Vikan


Vikan - 27.08.1970, Qupperneq 43

Vikan - 27.08.1970, Qupperneq 43
Fjarlægið naglaböndin á auðveldan hátt * Fljótvirkt * Hreinlegt * Engar sprungur * Sársaukalaust Hinn sjálffyllti Cutipen gefur mýkj- andi lanolín blandaSan snyrtHög, einn dropa i einu sem mýkir og eySir óprýSandi naglaböndum. Cutipen er eins og fallegur óþrjótandl sjálfblek- ungur sérstaklega gerSur til snyrtlng- ar. Hinn sérstæSi oddur bans snyrtir og lagfærir naglaböndin svo aS negl- ur ySar njóti sín. Engra plnna eSa bómullar er þörf. Cutlpen er algjör- Iega þéttur svo aS geyma má hann i handtösku. Cutipen fæst i öllum snyrtivöruverzlunum. Handbærar i- fyilingar. Cufáp&K' Fyrlr stökkar neglur biSjiS um Nutri- nail, vítamínsblandaSan naglaáburS sem seldur er í pennum jafn hand- hægum i notkun oS Cutipen. UMBOÐSMAÐUR: J. Ó. M Ö L L E R & C O. KIRKJUHVOLI, REYKJAVÍK A-lagið er hið gamalkunna ,,My Prayer", sem hefur verið sungið svo oft af svo mörgum undanfarna ára- tugi, að það býður hreint ekki upp á mikla möguleika til nýjunga. Við íslenzkan texta Olafs Gauks syngur Bjarki þetta lag með ágætum, og það er eins víst og að Guð skapaði manninn fyrst, að Bjarki hefur tekið stórkostlegum framförum síðan hann söng „Glókoll". Víbratorinn er kominn í fullkomið lag! Hljóðfæraleikur er einfaldur, en drungalegur saxófónn skemmir ei- lítið fyrir á köflum — jafnframt því sem hann lyftir laginu upp þess á milli. Hinum megin er lag eftir Birgi Marinósson, einn meðlima hljóm- sveitarinnar, en hann samdi m.a. „Glókoll" og fleiri lög sem hljóm- sveitin hefur gert vinsæl. „í hjóna- sæng" er ekki bezta lag Birgis en heldur ekki það lakasta. Það er hratt og fjörugt og textinn fellur vel að því þó á honum séu ýmsir bragfræði- legir hnökrar, en hann er samt smell- inn og Bjarki gerir þessu lagi, sem má eiginlega flokka undir allt mögu- legt „með rokk-ívafi", (svo notuð séu orð Bjarka sjálfsj góð skil. Hljóðfæraleikur er þolanlegur, en orgelleikur er tilbreytingarlaus og sóló í endann er of máttlaust til að geta talist gott. I heild er platan heldur tilþrifalaus og gamaldags, en Bjarki hefur langt í frá surigið sitt síðasta þó að hljómsveitin sjálf hafi gert það. Upptaka og pressun er ágætt en umslagið er alveg ferlega Ijótt. Ut- gefandi er Tónaútgáfan á Akureyri. Ofurstinn ódrepandi Framhald af bls. 29. ast flestir í tvær heildir eft- ir tungumálum, trú, menn- ingu og jafnvel kynþáttum. I landinu norðanverðu og uin miðbikið býr einkum arabískumælandi fólk og múbameðstrúar, sem kyn- þáttalega séð mun teljast af blönduðum stofni erana og blökkumanna. I frumskóg- unum syðst í lándinu búa bins vegar eittbvað fjórar milljónir manna af nokkurn veginn hreinu negrakvni og tala ýmis afrísk mál og mál- lýskur. Meðal þeirra höfðu kristniboðar liaft sig mjög í frammi meðan Bretar réðu landinu og skírt marga. Blökkumenn þessir undu bag sínum ekki sem verst undir stjórn Breta, en eftir að Súdan varð sjálfstætt ríki komust mál þeirra skjótt í meiri óefni. Arabarnir eru meirihluti landsmanna og tóku tii sín öll völd í krafti þess, og leið ekki á löngu áð- ur en þeir tóku að þrúga sunnlendingunum á ýmsan liátt, laka fyrir kristnihald og svipta ættbálkana ýmsum réttindum, sem Bretar liöfðu lofað þeim að hafa. Kom skjótt til uppreisna, sem Ar- abar bældu niður af hömlu- lausum níðingsskap. En ekki höfðu þeir fyrr barið lands- menn niður á einum stað en þeir bófust upp á öðrum, og nú er svo komið að mestallt frumskógasvæðið í suður- bluta Súdans er á valdi