Vikan - 27.08.1970, Side 21
I
Kjartan .!. Jóhannsson lækni
nieð aðeins 12 atkvæða mun.
Varð að ráði, að Hannibal
þreytti glímuna við Kjartan
lækni í aukakosningunni. Úr-
slit urðu þau, að Hannibal
sigraði ineð 644 atkvæðum,
en keppinautur lians bar úr
býtum 635. í kosningunum
1953 leitaði Hannibal svo
endurkjörs á ísafirði, þá
fluttur til Reykjavíkur og
orðinn formaður Alþýðu-
flokksins og ritstjóri Al-
þýðublaðsins. Atgangurinn
um kjörfylgið var næsla
Iiarður, en Kjartan læknir
bar óvæntan og frækilegan
sigur af hólmi. Fékk hann
737 alkvæði ísfirðinga, en
Hannibal varð að láta sér
nægja 594. Sveið honum sárl
bak eftir byltuná, þrátt fyrir
])á raunabót að verða lands-
kjörinn. Dró nú til sögulegra
tíðinda, og Hannibal sagði
skilið við Alþýðuflokkinn í
kosningunum 1956, en skip-
aði sér í sveit AJþýðubanda-
lagsins, er tók við lilutverki
Sósialistaflokksins. Valdist
Hannibal í annað sæti á
framboðslista þess í höfuð-
borginni og varð sjöundi
])ingmaður Rcykvíkinga. Al-
þýðuhandalaginu lvélzt hins
vegar illa á Reykjavíkurfvlg-
inu i fvrri kosningunum
1959. Hánnibal náði þá ekki
kosningu i höfuðstaðnum, en
varð landskjörinn einu sinni
enn. Horfði þunglega fyrir
lionum við haustkosningarn-
ar sama ár, en þá brá liann
sér á Vestfirði og bauð sig
þar fram efstur á lista Al-
þýðubandalagsins. Álitu
flestir þettá frumhlaup, en
Hannihal vegnaði ágællega
og kom landskjörinn úi bar-
daganum. Fékk hann 658 at-
kvæði og aðeins 22 færra en
Rirgir Finnsson, er skipaði
efsta sæti á framboðslista AI-
þýðuflokksins. Hannibal náði
svo auðveldlega kosningu á
Vestl'jörðum 1963, hlaut 744
atkvæði og 52 umfram Rirgi
Finnsson, sem þá varð að
láta sér nægja að lieita lands-
kjörinn. Alþýðubandalagið
valdi Hannihal enn efstan á
lista sinn í Vestfjarðakjör-
dæmi 1967, en kappinn reidd-
ist eftirminnilega vegna
framboðsins í höfuðborginni,
vék af listanum vestra, geyst-
isl lil Reykjávíkur og bauð
sig ])ar fram í efsta sæti á
sérlista. Stóðu mörg vopu á
honum, og var hann jafn-
framt ýinsum órétti beittur
í keppninni um hylli kjós-
enda, en Hannibal færði sér
klaufaskap og livatvísi and-
stæðinganna dyggilega í nyt,
harðist af drengilegri karl-
mennslcu fyrir pólitisku lífi
sínu og féklc sigur. Greiddu
3520 höfuðstaðarhúar lion-
um atkvæði og tryggðu þess-
um gunnreifa aðkomumanni
kosningu sem níunda ])ing-
fulltrúa Reykvikinga. Var
þar með lokið forustu Ilanni-
bals í Alþýðubandalaginu, en
á síðastliðnu hausti gekkst
hann ásamt Rirni Jónssyni
alþingismanni fyrir stofnun
Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna. Ruðu ])au
fram á nokkrum stöðum við
sveitarstjórnarkosningarnar
í vor og náðu þeirri fótfestu,
að Hannibal getur ótvírætt
gert sér vonir um árangur af
erfiði sími, ef hann freistar
gæfunnar i næstu kosning-
um.
Ljóst er, að Hannibal
Valdimarsson hefur ekki set-
ið auðum höndum síðasta
aldarfjórðung. Ilann vakti
fljótt atliygli á alþingi fyrir
þróttmikinn málflutning og
sjálfstæðar skoðanir. Þótti
hann foringjum Alþýðu-
flokksins erfiður og stund-
um svo, að nærri stappaði
ófyrirleitni. Duldist naum-
ast, að Hannibal ætlaði sér
mikinn hlut í íslenzkum
stjórnmálum og léti ekki
víkja sér til Iiliðar. Naut
hann þess mjög að teljast
áhrifaríkasti verkalýðsfor-
ingi Alþýðuflokksins eftir að
Héðin Valdimarsson leið.
Iiann var oddviti launþega í
verkfallinu milda 1952 og
hafði sig óspart í frammi á
málþingum þeirrar sögulegu
og minnisstæðu baráttu.
Sanxa haust gerðist hann
uppreisnarforingi á þingi Al-
þýðuflokksins og var kosinn
formaður lians, en tókst
sköramu siðar einnig á hend-
ur ritstjórn Alþýðublaðsins.
Munaði örfáum atkvæðum á
Hannibal og Stefáni Jóh.
Stefánssyni við formanns-
kjörið, og tók minnihluti
flokksþingsins úrslitunum
svo þunglega að neita ])átl-
töku i miðstjórn. Hannibal
lét hins vegar andúðina lítt
á sig fá, en rak Alþýðul’lokk-
inn eins og einkafyrirtæki og
Framhald á bls. 45.
35. tw. VIKAN 21