Vikan


Vikan - 22.03.1967, Síða 29

Vikan - 22.03.1967, Síða 29
dóipsmálaráðherrann hefði litið eins á málin og að þeir iiefðu „rætt vandamál þau, sem fyrir liendi voru vanda- mál, sem voru sérstaklega áríðandi sökum þess, að á þeirri slundu hÖfðum við engar upplýsingar fengið um ástæðurn- ar i'yrir launmorðinu eða annað, sem hugsanlegt var að slæði í sambandi við það.“ 1 raun og veru svaraði lvennedy fáu. Hann var ekki meðal þeirra, sem ólu með sér grun um víðtækt samsæri, og hann skildi elcki livert Johnson var að fara. „Fjöldi fólks hérna lítur svo á, að ég eigi að sverja mig inn tafarlaust,“ sagði nýi forsetinn og fikraði sig nú nær kjarua málsins. „Hefurðu iíökkuð við það að athuga?“ Kennedy varð liissa. Það var aðeins ldukkutimi og kortér síðan hann frélti fyrst um skotin i Dallas og minna en klukku- stund siðan hann frétti að bróðir lians liefði blotið ólífis- sár. Sem dómsmálaráðherra gat hann ekki séð, að eiðtakan væri svo áríðandi, og af persónulegum ástæðum hefði liann kosið að fresla h'enni, þangað til lík bróður hans hefði verið flutt heim. „Albert Thomas, þingmaður, álítur að ég eigi að sverja eiðinn hér,“ sagði Jolmson, ákvörðun sinni lil stuðnings. „Og fjölmargir aðrir eru á sama máli.“ Ekkert svar barst enn frá símanum við sundlaug Kennedys. Kennedy andmælti ekki; hann sagði ekkert. Johnson fór þá aftur að tala um hugsanlegt samsæri og fór svo fram á upplýsingar. Sam- kvæmt frásögn Youngbloods spurði hann „hvenær og hvern- ig bann ælti að vinna embættiseiðinn.“ Kennedy heyrði hann spyrja: „Hver gæti tekið af mér ciðinn?“ „Ég skal með ánægju komast að þvi og láta þig svo vita,“ svaraði liann. Hann bað símastúlkuna að gefa sér samband við stað- gengil sinn, Nick Katzenbách. Við Nick sagði hann: „Lyndon vill sverja forsetaeiðinn þarna niðri í Texas og vill vita hver geti lesið lionum eiðstafinn.“ „Ef ég man rétt, geta það allir, sem eið taka samkvæmt lögum sambandsríkisins eða einhvers einstaks rikis.“ sagði Katzenbach. „Viltu bíða i simanum meðan ég geng úr skugga uin það?“ Bob gerði það, og Nick hringdi i annan síma og náði sam- bandi við Harold Reis í deildarskrifstofu lagaráðsins. „Þetta er rétt,“ sagði Reis. Hann minnti lvatzenbach á að faðir Coolidges, friðdómari, hefði lesið honum eiðstafinn, og bætli við: „Svo er eiðurinn auðvitað í stjórnarskránni.“ Hann var maðurinn, sem Jolmson hefði átt að snúa sér til. Fjölmargir ágælir lögfræðingar, jiar á meðal Robert Kenne- dv, voru svo yfirkomnir að þeir höfðu gleymt, hvar þeir gátu gengið að eiðnum. Meðan Jolmson beið þess að dómsmálaráðlierrann hringdi lil baka. nolaði hann aðra síma til að reyna að verða sér úti um þær upplýsingar, sem kynnu að vera i einhverju ein- • taki af The World Almanac. Meðan hann var á tali við McGeorge Rundy, ráðunaut forsetaembættisins, hafði Nick Kalzenbach samband við Rob Kennedy og staðfesti að skoð- un sin vaui rétt. „Þá ætli hver dómari sem væri í þjónustu sambandsríkisins að gela það?“ spurði Kennedy. „Hver sem væri, þar á meðal einhver liéraðsdómarinn. Nick bætti við. „Ég geri ráð fyrir að hann vilji Söru Hugbes.