Vikan - 29.02.1968, Side 47
Ef breyta þarf gamla lcjóln-
um getur verið heppilegt að
hekla sér eða sauma nýjan
efri hluta. Einnig má bregða
slíkum efri liluta yfir fleginn
kjól.
Hér koma uppslcnftir.
NR. 1
Stærð: 38—40.
Efni: Um 150 gr. af fremur
grófu garni „Marks Catrine“.
Heklunál nr. 4.
Ferningur: Fitjið upp 23
loítl. 1. umf.: 1 stuðul í 8.
loftlykkju frá nálinni ☆ 2
loftl., sleppið 2 1. 1 st., end-
urtakið frá ☆ 4 sinnum til
viðbótar = G ferningar, 5
loftl.
2. umf.: 1 st. í 2. st. ☆ 2
loftl., sleppið 2 I.’ 1 st. í næsta
st., endurtakið frá ☆ og end-
ið umf. með 1 st. í 3. lofth,
5 loftl. Endurtakið þessa sein-
ustu umf. 4 sinnum og endið
með 5 loftl. í 6. umf.
7. umf.: 1 lof'tl., 3 fastal. í
fyrsta gat, ☆ 2 fastal. í 3
næstu göt, 10 loftl., snúið við,
1 fastal. í 2. st. frá vinstra
horni, snúið við og heklið yf-
ir 10 loftl., 2 fastal., 3 loftl.,
5 sinnurn, 2 fastal. í næsta
gat, G fastal. í hornið, endurt.
frá ☆ og endið með 3 fastal.
í hornið og 1 keðjul.
8. umf.: ☆ 8 loftl., 1 l'astal.
yfir 2. loftl.boga, 10 loftl.* 1
fastal. yfir 4. loftlykkjubog-
ann, 8 loftl., 1 fastal. í miðju
hornsins, endurtakið frá ☆.
9. umf.: 8 fastal. yfir 8. 1.
Ioftlykkjuboga, 10 fastal. yfir
10. 1. loftlykkjuboga, endurt.
umf. á enda.
Heklið 3 ferninga fyrir
framstk. og 3 fyrir bakstk. og
sauinið þá saman 3 og 3.
Heklið nú fastahekl á aðra
lengjuna, fvrst á hliðarnar og
farið undir loftlykkjubogana.
Hekl. um 5 sm. eða svo hæfil.
vídd fáist. Hekl. áfram fasta-
hekl fram og til baka yfir
lengjuna um 14 sm. Sleppið
þá 4 fastal. á hvorri hlið fyrir
handvegum og sleppið síðan
1 I. báðum megin í byrjun
hv. umf. 7 sinnum í hvorri
hlið. Hekl. áfr. þar til hand-
vegur mælir um 14 sm., hekl-
ið þá 10 fastal. frá annarri
hliðinni, snúið við og hekl.
umf. á enda. Hekl. þessar 10
1. urn 5 sm. og síðan hina hlið-
ina á sama hátt.
Heklið fastahekl á hina
lengjuna á sama hátt og
saumið þær síðan saman með
aftursting og þynntum garn-
þræðinum.
Heklið að lokum 1 umf.
fastahekl að neðan í hand-
vegi og hálsmál.
NR. 2
Stærð: 38—40.
Efni: Um 150 gr. af frem-
ur grófu garni „Jakobsdals
Pallett“ og heklunál nr. 4.
Hæfilegur þéttleiki er að 3
munstur mæli 10 sm.
Munstur.
1. umf.: 2 st. í 3 loi'tl. ☆
sleppið 2 loftl., 1 st., sleppið
2 loftI., 3 st. og farið í sömu 1.
Endurtakið frá ☆ umf. á enda
og' endið með 1 st.
2. umf. og eftirfarandi um-
ferðir: 2 st. í 1 st. í'yrri umf.
og farið undir aftari lykkju-
helming, 1 st. í miðju 3ja st.
og farið undir aftari lykkju-
helming ☆ 3 st. í 1 st. fyrri
umf., 1 st. í miðju 3ja st.
Endurt. frá ☆ og endið með
1 st.
1 munsturrönd er því 3 st.
í sömu I., 2 1. sleppt og 1 st.
Framstykki: Fitjið upp 80
loftl. -f- 2 I. til þess að snúa
við. (Fitjið alltaf upp þessar
2 I. við hver umferðarsam-
skeyti). Heklið munstur.
