Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 8
Hér eru á einni mynd samkvæmisgreiðslur allra keppendanna tíu. Eins og sjá má eru greiðslurnar mjög ólíkar og allar vandasamar. —
KEPPNII
HÁRGREIÐSLU
Dagmar Agnarsdóttir greiðir úr daggreiðsl-
unni sinni.
kvæmisgreiðslur keppendanna voru
ærið ólíkar og fjölbreyttar, eins og bezt
sést á meðfylgjandi myndum. Og gam-
an var að sjá live ólík útfærslan var á
kokkteilgreiðslunni, sem var þó gerð
eftir mynd. Dómnefndin gekk um
meðal keppendanna og fylgdist með
hvernig þeir leystu verkefni sín af
liendi.
Loks úrskurðaði hún, liverjir hefðu
orðið hlutskarpastir. Það kom í Ijós,
að eini karlmaðurinn meðal keppenda
hafði lieldur betur skákað kvenþjóð-
inni og lireppt fyrsta sætið. Hann heit-
ir Sigurður Benónýsson úr Vestmanna-
eyjum og er sonur hins kunna afla-
kóngs, Binna í Gröf. í öðru sæti var
Sigríður Gunnarsdóttir og í þriðja sæti
Erna Bragadóttir.
Vikan ræddi lítillega við tvo for-
svarsmenn keppninnar, Arnfríði Isaks-
dóttur, sem er formaður Hárgreiðslu-
meistarafélags íslands og Stefaníu Ól-
afsson.
Þær voru mjög ánægðar með þessa
fyrstu hárgreiðslukeppni í lieild og
töldu, að hún iiefði heppnazt framar
öllum vonum. Þær héldu keppnina í
tíma, svo unnt væri að þjálfa þrjá
efstu þátltakendurna, áður en þeir fara
á Norðurlandamótið.
Norðurlandamót í hárgreiðslu liafa
oft verið haldin áður, oftast nær ann-
að hvert ár, en síðast féll keppnin nið-
ur. Það var orðið mjög dýrt og erfitt
að taka þátt í mótunum, eins og þau
voru skipulögð lengst af. Hver kepp-
andi varð sjálfur að lcoma með módel-
in með sér. Nú hefur tilliögun mótsins
hins vegar verið breytt, þannig að
Finnar útvega sjálfir módel handa öll-
um keppendunmn, og nú er mótið ein-
göngu fyrir unga fólkið í faginu. Is-
lendingar hafa reyndar einu sinni áð-
ur tekið ])átt i Norðurlandamóti i hár-
greiðslu. Það var i Noregi fyrir fjórum
árum. Þangað fóru þá tveir nemar, en
enginn keppni var þá haldin hér áður,
og ennfremur var ákvörðunin tekin á
síðustu stundu og lítill timi til undir-
búnings. Það má ]>ví segja, að núna í
haust sé um fyrstu eiginlegu þátttöku
okkar að ræða.
Þær voru háðar sammála um að
keppni sem þessi hefði mikla þýðingu.
Keppendur legðu á sig mikið erfiði og
það væri sannarlega ekki til ónýtis,
heldur gerði þá enn hæfari í starfi sínu.