Vikan


Vikan - 19.01.1967, Qupperneq 32

Vikan - 19.01.1967, Qupperneq 32
SCHICK framleiddi fyrstu rafmagnsrakvélina - fremst ávalt síSan. Fyrir 110—220 v. rajstraum. Draumur jerðamannssins. Bezta tækifærisgjöfin handa vininurn unnustanum eiginmanninum HeildsölubirgSir: I. Gufimundsson & GO h.f. Sími 11999. Hverfisgötu 89. Drekame'kið (24. oktcber — 22. nóvember): Reyndu að bæla niður þá leiðinlegu og óþægilegu eiginleika að óttast sífcllt aðra. Þú færð engu um líf þeirra breytt og ekkert gagnar að kvelja sjálfan sig. Lítill frændi færir þér mikla gleði. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Reyndu að líta út fyrir þinn eigin ramma í þessari viku og tileinka þér víðari sjóndeildarhring. Þú ein- hæfir þig um of við eina hugmynd, en allt væri auð- veldara ef þú hefðir fleiri sjónarmið. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú hefur lengi gengið með beiskju í huga, en gæti ekki verið, að allt sé meira og minna sjálfum þér að kenna? Hættu að vorkenna sjálfum þér og taktu til við ný viðfangsefni. Heillatala er 4. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Hættu að hugsa um það, sem hefði getað orðið, ob snúðu þér að framtíðinni. í þessari viku væri mjög hagstætt fyrir þig að fitja upp á ýmsu nýju, en var- aðu þig á öllu, sem viðkemur hjartans málum. Fiskamerklð (20. febrúar — 20. marz): Hættu að reyna að vera skemmtilegri en þú ert og láttu þér nægja að koma til dyranna eins og þú ert klæddur, þá verðurðu til muna skemmtilegn. Ef til vill verður fjölgun í fjölskyldunni á næstunni. Hrútsmerk.ð (21. marz — 20. apríl); Farðu þínar eigin götur sem mest án þess að lenda 1 deilurn \ið aðra, þótt þcr þyki stundum nóg um hnýsni og afskiítasemi. Gerðu þér far um að sýna niaka þínurn tillitssemi og traust. Nautsmerkið (21. apríl — 2 1 maí)- F.eyr.du að hafa hemij á verstu eiginleikum þinum, sem ná yfirhcndinr.i cftar en góðu hófi gegnir. Smá- l.nupl, sem þú varst viðriðinn fyrir nokkrum árum, gctur nú komið fram í d:gsljósið. RasaSu ekki um ráð fram í máium hjsrtsns. Vera af l'iinu kyninu. sem lengi hefur gert hcsur sínar grænar íyrir þár, er mei.nluðum e tdácna, alis ekki verð. Sneyddu hja ntið Heillalitiu cr hvítur. K. abbam-j; kið (22. iurú - 23 jú'í); Þú lu.iur oi lengi rj nt oí mikia þolinmæði. Sá, sem þú hugoist vcinda með. því. \' ^ri miklu betur settar, ef þú syndir haum dáliíla íestu og^stjórnsemi. Láitu gegnry'ú sem v'ad um eyru þjóta. Ljónsmeíkið (24 iu!í — 23. ógúst): Eitthvað óvenjulegt gerist í vikunni, og þú verður miðpunktuvinn í öllu scmui. Eittlivert kvöldið gerist cithvað, sem þú hefur lcngi bsðið — en samt er það ef til viíl of seint. Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september); Þú hcfur lengi verió of hl 'drægur. Hristu nú af þér doðann og láttu til þin taka. Fjármálin æitu að geta orðio hagstæö í vikunni, og ferðalag, sem lengi hefur verið á döfinni, getur crðið veruleiki. Vogarmerkið (24. september — 23. oktober): Það er sizt til bóta að hafa andstyggð á umhverfi s.'nu. Reyndu að vera ofurlítið jákvæður og finna björtu hliðarnar á málunum. Það gerir bæði þér og þeim sem þú umgengst, lífið léttara. 32 VIKAN 3-tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.