Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 24
v
UM ÁRAMÓT STÍGA MENN GJARNAN Á STOKK OG STRENGJA ÞESS
HEIT AÐ GERA HITT 0G ÞETTA — EÐA ÞÁ AÐ GERA
ÞAD EKKI — Á NÝJA ÁlfelNUKÞESS MUNU DÆMI, ÞÓ SENNILEGA SÉU ÞAU
ÖRFÁ, AÐ MENN STANDI VIÐ ÞESSAR HEITSTRENGINGAR
SÍNAR, EN ÞÓ VIRDIST SÉM LÍTIÐ SÉ ORDID UM ÞAÐ NÚ Á DÖGUM
AÐ MENN STANDI í SLÍKU. SÚ VAR ALLAVEGA REYNSLA
OKKAR ER VIÐ FÓRUM Á STÚFANA RÉTT FYRIR JÓLIN OG
LÖGDUM ÞESSA SPURNlNGU FYRIR FÓLK Á FÖRNUM VEGI
HVERS Æ71AR ÞÚ
GUÐBJORG ÞORSTEINS-
DÓTTIR, VERZLUNAR-
SKÓLANEMI
Standa mig í skólanum.
STEFÁN HALLDÓRSSON,
STUD. PHH,.
Komast til London í þriðja sinn
— en sitja heima ella!
ADALHEIDUR Ó.
SIGURÐARDÓTTm,
AFGREIDSLUSTÚLKA
Ég ákveð að hætta að reykja um
hver áramót, svo ég hugsa að ég
geri það líka í þetta sinn.
JOHN MILLER, BANDA-
RÍSKUR RITHÖFUNDUR
BÚSETTUR
í DANMÖRKU
Well, I just got here, so I have-
n't made up my mind yet. In
six weeks I could tell you a
great deal more ...
24 VIKAN l- m-
KRISTMANN
GUÐMUNDSSON,
RITHÖFUNDUR
Ég stend ekkert í svoleiðis, því
þegar ég hef gert það hef ég
verið búinn að svíkja sjálfan mig
innan viku.
HELGI HELGASON:
Hvað, ég er nú orðinn svo gam-
all, að ég er hættur að hugsa um
svoleiðis nokkuð.