Vikan - 18.04.1968, Blaðsíða 32
Verkfalisvakt
Framhald af bls. 9.
Otlós Laugdals að norðan, þeir
höfðu reyndar vit á að fara ekki
með það inn á svæðið heldur
geyma það uppi í Botnsskála og
hafa svo verið smávegis að
ki unka í það. Við tókum í gær
bíl með öl, niðursuðuvörur og
eitthvað af gottiríi. Þeir segjast
vera í einhvers konar sölutúrum
með þetta.
— Fáið þið tilkynningar utan
af landi, hvað sé væntanlegt á
leið til bæjarins?
— Já, oft er það.
- Þið eruð ekki með talstöðv-
ar í bílunum?
— Nei, en við höfum aðgang
að talstöð.
— Hvernig taka menn af-
skiptum ykkar?
— Ekki mér vitanlega, en það
var jeppi í Kópavogi sem keyrði
aftur á bak og áfram með tunnu,
þar til hann var stöðvaður, þá
reyndist vatn í tunnunni, en ekki
bensín.
— Er nokkur á leiðinni núna?
— Það er aldrei að vita — jú,
það eru væntanlegir bílar.
— Ekki stöðvið þið alla bíla?
— Ekki einkabíla, —- nema
þeir séu óeðlilega þungfærir.
í þessu kemur hvilur Land-
róver og fer sér hægt. Um leið
og hann ekur hjá, hallar ekill-
inn sér út um giuggann og hróp-
ar: - Ég er að fara með mjólk-
ina í bæinn!
Kristvin horfir á eftir honum
og segir með hægð: -— Það er
reiðilaust af okkar hálfu. Okkur
veitir ekki af þeirri mjólk, sem
við getum fengið.
Nokkrir sendiferðabílar fara
við, verkfall eftir verkfall, segir
Kristvin, þegar við erum aftur
komnir af stað. — Það er eins
og þeir kræli ekki á sér milli
verkfalla, en fari svo á kreik,
þegar nýtt verkfall hefst.
— Hvað er að frétla af Ottó
núna?
— Hann er farinn norður aft-
ur — með rútunni. — En bílarn-
ir hans tveir eru hér fyrir sunn-
an og mennirnir á þeim halda
uppi merkinu hans. Annar er sá,
sem ók bílnum frá Akureyri suð-
ur, hinn er fyrrverandi félagi
okkar.
— Það var hleypt úr öllum
dekkjunum á stóra bílnum hans
þarna um nóttina, tíu talsins.
—- Já, það var ekki á okkar
vegum. Við leggjum ríkt á við
okkar menn, að skemma ekki
eigur fyrir öðrum. Og síðasta
viðvörunin, sem þeir fá, þegar
símamennirnir ofan í holuna líka,
með þeim afleiðingum, að allir
voru reknir upp úr.
— Já, það gleymdist að biðja
um undanþágu fyrir símann.
— En hefði hún ekki verið
veitt?
— Umyrðalaust. Við setjum
okkur reglur í þessum efnum, en
við erum líka til viðtals með að
víkja frá þeim reglum, ef beðið
er um. Ekki sízt, ef það er þjón-
ustuatriði.
Við erum nú á leið upp að
Geitháisi, og komnir þangað sem
einhverjir hestamenn hafa hús,
þar sem á stríðsárunum hét
Broadway café. í því breiðgötu-
kaffi og húsunum í kring eru nú
hestar. Þar er vörubíll með ljós-
um og ljós í kringum hann og
einhver mannaferð. Kristvin
TAUSCHER
SOKKAR - SOKKABUXUR
Tízkan breytist og TAUCHER sokkaverksmiðjurn-
ar senda síöðugt á markaðinn nýjar gerðir i sam-
ræmi við það.
En TAUSCHER vörugæðin breytast ekki. Þeim
getið þér alltaf treyst.
TAUSCHER sokkar og sokkabuxur fara öllum vel,
og er sérlega falleg og endingargóð vara.
Fæst í flestum vefnaðar- og snyrtivöruverzlunum
í miklu úrvali.
Umboðsmenn:
Agúst ármann hf. sfmi 22100
— í flestum tilfellum vel.
Sumir taka því náttúrlega lak-
ar, og þá er ekki um annað að
ræða en fylgja þeim þangað til
þeir stoppa, og sé ekki hægt að
tjónka við þá, að koma boðum
eftir liðsauka og koma þeim á
einhvern þann stað, þar sem þeir
eru við mælandi.
— Gengur það?
— Yfirleitt, svo fremi maður
getur fylgt þeim eflir. En það
hefur komið fyrir, að maður
missi af þeim í umferðinni í bæn-
um.
— Er það rétt, sem ég hef
heyrt, að það hafi komið til
áreksturs milli bíls frá ykkur og
jeppa, sem var á leið til bæjar-
ins með bensín í tunnu?
um Gufunesafleggjarann, meðan
við stöndum þarna. Kristvin seg-
ir okkur, að eftir að úrskurður
var fenginn fyrir því, að sendi-
bílar mættu flytja sorpið, hefðu
sendibílstjórar tekið sig saman
með stærstu bílana og gengið í
hús, bjóðandi fólki að taka fyrir
það sorpið fyrir 50 krónur á
tunnu. Það væri raunar að fara
beint inn á verksvið Dagsbrún-
ar. -—- Já, skýtur verkfallsvörð-
urinn á Moskvitsinum, Ómar
Sigtryggsson, inn í, — það er líka
hálf óskemmtilegt að fara kann-
ski með sorp í einni ferðinni og
flytja svo matvöru í eama bíln-
um strax á eftir.
— Það eru alltaf sömu menn-
irnir, sem við eigum í brösum
þeir fara í útkall, er sú, að kurt-
eisi sé númer eilt. Sá sem verður
uppvís að öðru, er hiklaust lát-
inn víkja.
— Hvemig eru gömlu menn-
irnir stemmdir gagnvart þessu?
— Þeir muna gömlu dagana,
og þá var baráttan oft miklu
harðari og hendur þá oft lálnar
skipta. Þeim finnst við jafnvel
vera of linir við verkfallsbrjóta.
En ég held að tíðarandinn sé að
færast í það horf, að hafa and-
styggð á handalögmálum.
— Á laugardaginn bilaði raf-
strengur á Grensásveginum. Það
var fengin undanþága til að grafa
þar holu. Þegar það hafði verið
gert, kom á daginn, að þar var
líka bilaður sími. Þá hoppuðu
hægir ferðina; hann langar að
vita, hvað hér er á seyði. Bráð-
lega sést, að verið er að hreinsa
húsin, svo við höldum áfram. —
Við ræðum um leiðirnar að borg-
inni, þær eru allar varðaðar verk-
fallsvörðum, svo ég spyr:
— Hvað er það, sem getur
verið svo spennandi að flytja til
borgarinnar, að menn leggja á
sig útsjónarsemi, erfiði, vökur og
langa, erfiða króka, til að koma
því?
— Það eru til menn, sem kann-
ski telja svona hluti spennandi,
en þeir eru líklega fleiri, sem
fara út í svona ævintýramennsku
af gróðafíkn. Mér er sagt til dæm-
is, að verð á kartöflum hafi stig-
32 VIKAN 15 tbl