Þegar um 12 sm. mælast
frá uppfitjun er tekið úr 1
munstur í hvorri hlið fyrir
handvegum. Hekl. keðjuhekl
yfir 1. munstrið* og hekl. umf.
þar til 1 munstur er eftir,
snúið þá við. Takið úr á þenn-
an hátt 1 munstur til viðbót-
arf á hv. hlið.
Þegar handvegir mæla 16
sm. er tekið úr fyrir hálsi:
hekl. 3 munstur, snúið við,
heklið keðjuhekl yfir 1.
múnstrið, hekl. yfir 2 munst-
ur. Heklið síðan þessi 2
munstur 3 umf.
Heklið hina hliðina eins en
gagnstætt.
fíakstykki: Fitjið upp 40
loftl. -f- 2 1. til þess að snúa
við og hekl. síðan munstur.
46 VIKAN 9- tw-
Takið úr fyrir handvegum og
hálsi eins og á framstykkinu.
Saumið stykkin saman frá
röngu með þynntum garn-
þræðinum og aftursting.
Heklið 2—3 umf. fastahekl. í
hálsmál, að neðan og á jaðra
bakstykkis og handvegi.
Pressið mjög lauslega frá
röngu og festið flauels- eða
silkibönd fyrir slaufur eins
og myndin sýnir.
NR. 3
Stærð: 38—40.
Efni: 1 hnota (50 gr.) af
hvorum lit „Marks Catrine“,
og heklunál nr. 4.
Heklið það þétt að 19
stuðlar mæli 10 sm. Breytið
annars hekhmálargrófleikan-
nm þar til fyrrnefndum þétt-
leika er náð.
Munstur —
stuðlahekl helclað i odda:
3 stuðlar, 3 st. og farið í
sömu lykkju ☆ 6 st., takið
úr með því að bregða garn-
inu um nálina og draga upp
1 1. úr næstu 1. og draga síð-
an upp 1 1. úr hverri næstu
tveimur lykkjum, þá eru 4 1.
á nálinni -þ bandið og er þá
dregið í gegnum þær allar í
einu og lokað. (Verða þá 3 st.
að 1 st.), 6 st. 3 st. í sömu 1.
Endurtakið frá ☆ og endið
umf. með 2 st. og 1 st. í 2 1.
Fram- og baJcstykki eru
hekluð eins: Fitjið upp 72
loftl. + 1 aukal. til þess að
snúa við, sem hekluð er við
öll umferðarsamskeyti. Hekl.
nmnstur. Skiptið um liti með
3ja umferða millibili. Hekl.
14 sm. Heklið þá 3 keðju-
lykkjur yfir 3 fyrstu stuðla
umferðarinnar og sleppið 3
seinustu stuðlunum í umf.
Takið síðan úr 2 stuðla á
hvorri hlið í hverri umferð í
allt 4 sinnum.
Þegar handvegir mæla 15
sm. er hætt við oddana og
axlirnar heklaðar hvor um
sig með 10 stuðlum um 5 sm.
Saumið axla- og hliðarsauma
saman með þynntum garn-
þræðinuin. Heklið 2 umf.
með fastahekli í handvegina
og pressið að lokum mjög
lauslega frá röngu.
NR. 4
Stærð: 38—40.
Efni: 40—50 sm. af
sm. breiðu blúnduefni
80—100 sm.
efni.
Satinbönd til þess
brydda með.
Búið til grunnsniðin eftir
uppgefnum málum skýringa-
myndanna. Teiknið odda á
framstk. og sneiðið einnig
odda niður í hálsinn, mátið
og gerið breytingar ef með
þarf.
Leggið sniðin á efnið þann-
ig að það nýtist sem bezl og
miðja fram- og bakstykkis
liggi við tvöfalda og þráðrétta
efnisbrúnina. Merkið síðan
fyrir saumförum 1 sm. i háls-
mál og handvegi, 3 sm. á
hliðar og axlir. Klippið í
merkt saumför og merkið
síðan fyrir þeim, auk snið-
saumi, með sníðahjóli og
kalkipappír eða lykkjuþræð-
ingu.
Saumið fyrst sniðsaumana
og látið enda þeirra eyðast
út með nákvæmni svo ekki
myndist föll.
Saumið saman axla- og
hliðarsauma, pressið og
gangið frá þeim með Zig-Zag.
Gangið frá hálsmáli- að neð-
an og handvegum með satin-
bryddingum.
9. tbi. yiKAN 47