Vikan - 22.07.1971, Blaðsíða 48
SIÐAN §IÐA§T
ÞAU VITA HVERS VÆNZT ER AF ÞEIM
Hinn unni leiðtogi Múhameðsmanna, Karim Aga Khan og glæsilega konan hans, eiga eina dóttur, sem
reyndar er aðeins á fyrsta ári. En það er ekki nóg fyrir ungu hjónin að eignast dóttur,- þau verða að eign-
ast son til að bjarga erfðamálunum. Nú eiga ungu hjónin von á barni í október og það segir sig sjálft,
að beðið verður með óþreyju eftir fæðingu þess og líklega víða legið á bæn til þess að það verði drengur.
iMS
- ^ m ' M wmm
Mm Hgfllplpl
HÆTT AÐ LEIKA
Ursula Andress hefir um lang
an tíma lagt kvikmyndaleik á
hilluna til að gæta Jean Paul
Belmondos og hefur hún l(k-
lega nóg á sinni könnu. Hún
vill vera viðstödd, þegar hann
er að leika. A myndinni má sjá
hjúin hvíla sig meðan á töku
síðustu myndar hans stendur.
Myndin heitir „La Casse". Þeg-
ar henni er lokið, ætlar Ursula
að leika ! kvikmynd frá villta
vestrinu.
EINS OG I ÞÚSUND
OG EINNI NÖTT
Það hefur ýmislegt skeð síð-
an Hassan konungur í Marokkó
hélt upp á tíu ára afmæli kon-
ungsstjórnar sinnar. Það mun-
aði varla hársbreidd, að honum
yrði ekki bjargað frá bráðum
bana, þegar ofstækismaður réð-
izt að honum til að svipta hann
lífi. En Hassan er ennþá á lífi.
Hér á myndinni er konung-
ur á hestbaki við hátíðahöldin
í Fez, sem er sú elzta hinna fjög-
urra sögulegu borga ríkisins.
48 VIKAN 29. TBL.