Vikan


Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 36

Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 36
 NÝTT FRÁ NÝ ELDAVÉL, GERÐ 6604, MEÐ 4 HELLUM, STÓRUM STEIKAR- OG BÖKUNAR- OFNI. Yfir- og undirhifi fyrir steikingu og bökun, stýrt með hitastilli. Sér- stakt glóðarsteikar eli- ment (grill), stór hita- skúffa, Ijós ( ofni. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ ró tók hann öllum uppákomum eins og þær lágu fyrir og hélt aðeins fast við að einn liður pró- grammsins yrði í heiðri hafður: te klukkan fimm hvern dag! Hvílir bölvun yfir öllu, sem Mayerling-harmleikinn snertir? Maður gæti næstum haldið það. Meðan verið var að mynda ut- andyrasenurnar í smábænum Pontarlier á landamærum Frakk- lands og Sviss munaði minnstu að Catherine Deneuve yrði und- ir ísklumpi, sem féll ofan af húsþaki, og hefði gert hana að klessu ef á hefði komið. Þetta hleypti taugum stjörnunnar auð- vitað í eina bendu. Og það er ekki lengra síðan en í fyrra að systir hennar, Francoise Dorleac, fórst í bílslysi. Francoise var þá farin að veita systur sinni keppni um forustuna á vinsældalista franskra kvikmyndaleikkvenna, og í dag er Catherine stjarna Frakklands númer eitt — á und- an Brigitte Bardot! En víkjum aftur að Mayerling- harmleiknum. Kvikmyndin nýja er tekin þar sem atburðirnir í raun réttri gerðust — í veiði- höllinni gömlu, í Schönbrunn- höll og Hofburg í Vín. Og þar eð vitað er að Terence Young hefur eigin hugmyndir um gang harmleiksins, eigum við áreiðanlega von á mjög áhrifamikilli kvikmynd, barma- fullri af ást, hatri og harmi. ☆ í dagfari nútímans Framhald af bls. 11. engu breyttur. Ævi hans var at- burðarríkari en þúsund ár fyrr á tíð, en hann lét sig það litlu skipta. Hæglátur og jafnvægur lifði hann þessa einstæðu þró- un og haggaðist hvergi. ' Áttræðum fylgdi ég honum til grafar fyrir tíu árum. Prestinum mæltist vel í líkræðunni. Hann lagði út af samvizkuseminni og heimvoninni. Það átti við. Páll gamli gerði skyldu sína, og hann átti góða heimvon, ef Guðmund- ur og Jórunn eru annars heims og hafa tekið þar á móti honum. ér varð gengið um Þing- holtin á dögunum. Mörg gömlu húsin eru þar enn- þá, en þeim fækkar óðum. Önn- ur og stærri rísa af grunni og koma í þeirra stað. Nú gnæfir turn Hallgrímskirkju bak við likneski Leifs heppna og virðist ætla að teygja sig til himins. Senn kemst maður ekki hjá því að sjá hann nema vera inni í honum. Aldrei dreymdi víst skáldklerk- inn í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd slík ósköp. Þó kvað Hallgrímur svo í lágum torfbæ, að ljóð hans eru enn í gildi. Hvað hefði hann ort í turni kirkjunnar við Skóla- vörðuholt? Gamla timburhúsið er horfið af jörðunni eins og Páll og Jór- unn. Nú er þar glæst og tigið sex hæða stórhýsi úr steini og gleri. Maður gengur af götunni inn i fjórar verzlanir. Mammon keppir þar við þá guðskristni, sem á heimili og varnarþing í Hallgrímskirkju. Auðurinn, sem J Páll gamli átti, en lét sér úr hendi sleppa, er kominn í leit- irnar. Fjarskyldir erfingjar hans og Jórunnar græddu milljónir á húsinu og lóðinni. Helgi Sœmundsson. Dóttir okkar verður... Framhald af bls. 21. DÁSAMLEGT AÐ VERA MÓÐIR! En leeknirinn róaði þau. — Hann rannsakaði hjarta mitt og sagði að það væri ekkert að því. Hann sagði líka að við hefð- um nókvæmlega sömu tækifæri til að eignast eðlileg börn, eins og annað fólk, vansköpun af okkar tagi væri ekki arfgeng, enda viss- um við ekki til að nokkur af for- feðrum okkar væri fæddur svona vanskapaður. Þótt læknirinn fullvissaði þau um að þau gætu verið alveg róleg, þó gátu þau samt ekki verið óhyggju- laus. Þeim var fullkomlega Ijós sú óbyrgð, sem á þau var lögð, og þau töluðu um þetta, fram og aftur. — En við höfðum líka heyrt að nú séu möguleikar fyrir henda til að hjálpa börnum, sem verða fyrir þvl að fæðast vansköpuð. Það er nú hægt með lyfjagjöfum að auka eitthvað við líkamsvöxt, ef börn eru óeðlilega smóvaxin. Það var búizt við fæðingunni 10. desember, en þegar Marita var kom- in fjóra daga yfir þann tlma, fannst læknunum að ekki væri óhætt að bíða lengur, og ákvóðu að gera keisaraskurð ó henni. — Ég svaf, en síðasta hugsun mín, áður en ég sofnaði, var að allt gengi vel. Strax og ég vaknaði og vissi að allt var um garð gengið, spurði ég eftir barninu. Ég var svo hrædd um að eitthvað væri að því. En, sem betur fór, var allt ! lagi. Við höfðum eignazt dóttur, sem var 2.670 grömm og var 44 sentimetr- ar á lengd; vel skapað og heilbrigt barn í alla staði, segir Marita. Ása Martin er þægur krakki, sem sjaldan grætur, jafnvel ekki þegar hún fékk mislinga og háan hita. Það litla sem hún sér af heiminum yfir rúmgaflinn sinn, virðist gera hana hjartanlega glaða. Martin og Marita eru þakklát for- sjóninni fyrir það að barnið þeirra skuli ekki vera vanskapað eins oc þau. — Það er til dæmis afskaplege dýrt og erfitt að geta aldrei fengic föt sem passa, segir Marita. — Éc kaupi föt númer 36, en ég verc alltaf að sauma þau upp. Ég ge notað barnaskó og barnanærföt, er þá er ekki miklu úr að velja. Martir verður að láta sauma öll sín fö1 hann getur aldrei keypt tilbúin föt ÞAÐ ER LEIÐINLEGT ÞEGAR FÓLI GLÁPIR Á OKKUR Þau geta ekki búið lengur í litl húsinu sem þau hafa búið í óbreytt hingað til. Það er of kalt og óþé fyrir barnið. En það er frjálslegt o skemmtilegt að búa úti í sveit, o THE TRIBUNE 33' LOWOOY MODEL NO. TCX4CT7 RCAVlCTORít^.s, OM Hin vinsælu RCA sjónvarpstæki fyrirliggjandi í mörgum gerðum. Vönduð — stilhrein. — 2ja ára ábyrgð. Allar nánari upplýsingar veitir RCA umboðið. GEORG ÁMUNDASON & C0. Laugavegi 92. — Sími 15485. 36 VIKAN 35. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.