Vikan


Vikan - 02.11.1972, Side 3

Vikan - 02.11.1972, Side 3
44. tbl. - 2. nóvember 1972 - 34. árgangur ! Konungleg hneyksli ViStal við Thor Vilhjálms- son Palladómur um Karvel Pálmason Þótt þetta fólk sé konung- legrar ættar, hagar það sér ekki alltaf eins og skyldi. Ef það hendir, að einhver slíkur verður ástfanginn af óæskilegum aðila, þá hefur hneykslið gerzt. Við byrjum nýjan greinaflokk um konung- leg hneyksli á bls. 16. „Ég var dálítið á togurum og svo á farskipum. Síð- an kemur alltaf yfir mig við og við óskapleg löngun til að fara á sjó og vera lengi á hafi, standa á skipi og horfa út á hafið . . ." Sjá viðtal við Thor Viihjálmsson, rithöfund, á bls. 26. y t. Lúpus heldur áfram að skrifa um nýju þing- mennina, þá sem bættust við í síðustu kosningum. Einn þeirra, sem þá kom á óvart og flaug inn á þing, var Karvel Pálma- son. Hann var í öðru sæti á eftir Hannibal Valdi- marssyni í Vestfjarða- kjördæmi. KÆRI LESANDI! „Það var mjög dimmt þetta kvöld. Ég sá aðeins skuggann af vopnuðum hermönnum, sem fglgdu mér, en ég sá ekki lwert þeir fóru með mig. Ég hegrði að- eins óljóst, hvað var að gerast. Ég hegrði þegar stóra járnhliðið var opnað, hegrði þegar því var skellt að baki mér, liegrði að þetia voru hljóð fangabúða. Á þeirri stundii fundust mér þessi hljóð ennþíí ógnarlegri en þau sem bárust utan frá vígvöll- unum, orrustugngrinn, sem fgllti loftið. Stríðið í Bangladesh ■— blóðug æðisgengin barátta gegn valdi Vestur-Pakistan. Það var hið hörmulega varnarlegsi fórn- arlamba stríðsins, sem var þess valdandi, að ég var á þessum stað, innilokuð í fangelsi í Jessore, lijálparvana eins og hinir inn- fæddu, — óttaslegin eins og þeir“. Þetta er brot úr frásögninni „Fangi i Bangladesh“, þar sem Ellen Connett segir frá óvenju- legri regnslu sinni. Tveim mánuð- um áður hafði hún dvalizt ör- ugg heima hjá sér i London. Um þetta legti, sumarið 1971, horfðu milljónir manna á fréttir af blóð- ugum bardögum í Pakistan, og margir hafa ugglaust hugsað: Þetta er hræðilegt! Hvað getum við gert? Ellen Connett lét liins vegar ekki sitja við orðin tóm. Hún lagði af stað til að regna að hjálpa hinu bágstadda fólki. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Amelia var ástfangin, nýr greinaflokkur um konungleg hneyksli 16 Fangi í Bangladesh, frásögn af konu, sem lendir í fangelsi í Bangladesh og er dæmd til að vera þar í tvö ár 14 Hófst úr sæti sínu eins of flugdreki af jörðu, palladómur um Karvel Pálmason 8 VIÐTÖL Það er alltaf einhver slagur, VIKAN heim- sækir Thor Vilhjálmsson, rithöfund 26 SÖGUR Hnefaleikameistarinn, smásaga eftir Michael Curzon 12 Rensjöholm, framhaldssaga, 8. hluti 20 Konan í snörunni, framhaldssaga, 10. hluti 36 ÝMISLEGT Hús og húsbúnaður: Hnýttar mottur 24 Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp- skriftir til að safna i möppu 29 3m — músík með meiru, poppþáttur í umsjá Edvards Sverrissonar 10 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 41 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Siðan siðast 6 Mig dreymdi 7 1 fullri alvöru 7 Stjörnuspá 31 Krossgáta 50 Myndasögur 45, 46, 49 FORSÍÐAN Forsíðan vísar á þrjú efnisatriði þessa blaðs: Viðtal við Thor Vilhjálmsson, þáttinn Hús og húsbúnað og nýjan greinaflokk, sem nefnist Konungleg hneyksli. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Gylfi Matt- Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigrlður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing. Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð ( lausasölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, maí og ágúst. 44. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.