Vikan


Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 32

Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 32
fyrir fæðingastofu. Það sem bjarg- aði þeim var að haustið var óvenju- lega gott, en það sem þá var hægt að afla, var fIjótlega étið upp um veturinn, sem var mjög harður. Um iólin 1944 reyndi Nelly að skipta brauðmolum milli barnanna. Þau áttu ekki neitt, en þau voru frjáls. Nú eru liðin 25 ár síðan þetta gerðist. Nelly er orðin sextíu og þriggja ára, og hefir nú vistlega skrifstofu á siúkrahúsinu í Kirkenes. Bæði hún og presturinn hafa verið um kyrrt. Ennþá er sama lífsgleðin Ijómandi kringum þessa konu. Og þetta djarfa augnaráð, hefir hún örugglega haft þá. — Hvað er það sem þú minnisf helzt frá þessum tímum, þegar þið voruð lokuð inni í berginu? — Að samlyndið var svo einsak- lega gott, og hve allir skiptu jafnt á milli sín, þessu litla sem til var. — Varstu hrædd við Rússana? — ViS vorum glöð yfir því að þeir frelsuðu okkur, en ég varð von- svikin yfir framkomu landa okkar, þegar þeir komu. En Rússarnir voru ruddalegir. Þeir kölluðu okkur kapi- talista. Og þeir stálu hjólhestinum mínum, og hann var aleiga mín. Þjóðverjarnir áreittu hana aldrei, þegar hún var á næturferðum sín- um, en Rússarnir gerðu henni gramt í geði. Hún kvartaði undan því við yfirforingjann. Hann sagði: — Þú getur barið frá þér og rifið ( hárið á þeim, sparkað og slegið eftir vild. — En þessir strákar voru snoð- klipptir, segir Nelly og brosir. Einn daginn, meðan ég var ennþá í námugöngunum, kom fullur Rússi og hótaði að skjóta mig. Ég stillti mér fyrir framan hann og sagðu Kamerat, kamerat. — Njet, öskraði hann, — -^u njet kamerat, du kapitalist. Svq, rnyndaði hann sig til að skjóta rA\g. Þá gerði ég nokkuð sem ég^ hafði lesið f glæpasögu,- ég 'rlaug á hann og stakk fingrunjm í aUgUn á honum. — 10 ^rum síðar kom rússnesk sendir,efnd til Kirkenes. Þá varð ég að Vara heim og kasta upp. — Heldurðu að margir þiáist af taugaveiklun eftir stríðið? — Ég þekki engan í Rauða Kross- inum hér, sem ekki hefir verið meira og minna lasinn. Fyrsta árið þjáðist fólk af svefnleysi og martröð. En það liður hjá. Þó urðu nokkrir var- anlega sjúkir. Nelly Lund hefir klippt á nafla- streng 2500 barna. En þessi 11 börn sem hún tók á móti I námagöngun- um hafa alltaf verið í sérflokki hjá henni. Þau eru öll á lífi og myndar- fólk. — Ég er þakklát fyrir það, segir hún. — Hefði eitthvað komið fyrir þau, já, jafnvel þótt ekki hefði ver- ið annað en varta á nefið, þá hefði mér verið kennt um það, Þegar þessi börn voru fermd, gaf hún þeim öllum Nýja testamentið, með gylltri áletrun. Hin börnin voru öfundsjúk, en þá sagði presturinn: — Þið eruð ekki fædd í námugöng- um. Nú eru námugöngin við Björne- vatn lokuð. Kirkenes er nýtízkubær í örum vexti. Fólkið lifði af þessar hörmungar í fimm ár, og gekk út úr bjarginu tilbúið til að berjast fyr- ir lífinu. Og það sigraði. Séra Gal- schiödt segir: — Það eru töggur í Því! & Rosalind Russell fékk svo hlut- verkið. Það er líklega rétt að ein hug- myndin, sem eitt sjónvarpsfyrir- tækjanna hefir komið fram með, hefur vakið áhuga hennar, hvort sem af því verður eða ekki. Það er að sýna í sjónvarpi hluta úr nokkrum af hinum gömlu kvik- myndum hennar og fá hana til að Húsmæður reynið SLOTTS-sinnep Sérstaklega gott bragð Sterk og falleg glös Fæst í næstu búð Ráðgáta Gretu Garbo Framhald af bls. 19. Garbo til aS leika aftur. Eftir því sem einn af handritahöfund- um MGM