Vikan


Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 33

Vikan - 19.01.1967, Blaðsíða 33
inni á Buzzy. — Skemmtu þér vel, sagði hann. Bridgen svaf til hádegis. Hann hafði þörf fyrir það. Þegar hann kom niður var faðir hans að drekka kaffi og lesa blöðin. — Góðan daginn, lubbakollur, sagði hann. — Hvað? sagði Bridgen. Hann náði sér í kaffi og settist niður. — Móðir hennar vinkonu þinnar er búin að hella sér yfir mig, í sím- anum í morgun, sagði faðir hans. — Það virðist sem þú sért einhver mesti óþverri sem um getur. Hún hótaði öllu illu og sagðist eiga eftir að láta mig heyra frá sér. — Jæia, sagði Bridgen, — það gerði Nancy líka í gærkvöld. — Ég býzt ekki við að þær geti hankað okkur á svikum, sagði fað- ir hans. — Og svo er það aðeins eitt, sem ég verð að fá að vita með vissu. Skildi ég þig rétt, þegar þú sagðir að það hefðu ekki verið nein- ir, hm, — hveitibrauðsdagar hjá ykkur? — Það er fullkomlega rétt. — Jæja, þá þarf ég ekki að hafa frekari áhyggjur af þessu. Hefur þú sjálfur nokkur ný áform? — Ég ætla að hætta að vinna á þessari fjandans bensínstöð, reyna að hvíla'mig svolítið og taka svo til við lesturinn. — Þetta er betra en ég hafði þor- að að vona, sagði faðir hans. — Jæja? sagði Bridgen. — Þakka þér fyrir að tala við mömmu Nancyar fyrir mig. — Það var mér ánægja, sagði fað- ir hans, það get ég fullvissað þig á við þig? Gaztu gleymt öllu sem okkur fór á milli um helgina? — Hann stóð upp. — Nei, sagði hann, — það gat ég ekki, fröken Irvine. Hún horfði á hann og augun virt- ust verða svört. — Býður faðir þinn þér aldrei upp á drykk? spurði hún. — Hvað? sagði hann — hvað er- uð þér að reyna við mig, fröken Irvine? — Ég spurði bara, vegna þess að mér datt í hug að bjóða þér upp á drykk, í staðinn fyrir kaffi. Bridgen var farinn að kenna í brjósti um fröken Irvine. Hann undr- aðist hvað hún gerði þetta allt erf- itt fyrir sjálfa sig. — Ja, faðir minn mundi verða óánægður með framkomu mína, ef ég neitaði að taka drykk, sagði Bridgen, — og reiðari en sjálfur fjandinn, ef ég yrði drukkinn. Fröken Irvin hló og Bridgen létti töluvert. — Hann hlýtur að vera eftirtektarverð persóna, sagði hún. — Ja-á, sagði hann, — hann er það og ég er töluvert líkur honum, svo ég hlýt að vera eftirtektarverður Ifka. — Ertu að reyna að koma mér til að hlæja, sagði hún. Hún opnaði hornskáp og náði f flösku og glös og setti það á bakka. — Þú ert að koma mér til að hlæja, vegna þess að þú ert svo góður drengur, en þó ert þú alls ekki drengur lengur, — sagði fröken um. Bridgen var nokkuð hugsandi út af enskutímanum á mánudaginn. Hann var ekki viss um að hann gæti afborið að mæta föken Irvine, fyrir framan allan bekkinn. Hann var jafnvel að hugsa um að skrópa, en hann vissi að það þýddi ekkert, hann gat ekki hætt í skólanum. Hann sat grafkyrr, dáðist að hreyfingum hennar, elskaði fallegt andlitið og reyndi að hugsa ekki neitt. Þegar bjallan glumdi, stulað- ist hann á fætur og sneri baki að borðinu hennar. Hópurinn ruddist út, hann gat ekki fylgt þeim eftir. Svo sneri hann sér við og hún kom strax til móts við hann. — Viltu gjöra svo vel að leggja niður þennan s\rip, sagði hún, — þú getur ekki geingið um með þenn- an svip hérna. — Allt í lagi, fröken Irvine, sagði hann. — Mig langar til að biðja þig að gera mér svollítinn greiða, sagði hún. — Það er eitthvað að bílnum mínum, svo ég varð að