Vikan


Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 7

Vikan - 09.03.1972, Blaðsíða 7
Jeppinn skrölti meÖ erf- iðismunum yfir snævidrif- ið landslagið. Hver storm- rokan af annarri skall á, og bíllinn skókst til. Ferð- in gegnum þröngt fjalla- skarðið varð æ áliættusam- ari. Og svo skeði það sem við hafði mátt búast: öfl- ugur vindsveipur velti jeppanum um koll, svo að liann valt niður bratta brekku. Þrír menn skriðu út úr honum bölvandi. Þeir voru César Pérez de Tu- dela, Alfonso Rodriguez Clioren og Ricardo Amich Castro. Þessir þrír Spán- verjar voru komnir hátt upp í Himalaja-fjöll, leggj- andi líf sitt i hættu til að bjarga látnum. Þessi látna manneskja var Elena de Pérez de Tu- dela, kona Césars Perezar. Hún dó í ágúst síðastliðið ár, þegar liún fylgdi manni sinum í fjallgöngu á Tir- ich-Mir í Pakistan, sem gnæfir 7750 metra yfir sjávarmál. Fjallgöngur eru lífs- ástríða Césars Pérezar. Hann er þegar búinn að klifrast upp á velflesta tinda í Evrópu og Ameriku. Tirich-Mir hafði heillandi álirif á liann; enginn Spán- verji hafði nokkru sinni sigrazt á því fjalli. César vissi að bann yrði óum- deilanlega talinn mestur fjallgöngumaður af sinni þjóð, ef hann kæmist upp á þennan tind. Elena kona hans fylgdi honum í þennan leiðang- ur, eins og flesta þeirra fyrri. César beitti sér ekki gegn því. Elena var vön að fá því framgengt, sem hún ætlaði sér. Undirbúningurinn geklc slysalaust, ferðin upp í jeppanum var að vísu mjög erfið. í fjögur þúsund Framhídd á bls. 48. Allur bærinn Higueras fylgdi Elenu til grafar. Maður hennar (til vinstri) var meðal þeirra sem báru kistuna. Burðarmennimir á leiðinni niður með líkkistuna

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.