Vikan


Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 14

Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 14
Nemandinn á að vera virkur þátttakandi í nám- inu, ekki passífur móttakandi. u ywvrt'/ tbl inkaflar kversins eru fjórir og bera yfirskriftirnar Fræðslan, Kennararnir, Kemendurnir og Kerfið. A undan þessum fjórum aðalköflum fer þó formáli, skrifaður í ávarpsstíl, sem greinilega á að vera einskonar mottó bókarinnar í heild. Verður ekki vikið að honum frekar, þar eð meginefni hans var rakið í upphafi greinarinn- AÐ KOMA VITINU FYRIR KENNARANN En þá er að snúa sér að fyrsta aðalkaf lanum, sem fjallar um fræðsluna. Sá kafli hefst með spurn- ingunni: hvernig lærum við eitt- hvað? Síðan kemur fullyrðingin: a11- ir vilja læra eitthvað. Síðan tekur við árás á vissar tegundir kennara, sem vegna kunnáttu- hæfileika- og menn- ingarleysis geti ekki kennt á þann veg, að nemendunum finnist það aaman. Þessir kennarar, stendur í kverinu, sjá enga þýðingu í því að útskýra fyrir nemendunum, hvers- vegna þeir eigi einmitt að læra þetta og þetta. Þið eigið bara að læra þetta af því að það stendur í náms- bókinni, segja þessir aumingja kenn- arar. Þetta er allt annað en gott, heldur kverið áfram. Því að ef manni leið- ist, þá lærir maður ekkert. Þetta er ekki annað en sem sálfræðingar hafa þegar uppgötvað, en því miður hafa ekki allir foreldrar og kennarar áttað sig á því. Svo eru tínd til grundvallarskil- yrði þess að hægt sé að læra náms- efnið. Nemandann verður að langa til þess, segir kverið, efnið verður að vera spennandi í augum hans, hann verður sjálfur að fá að vera virkur þátttakandi í náminu, en ekki aðeins passífur móttakandi. Hann verður að fá að vinna með félögum sínum. Ef nemandinn er svo ólukkulegur að njóta ekki þessara hlunninda, segir kverið, þá sakar aldrei að reyna að koma vitinu fyrir kennar- ann. Flestir kennara'r vilja.raunar að ykkur þyki gaman í tímunum, segir bókin. Þá finnst þeim sjálfum meira gaman. Spyrjið hvort hann geti ekki hleypt meira lífi í kennsluna. En ef nú það skeður sem stundum vil! verða að kennarinn herðir hjarta sitt og neitar öllum tilslökunum, ráðleggur kverið nemendum að láta "kk: bar við sitia, heldur kæra fyrir umsjónarmanni og skólastjóra. Þv! að þið hafið fullan rétt á að fá góða kennslu, segir kverið, og geta sjálf- ragt allir tek:ð undir að það megi til sanns vegar færa. Annar undirkafli þessa þáttar kversins fjallar um kennslustundirn- ar og þeirra niðurröðun. Þar er lögð áherzla á að yfirvöld skólanna leggi megináherzlu á röð og reglu, þar eð með þv! móti sé þeim auðveldast að hafa fulla stjórn á öllu. Til þess sé meðal annars stundataflan, fyrir- brigði sem á rót sína að rekja til miðalda. En, bendir kverið á, það eru miklu fle:ri leiðir en þessi til að skipuleggja skólastarfið. Svo eitt- hvað sé nefnt, má taka allar kennslu- st'jndirnar heilan dag undir eina ... búa til pappírs- skutlur, lesa Andrés önd ... námsgrein, það má láta nemend- urna lesa saman ! smáhópum, í stað þess að pukra hvern í sínu horni. Líka mætti skipta nemendum ( bekki eftir því hve greiðlega þeim gengur námið, en ekki eftir aldri einungis. Þetta getur allt verið mikið undir dugnaði kennaranna komið, auðvit- að. Einn kennarinn þyrfti kannski sextán tima til að leiða nemendurna í allan sannleika um efni, sem annar hefði af að gera skil á fjórum. KENNARAR: VANÞRÓUÐ MANNTEGUND En ekki leynir það á sér á kverinu að höfundar þess skoða kennara al- mennt sem heldur vanþróaða mann- tegund. Þar er því haldið fram að þorri kennara, eða níu af hverjum tíu, komi fram við nemendur sína einungis