Vikan


Vikan - 27.08.1970, Page 29

Vikan - 27.08.1970, Page 29
beint, og í sumum tilfellum, eins og í Kúrdistan, hafa stórveldin öll á beinan eða óbeinan bátt staðið sameig- inlega að baki glæpnum og því skipulega og af ásettu ráði falið bann fyrir augum beimsins. Þegar glæpirnir eru á hvers manns vörum, eins og þeir sem kenndir eru við Indókína og Bíöfru, þá stafar það ekki af því að þar séu framin verri illverk en víða annars staðar, heldur af þvi að þar rekast og rák- usl hagsmunir stórveldanna á, með þcim afleiðingum að á milii þeirra liófst áróðurs- stríð i f jölmiðlunum, en flestir þcir fjölmiðlar beims- ins, sem nokkur ábrif hafa, eru mestanpart málpípur einhverra stórvelda og auð- hringa og hagræða öllum fréttaflutningi samkvæmt því- Stríðið í Súdan hcfur ver- ið falið jafnvcl cnn betur en það í Kúrdistan. Ástæður þess eru í stórum dráttum sem bér segir: Súdanar grein- Framhald á bls. 43. Ofursthm ódrimandi Frá einu fangelsa súdönsku stjórnarinnar. Þar hefur stjórnin lokaS inni konur í hefndarskyni fyrir þaS, aS menn þeirra hafa gengiS í flokk uppreisnarmanna. Sumir stríSsmanna Stein- ers hafa fengiS handvél- byssur, en engu aS síSur þykir þeim ekki saka aS setja upp grímur forfeSr- anna, sem ætlaSar eru til aS skjóta óvinum skelk í bringu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.