Vikan


Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 14

Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 14
SJÁLFSMYND 3 JÖKULL JAKOBSSON ÉG VILDI GETA LEIKIÐ Á GÍTAR UM ÁSTINA, EINMANIMALEIKANN OG HAFIÐ Að þessu sinni leggjum við nokkrar persónulegar spurningar fyrir Jökul Jakobs- son, rithöfund, og væntanlega lýsa svörin ofurlítið helztu einkennum hans. Áður hafa komið fram í þessum þætti Matthías Jóhannessen, ritstjóri, og Örlygur Sigurðsson, listmálari. 1. Hvað er |)að versta, scin þér' i<etið luigsað vður að fvrir gæli komið? Að uldrei kæmi neitt fyrir. 2. Hvar vilduð þcr helzt eiga heima? (iurÖbæ í Hnfnarfirði. í áratug hefur mig dreymt um að eiga heima i hrauninu vestan Hafnar- fjarðar nálægt sjónum. Þar vildi ég una ævi minnar daga og bæj- arstjórnin hefur góðfústega veitt mér legfi tit aó eiga þar heima næstu 15 árin. Eftir itrekaðar til- raunir tókst mér fgrir undarlega tilviljun að eignast þar dálítið lu'is. 3. Hvaða galla í fari annarra eigið þér erfiðast nieð að þola? Allt sem ég tel kosti i mínu eigin fari. 4. Hvaða skáldsögupersómi hafið þér niest dálæti á? Skarphéðni A’jálssgni. 5. Hvaða manneskju inetið þér inest? Magniis Magnússon, Trgggva Þor- steinsson, Harald Ólafsson. 6. Hvaða samtiinakomi dáið þér inest ? Mina eigin. 7. Hvaða kvenhetju úr liókinennt- uniim dáið þér inest? Siggn, konu Loka. 8. Hver er eftirlætislislmálari vðar? rtrillo og fíoga. 9. Kn tónskáld? Vivaldi og liob Dylan. 10. Hverja eiginleika teljið þér incslu máli skipta að karlmaður hafi?' ,4r) kunna að legsa úr öllum vanda. 11. Kn kona? Að kunna að legsa úr þe.irri flækju, sem verður þegar karl- menn eru biinir að legsa lir öll- um vanda. 12. Hvaða kost á nianneskju metið þér mest? Trgggð. 13. Hvað þykir yður mest gaman að gera ? liiða góðum hesti, aka góðum bíl, ferðast um öræfin eða reginhöf, láta heillast af eldgosum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.