Vikan


Vikan - 29.02.1968, Side 42

Vikan - 29.02.1968, Side 42
FAID MERVOPN I HEIMINN KAPPHLAUPIÐ UM KJARNORKUSPRENGJUNA EFTIR ROBERT JACKSON Þann tuttugasta og sjötta sept- ember 1939 — aðeins fjórum vik- um eftir að síðari heimsstyrjöld- in brauzt út — var nokkrum miklisháttar eðlisfræðingum skip- að að gefa sig án tafar fram við 42 VIICAN 9-tbl' þýzka hermálaráðuneytið. Urðu þeir að hafa svo hraðann á að þeim gafst ekki tími til að taka með sér annað en tannbursta og nærföt til skipta. Þeir voru mjög áhyggjufuliir er þeir komu til Berlínar. Þeir áttu von á því að verða neyddir til að ganga í herinn — eða jafn- vel einhverju verra. Sumir þeirra höfðu stundum gagnrýnt stjórn- arhætti Hitlers opinberlega. En þeim létti fljótlega. 1 her- málaráðuneytinu var þeim sýnt eintak af þýzka tímaritinu „Nátt- úruvísindi", sem komið hafði út nokkrum mánuðum áður. Athygli þeirra var beint að mátsgrein eftir vísindamann einn í Berlín, Siegfried Flugge að nafni. Hún hljóðaði svo: „Úr fjórum smálestum úrans er fræðilega séð mögulegt að leysa úr læðingi nægilega mikla orku

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.