upp- reisnarmanna; st jórnarher- inn ræður aðeins nolckrum bæjum og varðstöðvum. Fréttamennirnir sem fundu Steiner að máli komu inn í Iandið frá Úganda, en ekki er örgrannt að upp- reisnarmenn njóti einbvers stuðnings frá ríkjunum sunnan landamæranna, Kon- gó meiri og Úganda. Eftir nokkurra daga göngu um frumskóginn komu þeir að æfingabúðum landa síns, sem nýtur greinilega milcils álits nieðal sinna svörtu liðs- manna. Þeii- kalla sín á milli þennan glóbærða Germana „bvíta risann“ og eru í eng- um vafa um að hann kunni galdra með mesta móti, en sú íþrótt þykir öllum betri þar i sveitum. í búðunum lijá Steiner eru beztu hermenn uppreisnar- bersins, sem liann kennir herstjórnarlist. Hann talar við þá á ensku, sem liann kann þó mjög illa, en aðrar evrópskar tungur ganga varla í þessum liéruðum. Aulc þess hefur liann látið uppreisnarmenn gera flug- völl, þar eð hann segir að fyrr eða siðar muni þeim fara að berast bjálp loftleið- is, líkt og Bíöfrumönnum. Hins vegar vill hann sem fæst um það segja hvaðan helzt væri von þeirrar hjálp- ar, og svo sem til að rök- styðja fyrir fréttamönnunum löndum sínum enn frekari nauðsyn þess að hafa flug- völlinn, bætti hann við um- sögn sem einhver myndi kalla týpískt þýzka: „Það er allavega rétt að gera flug- völl og halda bonum við, því að mennirnir þurfa livort sem er að hafa eittbvað fyr- ir stafni, það er gott fyrir agánn.“ Ýmsar getgátur eru á lofti um sambönd Steiners er- lendis. Sjálfur segist liann berjast með uppreisnar- mönnum af bugsjón, en það þvkir flestum ótrúlegt. Heyrzt liefur að liann bafi gegnum Vatíkanið tengsli við kaþólsk hjálparsamtök, og einnig er á kreiki orð- rómur þess efnis að þessi fyrrverandi Hitlersunglingur eigi von á vopnum frá Isra- elsmönnum gegnum Eþió- píu. En Ísraelsmönnum er auðvitað i bag að auka hvers lcyns vandræði fyrir Aröbum, bvar sem þeir koma höndum undir. En sem stendur er her Steiners mjög fátækur af vopnum og skotfærum, svo að bann afhendir bverjum liðsmanni ekki nema fimmt- án skot. 1 hjáverkum ræktar Stein- er bænsni og tómata. „Það þýðir ekkerl að ætla sér að stríða,“ segir hann, „ef mað- ur hefur ekki rænu á að sjá sér fyrir daglegum þörfum. En það skilur fólkið bérna ekki. Það kennh’ bara vondu Aröbunum norður frá um allt, sem aflaga hefur farið. Heldur sveltir það en að það nenni að rækta eitthvað æti- legt.“ Meðan Steiner ræddi við fréttamennina, sat á knjám bans kjúklingur, sem var sérstaklega liændur að hon- um. „Þetta er eftirlætið mitt,“ sagði stríðsmaðurinn. „En því miður verð ég að éta hann núna einhvern dag- inn.“ dþ. Ég er barnabarn ... Framhald af bls. 19. mjög; hún var fædd á viktorí- anska tímanum og alin upp í anda hans. Hún sagði syni sín- um því ekkert frá þessu. Sonurinn, Paul Niehans, hóf nám í heimspeki, en datt svo allt í einu í hug að verða liðsforingi. Faðir hans var ekki hrifinn af því, vægast sagt. En móðirin studdi hann í þessu, því að hún hafði fengið bréf frá hálfbróður sínum Vilhjálmi keisara öðrum, sem bauð hálfsystur sinni að gera son hennar að lífvarðarfor- ingja í Potsdam. -— Þegar ég kom til Berlínar heimsótti mig hershöfðingi með heimboð frá keisaranum, sagði prófessor Niehans. — Móðir mín var þá nýbúin að segja mér sann- leikann um ætterni mitt, svo að mig fýsti mjög að hitta einvald- — Þín er saknað mikið á skrifstofunni. Það er ekkert bjá þessum nýja g'jaldkera að liafa! Engir pelsar, engar perlur! 35. tbi. VIKAN 43

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.