Vikan


Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 32

Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 32
r Ll FSGLEÐI ORYGGI fylgir góðri líftryggingu Til þess að hægt sé að segja, að ungt fólk hafi gengið vel frá trygg- ingum sínum, þarf það sjálft að vera líftryggt. Það er líka tiltölulega ódýrt, því að LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA hefur nýlega lækkað iðgjöld af „Verð- tryggðum líftryggingum1', og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir sama iðgjald. 25 ára gamall maður getur líftryggt sig fyrir kr. 580.000.— fyrir kr. 2.000. — á ári. Síðan hægt var að bjóða þessa tég- und trygginga, hafa æ fleiri séð sér hag og öryggi í því að vera líftryggðir/ Við andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðina og g'erir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar. Líftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með því móti verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið 'raunverulega um helmingi lægra en ið- gjaldatöflur sýna. Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu líftryggingu.. IJÍFTRYGGirVGlAFÉLAGIÐ ANDY^ ÁRMÚLA 3 - SiMl 38500 VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER SPORT Laugavegi 13 - Póstsendum - Kjörgarði SPORT HEFUR VIÐLEGUBÚN- AÐINN OG VEIÐISTÖNGINA í SUMARLEYFIÐ STJÖRNUSPA HRÚXS- MERKIÐ 21. MARZ - 20. APRÍL 'Jb&t Þú verður fyrir nokkr- um vonbrigðum við kynningu á persónu er þú hafðir gert þér háar hugmyndir um. Vinir þínir koma nokkru fyrr en þú hafðir gert ráð fyrir, svo þú verður að hraða verkum þínum. NAUTS- MERKIÐ 21. APRIL • 21. MAÍ Öll viðskipti ættu að liggja niðri þessa vik- una, en þú skalt samt líta, í kringum þig og gagnrýna hlutina. Með aðstoð nokkurra kunn- ingja þinna sleppurðu við nokkuð sem annars allir verða að lúta í lægra haldi fyrir. TVIBURA- MERKIÐ 22. MAÍ — 21. JÚNÍ Þú ert allur af vilja gerður til að aðstoða kunningja þinn, en hvernig sem í pottinn er búið, þá náið þið ekki saman. Hætt er við nokkurri misklíð á vinnustað og skaltu hafa þig lítt í frammi í innbyrðis deilum. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Hugsanir þínar eru mjög á víð og dreif og þú átt fremur erfitt með að einbeita þér að því sem þú þarft að gera. Líkur eru á að þú dveljist mikið heimavið og starfir að málum sem eru fyrir heill fjölskyldunnar. LJONS- MERKIÐ 24. JÚLÍ — 24. ÁGÚST Ymsar truflanir verða til þess að þú getur ekki lokið ætlunarverki þínu. Þú þarfnast mjög ákveðins hlutar en gengur illa að fá hann. Þú verður fyrir ein- hverju eignatjóni, sem þú færð þó að nokkru bætt. meyjar- MERKIÐ 24. ÁGÚST - 23. SEPT. ð Þú verður að umgang- ast ýmsar persónur meira en þú kærir þig um. Varastu að spilia tima þinum og hvíld með því að hugsa eilíf- lega um hversu mikið er upp úr hinu og þessu að hafa. Heillatala er 3. VOGAR- MERKIÐ 24. SEPT. - 23. OKT. Maður nokkur sem þú þekkir vel sýnir vissum athöfnum þínum verð- skuldaða athygli og er líklegur til að aðstoða þig ef þú hagar þér rétt. Vinir þínir standa fyrir skemmtiferð og skaltu ekki sitja hana af þér. DREKA- MERKIB 24. OKT. — 22. NÓV Þú tefst nokkuð vegna þess að þeir sem að- stoða ættu þig eru víðs fjarri. Vinur þinn verð- ur mjög heppinn um helgina. Þú gerir góða verzlun sem margir munu öfunda þig af. Haltu smá partý fyrir fáeina útvalda. bogmanns- MERKIÐ 23. NÓV. 21. DES. Ini skalt ekki vera í miklu fjölmenni um helgina, heldur kjósa þér einveru eða ein- hvern rólegan stað til að hvílast á. Láttu eng- an troða sér inn á þig sem þú ekki vilt, sýndu að þú getir stað- ið fyrir þínu. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Undanfarið hefurðu eytt írístundum þínum við verk sem þú hefur mjög takmarkaða kunn- áttu á. Þú lendir í smá ævintýri, líklegast um helgina eða fljótt upp úr henni. Vegna van- rækslu þinnar missirðu af góðu tækifæri. VATNSBERA MERKIÐ 21. JAN. — 19. FEB. Ef þú herjar á yfirmenn þína á réttum tíma, þá þarftu engu að kviða, þvl i rauninni vilja þeir gera ýmislegt fyrir þig. Þú ert dálítið tauga- óstyrkur svo þú skalt ekki vera mikið út á við. Heillalitur er blár. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Þú ergir dálítið sam- ferðamennina vegna þess að þú fylgist illa með og hætt er við að þeim finnist þú litið skemmtilegur. Opnaðu stundum útvarpið og Uttu í blöðin. Vinir þínir verða mjög feng- sælir. 32 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.