koma hon- um í viðgerð. Heldurðu að þú getir ekki ekið mér heim? — Jú, sagðt ihann, — það skal ég gera með me:;tu ánægju, fröken Irvine. — Ég hittí þig þá fyrir utan eftir nokkrar mfnútur. Hann beið við aðaldyrnar og fylgdi henni i!rt að bílnum sfnum. Fröken Irvine sagði ekki neitt utan þess að segja honum heimilisfang sitt. Hann opnaði bílhurðina og leiddi hana til sætis. Svo mjakaði hann bílnum út í umferðna og hélt áleiðis heim til frökeri Irvine. Hún sat teinrétt í sætinu við hlið hans og sfður en svo nálægt. Srundum fannst honum eins og hún ætlaði að brydda upp á elt.hverju samræðuefni, en hætti svo við það. Hún sagði ekki eitt einasta orð, þangað til hann stoppaði fyr- ir framan dyrnar hjá henni. — Jæja, sagði hann og fór út til að opna bílhurðina. — Kannski þú viljir koma inn og sjá hvenig ég bý, Bridgen. Þú vilt kannski kaffisopa eða einhvern bita? — Ha, já, fröken Irvine, það vil ég mjög gjarnan. Þetta var tveggja fbúða hús og fröken Irvine bjó á neðri hæðinni. Hann fylgdi henni eftir gegnum anddyrið. Þar var spegill á veggn- um og lítið borð, og skál með blóm- um á borðinu. Dagstofan var nota- leg. Bridgen, sem hafði lært sitt af hverju frá móður sinni fann að fröken Irvine var smekkleg og mjög snyrtileg. Það var ilmur, eins og af henni sjálfri f íbúðinni; það er skrýtið hvernig ilmurinn getur sett svip á íbúðir og herbergi í íbúðum, rétt eins greinileg og það væru fingraför. — Jæja, sagði fröken Irvine, — hvernig finnst þér íbúðin? Bridgen brosti blíðlega. — Mér finnst ilmurinn af henni indæll. — En fallega sagt. Rödd fröken Irvine var dálítið hvöss. — Þér er lagið að segja hlutina fallega, Bridgen, er það ekki? — Ég veit það ekki, ég segi bara það sem mér déttur í hug. — Gjörðu svo vel og fcðu þér sæti. Hún gekk yfir stofugólfið á eitthvað svo annarlegan hátt, svo óllkan fallegu göngulagi, sem henni var svo eiginlegt. — Hérna eru síga- rettur, sagði hún og rétti honum út- skorinn trékassa. — Villtu svo af- saka mig, meðan ég set ketilinn á og laga mig svolítið til. Bridgen kveykti í sígarettu og sat fremst á stólbrúninni. Greinileg spenna í framkomu fröken Irvine hafði óróleg áhrif á hann. Hún gekk fram og oftur um íbúðina, fékk sér eitthvað til að taka hendi til, kom svo með kápuna sína út úr svefn- herberginu og hengdi hana á herða- tré í anddyrinu. — Ég veit ekki hvort það er nógu kalt til að kveikja upp f arninum, sagði hún. — Villt þú kannski kveikja upp? — Sjálfsagt, fröken Irvine, sagði Bridgen, guðs feginn yfir þvf að fá eitthvað að gera. Hún fór inn f baðherbergið. Hann heyrði að hún ýmist skrúfaði fyrir krana eða frá þeim. Þegar hún kom fram f stofuna, lá hann á hnjánum við arininn. — Bridgen, sagði hún, — gerðir þú það sem ég stakk upp SINGER UOGUE - bíll áreins 1HT BIFREIÐAKAUPEMDUn! Ef þér athugið vandlega allan þann íburð og „luxus" sem borinn er í þennan stórglæsi- lega fjölskyIdubíl, þá munuð þér komast að raun um. að þér fáið langsamlega mest fyrir fé yðar með því að kaupa „SINGL'R VOGUE". BÍLLINN ER GJÖRBREYTTUR þ''. er ívennt sem helzt óbreytt, en það cr; Traustleiki ROOTES-bílaframleiðslunnar og „SINGtR' nafnið. „SINGER VOGUE" fólksbílarnir iu jafran í háu endursöluverði. ALLT Á SArVIA STAÐ Komið ,koðið og ra.'-'.lð yoar „SINGER VOGUE". EGILL VILHlALMSSON H F ■ ■ Laugc'i-. g 118, sími 2-22-40. 3. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.