Vikan


Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 7

Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 7
Ragnarsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Milly Svavarsdóttir, Sigríður Gunnars- dóttir og Sigurður Benónýsson. Hver keppandi átli að leysa af liendi þrjú eftirtalin verkefni: Samkvæmisgreiðsla fyrir síðan kjól. -$• Klipping og daggreiðsla. Kokkteilgreiðsla eflir fyrirmynd. Siðasttalda verkefnið, kokkteil- greiðsla eftir fyrirmynd, var þannig, að allir keppendur fengu sömu mynd- ina til að vinna eftir. Hér var um að ræða alveg spánnýja, sænska hár- greiðslu, sem lenti í úrslitum í Ev- rópukeppni í hárgreiðslu, sem lialdin var í Luxemhurg fyrr i sumar. Dómnefndina skipuðu eftirtaldir liárgreiðslumeistarar: Stefania Ólafs- son, Arndís Pálsdóttir, Ingveldur Guð- mundsdóttir, Þóra Björk Ólafsdóttir og Elsa Haraldsdóttir. Það var gaman að koma í Iðnskól- ann á meðan keppnin stóð sem liæsl. Talsverð spenna ríkti og auðsýnilegt, að liinir ungu keppendur lögðu sig alla fram til þess að freista ])ess að verða í þremur efstu sætunum og kom- asl á Norðurlandamótið i Helsinki, sem hefst 17. október næstkomandi. Sam- Skemmtileg svipmynd af nokkrum stúlk- um, sem greitt var. A sumum er greiðsl- unni þegar lokið, en aðrar eru enn með krullupinna í hárinu. Yzt til hægri er sam- kvæmisgreiðsla sigurvegarans, Sigurðar Benonýssonar. — Á myndinni hér að neð- an sést einn keppenda, Hildur Gunnars- dóttir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.