Vikan


Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 3

Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 3
10. tölublaS - 9. marz 1972 - 34. árgangur Vikan Ástin, einmana- leikinn og hafið Sjálfsmyndin okkar er að þessu sinni af Jökli Jak- obssyni, hinum vinsæla útvarpsmanni og leikrita- skáldi. Jökull fékk eins og kunnugt er nýverið verðlaun í leikritasam- keppni Leikféiags Reykja- víkur. Sjá bls. 14. Fjörutíu stormasöm ár með Liz Elisabeth Taylor er orðin fertug og í tilefni af því rifja blöð um allan heim upp ævisögu hennar. Og það kemur í Ijós, að æði- margt hefur á daga henn- ar drifið. Sjá grein á bls. 23. Smellin smásaga eftir Maupassant Maupassant er sannkallað- ur meistari smásögunnar. Sögur hans eru jafnan smellnar og skemmtilegar og alltaf gerist eitthvað óvænt í lokin. Smásagan í þessu blaði hefur alla þessa kosti til að bera. Sjá bls. 12. KÆRI LESANDI! „Madame Aka klæðir sig á afr- íska vísu, en notar hins vegar evrópskan andlitsfarða og ekur í bifreið af gerðinni BMW 2000. Um einkalíf sitt vill hún ekki ræða. „Manninum mínum líkar />að ekki,“ segir hún. „Og ég geri vitaskuld ekkert sem honum fell- ur miður.“ — Hún segir, að mun- urinn á evrópskum og afrískum konum sé lítill. „Líkamir kvenna í báðum heimsálfum eru eins,“ segir hún „og tilfinningar sömu- leiðis. Hörundsliturinn er því- næst hið eina, sem er ólíkt. Og svo erum við enn að mestu leyti laus við þessa evrópsku geðveiki, sem heitir ástarsorg . . Þetta er ofurlítið brot úr grein í þessu blaði, sem fjallar um kon- una i Afríku nú á dögum. Hún tileinkar sér í æ ríkara mæli siði og háttu vestrænna kynsystra sinna, og líkist henni þar af leið- andi stöðugt meir. Eitt og eitt atriði er þó enn frábrugðið, eins og til dæmis ástarsorgin. Þegar unga fólkið á Fílabeinsströnd- inni horfir á franska kvikmynd og sér karlmann, sem grætur út af stúlkunni sinni — þá springur það nálega af hlátri. Við viljum vekja aihygli á þess- ari qrein, en hún er á blaðsiðum 16—19. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Lik úr jöklinum, grein um hrakför fjall- göngumanns og konu hans, sem lézt í ferð- inni 6 Eini þátttakandi lands síns, önnur grein um Zatopek eftir Orn Eiðsson 10 Landið þar sem ástarsorg er óþekkt, grein um nútímakonuna i Afríku 16 Fjörutiu stormasöm ár með Liz, fyrsta grein um ævi Elisabethar Taylor 23 Bangla Desh-hljómleikar, greirt og litmyndir frá hinum frægu hljómleikum 26 James Bond snýr aftur 32 VIÐTÖL Ég vildi geta leikið á gítar lögin um ástina, einmanaleikann og hafið, sjálfsmynd af Jökli Jakobssyni 14 SÖGUR Hjónabandið er happdrætti, smellin smásaga eftir Guy de Maupassant 12 Ast hennar var afbrot, framhaldssaga, 2. hl. 8 Kona um borð, framhaldssaga, 8. hluti 20 ÝMISLEGT Fiskréttir i Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 28 Simplicity-snið 30 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Stjörnuspá 31 Myndasögur 36, 40, 42 Krossgáta 34 FORSÍÐAN Á forsiðunni er George Harrison á Bangla Desh- hljómleikunum, sem hann og fleiri poppstjörnur héldu til styrktar hinu nýja ríki í Austur-Pakistan. Sjá bls. 26-27. VIKAN Útgefandi; Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Slgurþór Jakobsson. Augiýsingastjórar: SigríOur Þorvaldsdóttir og Sigriöur Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiösla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verö í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. '10. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.