ská- horn á breiðari földum. Nauðsynlegt er að klippa undan báðum þessum hornateg. svo hornin verði ekki þykk. Byrjið síðan að sauma fyrri röðina undir 4 þræði eins og mynd 1 og 2 sýnir og ath. að stinga nál- inni undir efstu þræði tvöföldu faldbrúnarinnar um leið og stungið er niður í efnið eins og nálarstillingin sýnir, svo faldurinn hreyfist ekki. Mynd 3 sýnir, hvernig seinni röðin er saumuð og eru þráðarsam- stæðurnar látnar víxlast, svo götin myndi zig- zag. Mynd 4 sýnir hvernig lykkjuspor er saumað yfir þráðarsamstæðurnar á eftir gatafaldssporinu, og er hver þráðasamst. mynduð úr 3 þráðum og hafa þær ekki víxlazt. Mynd 5 sýnir tungusporshnút (Kappmelluspar) , ■ ■ ■ .■»■>-!rmt m 4'•'. ..,VV.'■/■ • . ■•'•?'. ::.r ■, saum- að á eftir gatafaldssporinu og er saumað yfir 2 og 2 þráðasamst. í einu og hafa þær verið myndaðar úr 2 þráðum hver. Mynd 6 sýnir, hvernig 2 og 2 þráðasamst. er víxlað og snúið stæðuna. saman framh. á bls. 37, • - •< 11 I • v: I ptlli X -Jt ..X >:>>>.>•;>.>•>.'■.',»•>.>*<. v:>.■».•>'. , . ,.,> .,»■.» ,v:., > >• -V, ,,,. ,>1 ,, > • -V »,,,. » ,» <; \»»* »,-*>í«!* ■' ' ' ' ' ■ . ;' > - : '».'» ■^>>'»\».\'»" MSÍÉ '■í'.-'ír %S.' , ••.*. 11 ^iÉtsssiS ÉglSlÍ ... Hér er sýndur einfaldur og sterkur raksaumur. Hann má nota sem saum við fald eða til skreytingar í dúka eða sængurfatnað. Röndin er saumuð með fernings- og slönguspori. Skýringamyndin sýnir röndina saumaða í fremur gróft hörefni með fíngerðu hörgarni. Raktir hafa verið 2 þræðir, 4 óraktir, 4 raktir, 4 óraktir og 2 raktir. Ath. að klippa þræðina ekki upp að enda þess er rakið er, heldur skilja eftir dál. enda til þess að ganga frá. Saumið siðan fernings- sporið (frá réttu) öðrum megin, og hafið 4 þræði á öllum hliðum hvers spors. Saumið síðan hina ferningssporsröðina og slöngusporið um leið, og ath. að ferningssporin standist á við fyrri röðina. Slöngusporin saumast yfir 2 þráðasamstæður milli ferningsspora. framh. á bls. 37. ■ »: B«ili IHHi ''"*''»»■',*'»">»»»•>* V>'»»..í \'» ,\» II: ».».\'»»^*»" .'»»»»»Tt » ,»\."t<;»' sv' ÍSíiv *'» v'»,i«»\' ' »"X».''\>i 5ín>.'>>>5 >x>x»»í>.ý •*»'.■»' **• ». >.»'..• r\'S* •»»*'»*Sv,'.< \ ' - Ififi -y Íjffijl--’* pftar Íipl M.í.f. « > wamM * H, t VHfcíSi ::afc PiSíS: Wk ^.r m Æi !s wiwímh^u Wfcr r !m - 1' Wk ■•£..?> i jJ |4 »n 0%.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.