Vikan


Vikan - 02.11.1972, Síða 11

Vikan - 02.11.1972, Síða 11
ALLAR STHPUR RÉTTl UPP HÖND. SEM... Þeir eru frakkir, vinsælir, auöugir, grófir og þar aö auki þær jaröbundnustu' verur í enska poppinu I dag. Þeir heita Noddy Holder, Dave Hill, Jim Leá og Don Powell og mynda rokkhljóm- sveitina Slade. Þeir bóa allir heima hjá pabba og mömmu. Þessi klausa kann aö hljóma dálltiö undarlega, en hiín er sönn engu aö slöur . . .Til viöbótar má geta þess, aö meölimir þessarar vinsælustu rokkhljómsveitar i Englandi og viöar, hafa allir nafniö sitt I simaskránni, svo aö aödáendur þeirra eigi auöveldara meö aö ná sambandi viö þá. Afleiöingin er hálfur garöur af krökkum, þegar þeir koma heim. Ekkert hefur heyrzt um, hvernig mömmu og pabba likar tií- standiö. Slade hefur nó um nokkurt skeiö veriö ein vinsælasta rokk- hljómsveitin I heimalandi sinu og huga á næstunni á hljómleikaferö um Bandarlkin. Þeir hafa einu sinni áöur fariö I ferð um Banda- rlkin og voru þá sem auka- númer meö hljómsveitinni Humble Pie. I þetta skipti, veröa þeir aöalnúmeriö og þarf ekki aö velta vöngum lengi yfir þvi, þvi aö um leiö og sigur er unninn I Bandarikjunum er heimurinn aöeins þrepi ofar. Sem aöalsöngvari hljóm- sveitarinnar, er Noddy Holder einnig stjórnandi hennar á sviöi. Hann hefur mikla hæfileika til þess aö ná sambandi viö áheyr- endur og þeir hæfileikar eru undantekningarlaust nýttir. Hljómleikar Slade eru flestir eins og blanda af fótboltaleik og þvi sem kallast mætti „Klúbbur fyrir nánari kynni beggja kynja.”'En nánar um þaö seinna. Ahorfendur fara I einu og öllu eftir þvl sem Noddy Holder segir þeim og næsta undantekningarlaust fara hljómleikar Slade fram án þess, aö til óláta komi. Sllkt er óvenju- legt hjá rokkhljómsveit eins og Slade, þvi flestir hljómleikar rokkhljómsveita enda oftast meö dansi lögreglunnar um sviö og sali. En um slikt er ekki aö ræöa hjá Slade og er þaö aö mestu þakkaö Noddy Holder. Og hvernig fer hann aö þvi? Jú, þegar hljómsveitin spilar eitt- hvert sinna rólegu laga, hvetur hann áheyrendur til þess aö láta sér liöa vel og láta dátt aö hinu kvniriu Þetta gengur alltaf vel og allt fer fram i ró og firði. Dave Hill, sem er aöalgltar- leikari hljómsveitarinnar, er yngstur þeirra félaga. Hann er einnig sá liflegasti á sviöi. Þaö er fleira bundið þvi að halda hljóm- leika, en aö standa eöa sitja á fcviöinu og spila og syngja. Þvi má skjóta hér inni, aö Alice Cooper leggur einna mest upp úr þessu atriöi, þ.e. aö fólk á hljómleikum hafi einnig eitthvaö skemmtilegt á aö horfa. Hann hefur m.a. látiö „skjóta sér úr fallbyssu, hengja sig, og taka sig af lifi i rafmagns- stól,” svo eitthvað sé nefnt. En Dave Hill hefur nú ekki látiö hafa sig I neitt svona, hann hefur aðeins tekiö upp hiö svo kallaöa „glitter look”, þ.e.a.s. hann ber glitur I kringum augun og i háriö. Þetta er tlzkufyrirbrigöi, sem Marc Bolan I T.Rex tók upp á fyrir þó nokkru slöan. Jim Lea er sá, sem mest hefur stúderaö tónlist, klassiska tónlist jafnt sem annaö. Hann lék einu sinni meö sinfóniuhljómsveit. Meö Slade leikur hann á bassa, en á þaö til aö bregöa fyrir sig fiölunni af og til. Hann getur og leikiö þokkalega á piano. Flest þau lög, sem Slade hefur látiö frá sér fara, hafa mikiö blt. Sagt er, aö upptökin sé aö finna hjá Don Powell,' trommu- leikaranum. Og