Vikan


Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 44

Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 44
— Og nú erum við lieil fjöl- skylda. Eg hefi ekki mikið meira að segja, nema það að um daginn mætti ég Norninni. Eins og venjulega heyrðist til hennar, langleiðis frá. Eg leit upp frá Tómasi, sem svaf vært í vagninum sínum, og sá hana koma skröltandi móti okkur. Það sat ungur maður við stýrið, brosandi út undir eyru af ánægju. Við hlið hans sat ung, ljóshærð og lagleg stúlka. Ég sá að hún lokaði augunum, og ég vissi nákvæm- lega hvernig henni var inn- anbrjósts. Andartak fannst mér eins og Nornin hefði skilið eftir eitthvert tómarúm innra ineð mér. Hún var hluti af frjálsu og áhyggjulausu lífi okkar, sem nú var langt að baki. En svo gleymdi ég henni alveg. Ég þurfti að flýta mér heim, því að Iíengt átti afmæli og ég ætlaði að gefa honum buff með lauk . . . ☆ nú upp í herbergi og ég skal slökkva ljósið. - Ég er viss um, að ég heyrði einhvern hávaða. Bjóddu hljómsveitinni góða nótt, Robert. Rétt í svip leit út fyrir að Ro- bert ætlaði ekki að hlýða, svo leit hann á klukkuna, minntist samninga hljóðfæraleikarafélags" ins og kinkaði hikandi kolii í áttina til hljómsveitarinnar á pallinum. Þakka ykkur fyrir, herrar niínir. Við látum þetta duga í kvöld. Og — þetta var prýði- legt! Harriet heyrði ekki betur en hjarta hennar hefði eins hátt og Perðist með svipuðum hraða og taktmælir. Hún þorði ekki að iáta Robert sjá framan í sig og henni til léttis leit hann ekki einu sinni á hana, þegar hann gekk í áttina að stiganum. Hin óraskanlega vanafesta var bless- un núna. Hvert kvöld var eins. Robert gekk með sama hraða upp stigann og fór á undan inn í herbergið eins og venjulega. Hann tók röska mínútu í að bursta í sér tennurnar og rösk- ar fimm mínútur í að þvo sér að öðru leyti. Svo heyrðist vatn- inu hleypt niður og rétt í svip skrúfað frá krana, síðan liðu þrjátíu sekúndur í þögn meðan Robert grandskoðaði á sér yfir- skeggið og fílapenslana í spegl- inum. Svo kom hann fram og háttaði sig, tók náttfötin undan koddanum, kleip í eyrað á henni, þegar hún fór inn í baðherberg- ið og geispaði upp í loftið, þegar hún kom aftur. Kæri, áreiðanlegi Robert. Svo óumbreytanlegur, svo ör- uggur. Harriet flýtti sér inn í eldhús- ið, lokaði bakdyrahurðinni, gekk úr skugga um að gluggarnir væru kræktir og slökkti ljósið. Hún læsti aðaldyrunum, hugsaði sig um og aflæsti þeim aftur. Svo sá hún, að Ambrose myndi gera of mikinn hávaða, ef hann færi þá leiðina út úr húsinu. Hún flýtti sér aftur fram í eldhúsið og afkrækti gluggann. Svo fór hún upp. Hún heyrði að Robert burst- aði tennur sínar af miklum móði. Hún gægðist inn í gegnum dyrn- ar, hún sá hann í glugganum og brosti gegnum tannkremsfroð- una, Harriet brosti ástúðlega til baka og lokaði svo baðherbergis- dyrunum. Hún gekk aftur á bak nokkur skref, þar til hún var beint und- ir lofthleranum. Opnaðu! hvæsti hún. — Opnaðu. Hlerinn opnaðist og Ambrose brosti niður til hennar. Hún reyndi að hafa hemil á hjart- _ slættinum og sagði: Ég hélt, að þú værir far- inn! Sæluríki frú Blossom Framhald af bls. 17. hafa verið fitugur á fingrunum áf lambslærinu, því hann missti takið á hleranum og hann skall aftur. Robert þagnaði í miðri setn- ingu og sagði: Hvað var þetta? Hvað var hvað? — Heyrðirðu engan hávaða? - Hávaða? spurði Harriet. Nei. Ég hefði getað svarið. . . . Þú ert þreyttur, Robert. Farðu • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • llVegetabies • 4 Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar ril eftir upp- skriftum frægra matreiSslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS 44 VIKAN 35- tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.