eins og sá sem valdið hef- ur, sem þýðir að hann ákveður hvað lesið sé, hvað talað sé um og hvað skrifað. Þegar hann spyr, gerir hann það ekki til að komast að skoðunum nemenda, heldur til að tjakka af hvort þeir fylgist með. Stundum spyr hann til þess eins að nemend- urnir gleymi ekki návist hans. Þeir fáu kennarar sem vilja reyna eitthvað nýtt til að fá fjör ! skóla- starfið og meiri árangur út úr því, legum — og auðvitað sönnum — rógi um kennarann, eða verja tímanum til að skrifa smásögur og Ijóð. Til þess að kennarinn taki ekki eftir þessu er bezt að hafa til þess bæk- ur, sem lita út svipað skólabókunum þv! að þá heldur hann að nemand- inn sé bara að glugga í þær. Fyrir þá sem vilja auðga anda sinn er líka upplagt að taka með sér í tíma góðbókmenntir, en með því að lesa þær, má skilja á kverinu, er tíman- um ólíkt betur varið en hinu að hlusta á eitthvað ófrjótt og meining- arlaust kennsluröfl. Einnig bendir kverið nemendum á að ekki sé útilokað að gera upp- steit í timum, en svoleiðis eigi að vísu helzt ekki að gera fyrr en öll sund séu lokuð, það er að segja þeoar Ijóst er orðið að kennarinn er með öllu óforbetranlegur. Næst er fjallað um lexíur. Kverið hefur takmarkað álit á þesskonar, og tilgangurinn með þv! mundi varla annar en að hafa stiórn á nemendun- um einnig utan skólatímans, það er að segja í frístundum þeirra. Og skólastarf, sem innt sé af hendi ! frístundum, verði yfirleitt leiðinlegt og þar með gagnslaust. Varðandi heimavinnu ráðleggur kverið nemendum að læra saman, enda sé það ekki fátitt að þeir q-t: leyst úr allrahanda námsþrautum miklu betur með hjálp hvers annars en með aðstoð kennaranna. EF KENNARAR TAKA SÖNSUM . . . Þá er komið að öðrum aðalkafla SKIPTIRIKKI mntl HUORT eru oft hræddir við að fitja upp á nýjum aðferðum af ótta við and- stöðu annarra kennara, og sömuleið- is latra og kærulausra nemenda. Kennararnir vilja yfirleitt vera vin- sælir, og í þvi er fólgið vald nem- enda yfir þeim. Ef einhver kennari er sérstaklega afleitur, er bezta ráð- ið til að klekkja á honum að sýna honum fram á að hann sé óvinsæll. Síðan heldur kverið áfram að banda nemendum á ýmsar leiðir til að láta tímann 1,'ða, þegar kennar- arnir eru svo leiðinlegir að það er bókstaflega cmögulegt að hlusta á þá. Til dæmis er hægt að teikna skr pamyndir, búa til pappírsskutlur, lesa Andrés önd, glæpareyfara eða skoða klámmyndir undir borðinu. En, heldur kverið áfram, þetta fram- anskráða er nú allt heldur ómerki- legt, svo að þið ættuð að reyna eitt- hvað annað meðfram. Til dæmis er ekki nema sjálfsagt að láta ganga á milli nemenda smámiða með mátu- SOHO ERHJÓ Einum EflO IIEIRI! bókarinnar, sem fjallar um kennar- ana sjálfa séráparti, þótt allverulega sé að vísu að þeim vikið í næsta kafla á undan. Annar kaflinn byrjar með þeirri fullyrðingu að kennarar séu llka menn, likt og verið sé að fyrirbyggja allan en ef til vill ekki alveg ástæðulausan misskilning í þv! efni. Því til áréttingar er tínt til að kennarar hafi ýmsa algenga hætti annars fólks, sofi hjá, rífist við fjöl- skylduna, eigi í bagsi með afborg- anir af húsi og bil og svo framvegis Hvað geta kennarar? er svo spurt. Það er auðvitað sitt af hverju, en mætti vera miklu meira, og fá norsk- ir kennaraskólar nokkurt orð ! eyra af þv! t lefni. Að því er kverið herm- ir er að vísu troðið heilmiklum fróð- leik í nemendurna á þessum stofn- unum, en hinsvegar sé þeim lítið sagt um hvernig þeir eigi að koma þessum vísindum inn í sína nemend- ur. Mannréttindi kennaraskólanema séu minni en nokkurra annarra,

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.