“ Sarah var frá Dallas, og hann mundi að .Tolmson hafði lagl sig mjög fram um að koma henni í embættið. Roberl Kennedy, sem staddur var í bókaherbergi sínu, liafði samband við símastúlku í Hvíta húsinu, sem rauf samtal þeirra Jolinsons og Bundys og gaf nýja forsetanum samband við dómsmálaráðherra hans. Ekki er að fullu ljóst, livað þeim fór á milli. Tvær útgáfur eru til af þessu samtali þeii ra Jolinsons og Kennedys. Samkvæmt þvi, sem Johnson sagði síðar frannni fvrir Warren-nefndinni, ráðlagði Kenne- dy honum „að eiðtakan yrði látin fara fram án tafar, áður en lagt yrði af stað til Wasliington, og að lögmaður í þjón- ustu Bandaríkjanna ætti að lesa eiðstafinn.“ Minni Young- bloods er dálitið þokukennt varðandi þella atriði. Hann bef- ur tillmeigingu til stuðnings við framburð yfirmanns síns, með takmörkunum þó, og segir sem sall er, að liann hafi aðeins heyrt í öðrum þeirra, sem ræddust við. Kennedy, sem var við hinn enda línunnar, man ekki til þess að liafa mælt með að atliöfnin færi fram án tafar, enda liefði slik afstaða verið i ósamræmi við skapsmuni lians þá stundina. Hann man ekki betur en að hann hafi sagt; „Það getur hver sem er lesið þér eiðstafinn. Kannski þú viljir leita til einhvers dómaranna þarna niðri frá, sem þú skipaðir. Einhver þeirra gæti gerl það.“ Ed Gutliman, sem var hjá honum þessa stundina, styður vitnisburð hans. Ivennedy var spurður hvernig eiðurinn liljóðaði. „Þú getur fengið að sjá eiðinn,“ sagði hann. „Það verða engin vandræði með eiðinn, þeir geta fundið hann.“ „Ágætt,“ sagði Johnson og lagði á. En þetta var ekki nógu gott. llann vanlaði eiðstafinn enn. í káetunni sagði Cliff Carter, ráðunautur .Tohnsons, við Marie Felnner: „Þú ættir að fara inn, hann er i símanum.“ Hún sá .Tohnson sitjandi á rúmsendanum og settist á stól beint á móti. Borðið og síminn voru á milli þeirra. „Skrifaðu þetta,“ sagði Johnson við liana. Hann las fyr- ir stutt ágrip af viðtölum sínum við ráðunaut sinn Walter Jenkins, McGeorge Rundy og dómsmálaráðherrann. Síðan sagði hann: „Nú. Við skulum ná i Waddy Bullion.“ J. W. Rullion átli heima i Dallas og hafði verið lögfræðingur frú Jolmson um tuttugu og þriggja ára skeið. Ritari hans gaf þær upplýsingar að liann væri staddur i Shreveport í embætt- iserindum. „Náðu í Söru Huglies“, sagði Johnson. Aðstoðarmaður Söru, Jolin Spinuzzi, sagði hana vera 1'jarverandi — síðast þegar hann vissi lil hennar var hún á leið til hádegisverðarins í Verzlunarmiðstöðinni. Nýi for- setinn tók simtólið af ritara sínum. „Þetta er Lyndon John- son,“ sagði liann gagnyrtur. „Hafið upp á henni“. Síðan sagði hann við Marie: „Reyndu að ná í Irv Goldberg.“ Goldberg var annar lögmaður þar á staðnuin og hafði reynzt Johnson traustur baráttufélagi í mörgum pólitísk- um herferðum í ríkinu. Þessa stundina sal hann heima lijá sér og horfði á sjónvarp. Siminn liringdi og ritari lians sagði æst: „Hvita búsið í Dallas er að revna að ná í yður.“ Rödd hennar dó út og um liríð lieyrðist aðeins sónn, því samband- ið var mjög slæmt. Loks heyrðist óskýr, en kunnugleg rödd niæla svo. „Þetta er Lyndon. Finnst þér að ég ætti að sverja embættiseiðinn hér eða í Wasliington?“ Irv lmgsaði sig um í skvndi. „Eg held þú ættir að gera það hér.“ „Hver ætti að lesa mér eiðstafinn?" „Sarah Hughes.“ „Við erum að reyna að há henni liingað. Reyndu það líka.“ . Barefoot Sanders, sem var lögmaður, liefði átt að geta út- vegað eiðtextann. En hann hafði sökkt sér niður í aðrar laga- greinar í von um að finna á þeim einhverja króka, sem mætti nota til að draga morðingjann fyrir sambandsdómstól, þeg- ar hann fyndist. Hann sat og stritaðist gegnum lagasltræð- ur frá þremur bókasöfnum, þegar skrifstofumaður einn skaut i2'tbI- VIKAN 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.