Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 40

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 40
Glæsilegt úrval viðarklæðninga Grensásveg 5 simar 85005 - 85006 rPYiEnrR IHJMCDDVL IPILWINIIINŒS hieekd: Bezta lausnin mælalaust PIRA-SYSTEM ÓDÝRT - TRAUST - ENGIN SKRUFA EÐA NAGLI í VEGG HÚS OG SKIP NORÐURVERI HATUNI 4A.SÍMI 21830 sæ — Já, það hefur hann áreiðanlega. sagði mamma Og svo eftir nokkra þögn og kurteis- lega, frænka hafði ekkert sagt ian&a oíuiiu. t >mgelöu, að eg spyr, May . en hefur hann ein- hverntima veriö hnefaleikamaöur? — Æ, góða min. May frænka rak upp ofurlitinn hlátur. — Þú ræbur það af andlitinu á honum? Jú, auðvitaö hefur hann veriö það. Millivigt, gæti ég hugsaö mér, enda-þó ég hafi nú aldrei haft orð á þvi við hann. — Hversvegna ekki, May frænka? gusaðist upp úr mér þar sem ég sat við borðið, og ég haföi steingleymt, aö mér var- ekki ætlaö að taka þátt i umræðunum. May frænka leit yfrum til min og hárið á henni féll niöur á ennið. Hún var verulega iagleg, þrátt fyrir aldurinn, hugsaöi ég með mér. — Þú skilur, Tumi, að þá hefði hann fariö hjá sér. Ég hefði ekki viljað láta hann merkja, að ég hefði tekið eftir andlitinu á honum og að það væri með örum eftir slagsmál. Einhverntima kann hann að segja mér frá þvi og þá ætla ég að látast veröa steinhissa. Þetta varð ég að gera mér að góðu. Þaö var alveg stórfurðulegt, hvernig ég var alveg búinn að gleyma öllum göllum á andliti Neds frænda, áður en þrir dagar voru liðnir. Þeir voru ekki verri en rakablettir á veggfóöri. Maöur vissi bara, að þarna voru þeir og svo hugsaði maöur ekki meira um það. Ég kunni ágætlega víð hann. Hann var öndvegis maður. Og hann umgekkst mig aldrei eins og ég væri rétt aðeins meiri háttar en kötturinn. Pabbi kunni lika stórvql við hann, komst ég að. Þeir reyktu pipurnar sinar saman og töluöu umr það, sem karlmenn tala um sin á milli Aöeins mamma var með ein- hverjar efasemdir enn. Eitt kvöldiö þegar May frænka og Ned frændi voru gengin til náða og ég var talinn vera sofnaður i hrosshárssófanum i eldhúsinu, sátu foreldrar minir saman yfir kókóbolla. — Og hún ætlar aö eignast krakka, hvislaöi mamma. — Orðin hálffertug og segist vonast eftir að eignast meira en einn. — Láttu þau um þaö, Maud, sagði pabbi. — Auövitaö . . • -en hugsaðu þér bara ef krakkinn yrði likur honum.Kannski gæti þaö nú ekki fariö svo illa, bætti mamma við og reyndi að hugga sjálfa sig. Ég á við, aöhann fékk nú þetta andlit i hnefaleikunum, og þaö mætti ségja mér, að May hafi einmitt gifzt honum þessvegna. Var hún 40 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.