segir, voru það ekki færri en 400 tillögur, sem hún fékk. Stundum fékk hún það mikinn áhuga að handritið var fullunnið, en svo hætti hún við á síðustu stundu. Sannleikurinn er sá, að Greta Garbo vildi ekki hrófla við þeirri helgisögn sem var bundin við nafn hennar, svo hún vildi ekki leggja í neina áhættu, ekki einu sinni þegar henni voru boðnar níu milljón krónur fyrir tíu vikna vinnu. Hún átti að leika abbadís í sjónvarpsleikriti. koma fram og segja nokkur orð. Garbo hefur sagt að það veki sér ugg að tala fyrir framan sj ónvarps vélina. En það er mesti misskilningur að Greta Garbo sé vinasnauð og lifi innilokuðu lífi. Þvert á móti, hún á marga vini og meðal þeirra má telja: Onassis, Jackie, rithöf- undinn Truman Capote, frönsku Rotchild-fjölskylduna og sænsku greifahjónin Kerstin og Carl Johan Bernadotte. Þau síðast nefndu eru meðal beztu vina hennar, og nýlega var hún gest- ur þeirra í Suður-Frakklandi og fór með þeim í skemmtisiglingu til Sardinu og Tunis. En Garbo velur vini sína af nákvæmni, og það er sammerkt með þeim öllum að þeir tala aldrei um hana við aðra. Ef hún kemst að einhverri lausmælgi í því sambandi, þá er úti um vin- áttuna .... Hringur soldánsins Framhald af bls. 17. ók hann bílnum og stöðvaði mótor- inn. — Aðalinngangurinn er, eins og þú sérð, táknrænn fyrir þessa borg. Það er ekki mikið að sjá að utan. Komdu nú með mér inn. Charles opnaði dyrnar að dimm- um gangi, sem opnaðist inn í bjartai hvelfingu. Við gengum inn. Birtan kom frá innri húsagarði, sem var álíka stór og tennisvöllur. Á þrjár hliðar voru skuggsælir súlna- gangar en fiórða hliðin var stúka, með bekkjum og lágum borðum meðfram veggjunum, ég vissi aS þetta var hinn svokalaði „dtvan", staður, þar sem karlmennirnir hitt- ast, sitja og rabba saman. I miðj- um húsagarðinum var gosbrunnur; gólfið var lagt bláum og hvítum gólfflísum. Súlurnar voru skreyttar með glitrandi perlum og steinum. Turtildúfa kurraði einhversstaðar þarna inni, og nokkur appelsfnutré voru þarna einnig, í fullum blóma. Þarna var svalt og ilmur appelsinu- blómanna var dásamlegur. — Komdu með inn í „dívaninn", sagði Charles. — Já, er þetta ekki notalegt? Mér finnst arabisk hús- skemmtileg og þau eru líka glæsi- leg. — En þau teppi, Charles .... Sjáðu þetta bláa þarna. Er það ör- uggt að maður megi setjast á þenn- an dýrgrip? — Já, fáðu þér hiklaust sæti. Ben kemur innan tíðar, en þangað 1il hann kemur er ég húsbóndi hér, það segir hann að minnsta kosti. HvaS má bjóSa þér? Te? — Ég vil heldur kaffi. HvaS ger- ir þú svo? Klappar saman höndum og kallar á geldingana? — EitthvaS í þá átt. ÞaS var messingbialla á einu borðinu. Hann hringdi og ég fékk mér sæti á fallega teppinu, hallaði mér aftur á bak, upp aS hægind- unum og leit á hann. — Nei, hann hafSi ekki breytzt. Þegar við Charles vorum börrv var alltaf sagt að viS værum mjög lik, reyndar höfSum við oft verið tekin fyrir tvíbura. Charles var alltaf fokvondur, þegar hann heyrði slikt, en ég var svo yfir mig hrifin af þessum gáfaSa frænda mínum, að ég kom ekki upp nokkru orði. Þegar við urðum eldri, vorum við ekki svo lik. Nú var hann orðinn miklu hærri en ég, og töluvert þreknari, og yfirbragð hans var orðið frjálsmannlegt og óþvingað. Hann var mjög glæsilegur. en líka karlmannlegur. Hann var orð- inn mjög sólbrúnn, svo augu hans virtust nokkuð Ijósari en augun í mér. En Charles hafði mjög falleg augu og augnabúning. VIKAN ltbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.