Vikan


Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 11

Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 11
i aldaraðir, sagði liann ró- lega: „Forni, á morgun byrj- um við á að byggja upp aft- ur.“ En „Úlfahúsið“ reis aldrei upp að nýju. Það hafði eitt- Frá 1914 átti Jack stöðugt erfiðara með að afkasta þúsund orðum á dag, og þunglyndi hans fór vaxandi. hvað hrunnið til ösku í lijarta hans þessa örlagaþrungnu nótt. 1 fjóra daga lá hann í rúm- inu úti á yfirbyggðum svöl- Framhald á bls. 48. Forni kom á vellvang, var húsið eitt eldliaf. ' Nokkrum minútum síðar kom Jack lilaupandi með flaksandi liárið. Fyrir fram- an sig sá hann eldhafið bera v,ið himin; húsið hrann allt lil ösku. Ekkert vatn var við hendina. Hann gat ekkert að- hafzt, stóð aðeins kyrr, en tárin runnu niður kinnar hans á meðan hann liorfði á óskadraum lífs síns hrynja í rústir. Gluggakisturnar brunnu með óeðlilega hláum loga. Á hak við rauðtrjáastaflann, sem var allt i kringum hús- ið, voru háir viðarhlaðar, sem nota hafði átt í þann lduta hússins, sem ekki var fullgerður. Þessi lilaði hrann lika, en rauðtrén, sem voru nýhöggin, brunnu ekki. Allt hcnli á íkveikju. Margir voru ásakaðir um að hafa kveikt í því — meðal annars i mörg- um nafnlausum bréfum til Jacks. Shepard mágur lians, sem var í skilnaðarmáli við Elizu, liafði lent í rifrildi við Jaek þá um daginn; hann var sakaður um íkveikjuna. Verkamaður, sem Jaek hafði rekið, af því að hann hafði harið konuna sina, var einn- ig grunaður. Ráðsmaðurinn var grunaður, Forni var grunaður, afbrýðisamir jafn- aðarmenn voru grunaðir og hinir og þessir flakkarar voru grunaðir. Forni heldur, að eldurinn liafi myndazt við sjálfsíkveikju; að kviknað liafi í ruslinu með terpentín- unni, sem notuð hafði verið til að þurrka þiljurnar með. En jiað var samt ekki næg skýring á því, að húsið skyldi hrenna allt lil kaldra kola. Jack var sannfærður um, að kveikt liefði verið i liús- inu, ef ekki af mannahönd- um, þá af forsjóninni, sem ekki vildi lóta hann njóta ávaxtanna af vinnu sinni, og sem ekki áleit það rélt, að jafnaðarmaður byggi i höll. Aðeins tvisvar hrutu lionum orð af vörum alla þessa löngu, þunghæru nótt. Þegar eldtungurnar teygðu sig liæsl, lautaði liann: „Ég vil heldur vera maðurinn, sem á húsið, en sá, sem kveikti í því.“ I dögun, þegar ekkert stóð eftir nema steinveggirn- ir, sem átt höfðu að standa Jack London hafði lagt óhemjumikið fé í „Úlfahúsið“ sitt, þegar það stóð tilbúið til íbúðar 18. ágúst 1913. Það kvöld vann Jack við bygginguna til klukkan ellefu. Stundu síðar stóð húsið í björtu báli. Ekkert vatn var í nágrenninu, og „höllin“ brann, svo að ekkert stóð eftir nema naktir steinveggirnir. 11 23. tbl. vikáN 11

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.