Vikan


Vikan - 19.01.1967, Qupperneq 28

Vikan - 19.01.1967, Qupperneq 28
AEG Eldavélar: Fjölmargar gerSir. Helluborð: Tvaer gerSir: Inngreypt eSa niSurfelld. Klukku- rofi, borS úr Krómnikkel- stóli, sjólfvirk hraSsuSu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurS, innri hurS meS gleri, Ijós í ofni, infra-grill meS mótordrifnum grillteini. Lofthrei nsarí: Afkastamikill blósari, loftsía, lykteySir. SOLUUMBOÐ UM ALLT LAND REYKJAVIK: HOSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441. Vesturgötu 3. Sími 11467. ORMSSON H.F. Ég elska ySur fröken Irvine Framhald af bls. 13 Stundum var Nancy róleg og núna sönglaði hún og fiktaði við útvarpið, þangað til þau komu heim til hennar. Þegar hún renndi sér úr saetinu, sagði hún: — Astin, og renndi tungunni yfir varir hans. Hún þrýsti sér upp að honum og hann fann fyrir brjóstum hennar, og þessi gamalkunni hitastraumur læddist um hann allan. —■ Ég er að verða of seinn í vinnuna, sagði hann. Hún kyssti hann aftur, og í þetta sinn stakk hún tungunni upp í hann. — T'! minningar, þangað til í kvöld, scgði hi_r’ og hljóp inn. Hann fdó. — Þú veizt hvernig þú ótt að hafa það, sagði hann. — Er það ekk'? Bridgen só móður her.nar koma eftir garðstígnum, og frú Price .or einum of mikið fyrir hann í aug^o- blikinu. Móðir Nancyar var með hjónaband ó heilanum og gat alhaf komið því að, ó einhvern slóttugan hótt. Hún var slóttug og sauðþró. Hann mundi hvernig hann hafði orðið skelfingu lostinn, þegar hún réðist inn til þeirra, eitt af fyrstu skiptunum sem þau voru saman. Hann var að berjast við að losa brjósthaldið ó Nancy. Það tók hann langan tíma að jafna sig eftir það. Hann ræsti bílinn og veifaði til 28 VIKAN 3-tbl- frú Price og bakkaði bílnum út. Nancy stökk út og hann sagði: — Klukkan hólf níu, kannski svolítið seinna. — Vertu ekki seinn, sagði Nancy. Faðir Bridgens var alls ekki naumur með vasapeninga, en Brid- gen fannst að síðan hann fór að vera með Nancy, hefðu útgjöld hans farið gífurlega vaxandi. Nancy var kröfuhörð og vildi vera mikið út ó við. Til þess að standast þessi útgjöld, fékk hann sér vinnu ó bensínstöð, þrjó til fjóra tíma ó dag. Stefnumótin við Nancy voru svo tímafrek, að hann hafði eiginlega aldrei stund ó heimilinu lengur. Foreldrar hans borðuðu yfirleitt seint ó kvöldin, og vildu þó gefa sér góðan tíma til þess. Bridgen æddi heim til sín um kvöldið, flýtti sér í sturtu og hafði fataskipti, og þegar hann var ó leið út voru for-. ’drar hans að drekka kokkteil í ucgstofunni. — Halló, sagði hann — klukkan er korter yfir ótta, svo ég mó ekki vera að því að bíða eftir matnum. — Það er ómögulegt, sagði móð- ir hans. — Ég fékk mér pylsu ó leiðinni hsim. Nancy verður vond, ef ég kem of seint. — Heyrðu, sagði faðir hans — þú ert þó ekki leynilega giftur þess- ari Nancy þinni? Bridgen brosti. — Nei, sagði hann, þótt það gæti óneitanlega litið þannig út. — Þar hefurðu ó réttu að standa, sagði faðir hans. — En þar sem þú ert nú ekki giftur henni, getur hún heldur ekki skilið við þig, eða ó nokkurn hótt nóð sér lagalega nið- ur ó þér þótt þú komir of seint, svo hvernig væri það að þú fengir þér drykk með okkur. — Hann er að fara út að aka, sagði móðir Bridgens. — Ég veit að hann þarf að aka bílnum, en líttu bara ó í hvaða óstandi drengurinn er. Hann skelfur eins og hrísla, ég held að það rói hann að fó eitthvað hressandi að drekka. Faðir hans stóð upp og hellti viskýi í snapsglas. — Þetta er þjóðardrykkur, sagði hann — og gerir þér bara gott. — Takk fyrir, sagði Bridgen. — Setztu niður, blessaður setztu niður, sagði faðir hans. — Það sem mér finnst svo furðulegt er það hvernig hún talar við þig,- ég hefi heyrt það þegar þú kemur með hana hingað heim. Hún talar eins og þið hafið ótt hveitibrauðsdaga fyrir tíu órum. — En, sagði Bridgen, — það hafa aldrei verið neinir hveitbrauðs- dagar. — Ég trúi því nú ekki, sagði faðir hans — það væri nú meira en lítið óeðlilegt. Skórra vaeri það blessað sakleysið. — Hættu að æpa, sagði móðir Bridgens. — Ég er bara að fó þeita hreint, saflði faðir hans. — Hann vinnur eins og þræll til að halda uppi ein hverri skopstælingu af hjónabgndi. Heyrðu, ég held þú ættir að fó þér aftur í glasið. — Ekki nema að hann fói sér að borða ó eftir, sagði móðir hans — Það er laukrétt, sagði faðir hans, — hvað segirðu við því? — Þegar ég hugsa betur um það, sagði Bridgen, held ég að það sé ógætis hugmyrid. Þegar hann stöðvaði bílinn, kom Nancy hlaupandi út. Hún var í þunnum kjól, sem var allur í pífum og hafði gyllt sjol ó öxlunum. Það hafði kostað Bridgen vikulaun. — Þú kemur seint, sagði hún, — þú kemur allt of seint. — Je-e, ég fór strax eftir matinn, sagði hann. — Matinn, sagði hún, — borða þau miðdegisverð ó miðjum nóttum heima hjó þér? Hvers vegna fékkstu þér ekki eitthvað snarl niðri í bæ? — Vegna þess að mig langaði til að borða með pabba og mömmu, það var einfaldlega þess vegna. Er það einhver fjandans glæpur að vilja borða með foreldrum sínum? — Vertu ekki að æpa framan f mig, sagði hún. — O, drottinn minn! Fyrirgefðu, sagði hann. — Hversvegna erum við alltaf að rffast? — Spurðu sjólfan þig, sagði Nancy kuldalega. — Leggðu þó spurningu fyrir sjólfan þig. Það vor nýlokið við syrpu, þegar þcu komu. Nancy flýtti sér inn ó i rtiherbergið og Bridgen fór til oð iir sigja sig fyrir kennslukonun-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.