Vikan


Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 29

Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 29
Bengt, og þá var ég búin að gleyma öllu. Ég gleymdi líka buffinu og lauknum. B'engt ætlaði aldrei að geta náð kol- brenndu buffinu af pönnunni. Við urðurn að láta okkur nægja eggjaköku í staðinn. Þegar ég vaknaði, morg- uninn eftir, læddist ég út að an mig og ljómaði af ánægju. Ég tók fram morgunverðinn, en Bengt hafði varla tíma til að svelgja í sig káffið, svo mikið lá honum á að kom- ast út í bílinn. Ég tók af borðinu og þvoði upp, og var varla búin að því þegar hann kom upp stig- henni þarna inn og snúa nokkrum sinnum, þá fer hann í gang. — Láttu mig gera það, sagði einn strákanna ákafur. — Nei takk, vinurinn, frú- in vill gera þetta sjálf, sagði Bengt. Frúin gerði auðvitað eins glugganum og gægðist út, í þeirri von að Nornin hefði horfið um nóttina. En hún stóð þarna ennþá, og hópur af smástrákum var að skoða hana. Bengt vaknaði líka, og fyrr en varði stóð hann fyrir aft- ann aftur, ljómandi eins og sól, og bað mig að koma nið- ur og flýta mér. Þegar við konum niður á götuna rétti hann mér eld- gamla og þunga járnsveif. og hann sagði. Nornin var hrollvekjandi þegar maður virti hana fyrir sér, svona augliti til auglits, og ég var nærri búin að snúa öxlina úr liði við fyrstu tilraun til að — Hér er startsveiíin, sagði snúa í gang. Þegar ég gerði hann. — Þú átt að stinga þriðju tilraunina heyrðist æðislegur hvellur og hún skröllti í gang. Ég heyrði ekki hvað Bengt sagði, en hann var hreykinn, eins og liani, svo það gerði ekkert til. Ég klifraði yfir bílhurðina, sat svo og hossaðist upp og nið- ur, þangað til við tókum smá- sprett áfram. Ég verð ennþá sveitt, þeg- ar ég hugsa um þessa fyrstu ökuferð okkar niður götuna, sem annars er ósköp friðsæl. Fólk nam staðar, horfði, benti og hló, já, og jafnvel einn strákur hrópaði húrra. Mér fannst þetta allt svo and- styggilegt, mér leið illa allan tímann. Eg reyndi af alefli að hugsa um eitthvað róandi, giillna kornakra og rólegar öldur, sem sleiktu ströndina. — Þetta er alveg stórkost- legt, öskraði Bengt, þegar við loksins komum heim, hundrað árum síðar, að því er mér fannst. — Stórkostlegt! öskraði ég á móti. En þetta var aðeins byrj- unin, það átti eftir að versna. Frá því augnabliki að Norn- in kom inn í líf okkar, fjar- lægðumst \ið Bengt hvort annað. Ég hefði kannski get- að barizt gegn annarri stúlku, en ég gat ekkert gert gegn þessari járnahrúgu. Nornin gleypti Bengt, með húð og hári. Hann hafði ekki tíma til nokkurs annars en að liggja í bílgarminum, og reyndar ekki peninga heldur, til neins annars. Nornin gleypti líka alla okkar peninga. Það var alltaf eitthvað sem þurfti lag- færingar við, og allt var það fokdýrt! Sprengjan sprakk eitt kvöldið, þegar ég bað hann um að skreppa út og kaupa eina krukku af súrsuðum agúrkum. — Súrsaðar agúrkur, — agúrkur, tautaði hann og leit naumast upp úr gönilum pésa um varahluti. — Þú verður örugglega veik af öllum þess- um súru agúrkum, sem þú treður í þig. Nú jæja, ég verð víst að láta þetta eftir þér. Hann var drjúga stund í burtu og var, sannast sagna, heimskulegur á svipinn, þegar liann kom. T annarri hendinni Framhald á bls. 41 35. tbi. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.