eitthvaö leggur maöurinn á sig til þess aö fá rétt hljóö úr húöunum. Kunnugir segja, aö hann sé aö afloknum hljómleikum, eins og hlaupari sem hlaupiö hafi maraþonhlaup tvisvar án þess að stoppa. ViÖ erum nú stödd á hljóm- leikum hjá Slade. Ahorfendur hafa tekiö upp hægt og taktfast klapp, en þaö er fastur liöur á hljómleikum Slade. Eins og flestar vinsælar hljómsveitir (og Fischer) koma þeir seinna en gert var ráö fyrir, til þess aö skapa spennu I salnum og einnig til þess aö vera vissir um, að áhorfendur séu tilbúnir, aö þaö sé rétt andrúmsloft I salnum. Aöalrótarinn hefur gengiö úr skugga um, aö allir mlkrófónar séu I sambandi og sett visky flösku Powels viö trommusettiö hans, en hann vill gjarnan fá sér hressingu á milli laga. 1 búnjngs- herbergjunum á bak viö, er Slade aö leggja slöustu hönd á undir- búninginn. Dave Hill spreyjar hár sitt og stráir yfir þaö glitri. Hann setur einnig llm á enniö og stráir glitri þar einnig. Hinir hafa ekki fyrir sllku. Þegar hljómsveitin er aö lokum kynnt er spennan I salnum viö suöumark. Áhorfendur þrýsta sér hættulega nálægt senunni og klappiö veröur aö óstjórnlegum fagnaöarlátum. Gltararnir eru settir I samband og byrja strax á Hear me calling, sem er hiö venjulega byrjunarlag þeirra. Strax, meðan þeir spila fyrsta lagiö, reyna piurnar að teygja sig lappirnar á þeim, snerta þá. Þaö viröist vera óborganlegt aö fá aö snerta skó goöanna á sviðinu. Hvert lag er kynnt á skemmti- legan hátt af Noddy Holder og óllklegustu athugasemdir fljóta meö. —Finnst öllum gaman? —• Viö þessari spurningu fær hann ávallt hávært já. —Allir orönir mjúkir-, hérna kemurlángt neeii. —Viö höfum heyrt, aö hérna I bænum sé fullt af all—vafa- sömum ungfrúm —. A eftir þessari athugasemd heyrist ánægjukurr I gæjunum. — Allar stelpur rétti upp hönd, sem eru I hvltum nærbuxum—. Þessi beiðni er ekki tekin mjög svo alvarlega, en hún vekur kátinu engu aö slöur. — Allar stelpur rétti upp hönd, sem eru I engum riær- buxum-. Þetta gerir útslagiö og allar stelpurnar rétta báöar hendur hátt á loft. Eins og nærri má geta, hafa Slade meö þessu skapaö sér ákaflega sérstakan sess I ensku hljómlistarlifi. Þeir láta sig engu skipta kreddur þjóöfélagsins, segja næstum hvaö sem þeim dettur I hug, viö hvern sem er, hvar sem er. Þegar Slade spilar. hiö rólega lag, Darling be home soon, koma tilmæli frá Noddy Holder um það, aö strákar og stelpur eigi nú aö færa sig nær hvort ööru, I raun eins nálægt og hægt er. — Viö viljum aö allir skemmti sér og þiö finniö vel hvort annað. — Svariö viö þessu er venjulega ánægjuuml um allan sal og allir sem vettlingi geta valdiö fara aö ráöum Noddy. Enginn veit hins vegar fyrir fram, hvort tilfinningarnar eru á sömu bylgjulengd en I þeim efn- um . er hvort eö er oft rennt blint i sjóinn. Þess sakar ekki aö geta, aö á hljómleikum fyrir nokkru komu brjóstahöld 1 ljós á sviöinu, eftir aö Slade haföi spilaö þetta ljúfa lag sitt. Og nú ættu allir aö vita, af hverju engin ólæti eru á hljómleikum hjá Slade. Þær vinsældir, sem Slade hefur áunniö sér, hafa kostaö mikla vinnu. Hér áöur fyrr var vinnu- vika þeirra sjö dagar og tekj- urnar litlar. Núna er Slade ein Framhald a bls. 44. edvard sverrisson músik með meiru 44. TBL. VIKAN 1 1

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.