Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 12

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 12
Glæsileg, ljóshærð kona . . . Þannig mundu flestir lýsa Celiu. En hversu vel þekkti ég hana? Það er skritið en samt satt, að maður getur verið með fólki árum saman, án þess að þekkja það i raun og veru. Maður sér andlitið, eins og það snýr að umheiminum, en sjaldan persónuna að baki þess. Stundum sér maður meira að segja aðeins það, sem maður vill sjá. Og þegar jafn falleg stúlka og Celia á i hlut, vill maður trúa þvi, að hún sé lika góð og trú .... Liklega hefur þú einhverntima fundiö hjá þér hvöt til að gera þaö. Þaö hafa flestir menn haft, fyrr eöa slöar. Þegar meöal- maöur finnur hjá sér sllka hvöt, fær hann sér fri seinnipartinn og fer á fótbolta. Eöa kannske drekkur hann sig fullan. Ég geröi hvorugt. Ég hlýddi hvötinni og geröi þaö raunverulega. Þetta var annan mal, fallegan vordag. Þaö er eins og þetta gerist fremur þegar gott er veöur á vorin. Viö Celia höföum rifizt rétt einu sinni út af inngöngu I Sveitaklúbbinn, og ég haföi komizt seint aö heiman. Ég átti aö hitta gömlu frú Burris klukkan hálftiu, og hlakkaöi litiö til. Ég ók frá alvanalega hefðbundna húsinu minu I útborginni, I alvanalegu heföbundnu vinnuna mlna sem lánafulltrúi í Lands- bankanum. Og billinn minn var góður, heföbundinn Buick. Allt I einu datt mér I hug, að gaman væri nú aö vera á einhverri friö- samri eyju, þar sem ekki væri neinn Landsbanki, enginn Sveita- klúbbur og engir Jonesar til aö umgangast. Nú langaöi mig til aö aka út úr Landsbankanum og út úr Larkspur. Nú, hversvegna gerirðu þaö þá ekki? sagöi ég viö sjálfan mig. En svo fór skynsemin aöandæfa. Yfir hverju ertu aö barma þér. Þú sem hefur allt — fallega konu, góöa stööu og heimili. Jú, vfst haföi ég allt. Eöa ekki neitt — allt eftir þvl, hvernig á þaö er litiö. Jæja, aktu þá áfram. Rétt eins og milljónir manna hafa gert á undan þér. En ég beygöi mig fyrir vana og venju og sneri inn á bíla- stæöiö viö bankann. Ég man, að þegar ég var krakki, þá sagöi einhver kennari mér, hvernig gljúfur gæti oröiö til, afþvl aö vatn læki I dropiatali I sifellu. Og sama er oftast aövsegja um llfið, býst ég við — stórar á- kvaröanir byggjast ekki á stór- felldum viöburöum eöa rökréttri hugsun, heldur á stööugum þrýstingi frá smávægilegum hlutum, sem eru I sjálfu sér ekkert merkilegri en vatns- dropar. Og þarpa var þaö smá- ræöi, sem þessi'bölvaður ómerk- ingur, hann Jónatan Allen banka- stjóri sýndi mér, sem fékk mig til aö ákveða mig. Allen var rúmlega fertugur og þaö er ungur aldur á bankastjóra, en ofhár aldur fyrir karlmenn aö telja sjálfan sig vera einhvern rokna Casanova, en það taldi hann sig vera. Allen hafði „unniö sig upp” úr sendilsstöðu upp i efsta sæti, og haföi gaman aö láta mann heyra þaö. Hann var rlg- montinn af þessari stööu sinni, sem var þó engin ósköp, þar eö Larkspur er smábær, og ég efast um, aö hann hafi haft meira en tiu eöa tólf þúsund dali á ári i laun. En hann haföi gaman af aö láta á sér bera, svo aö hann eyddi öllum tekjunum slnum til þess aö sýnast sá stórkarl, sem bankastjóri bæjarins þurfti aö vera. Þó er rétt aö segja þaö, sann- leikans vegna, aö þessir fordómar mínir gagnvart Jónatan Allen hafa sennilega stafað af þvi, aö-hann átti mesta sökina á ósamkomulagi okkar Celiu. Hann var slfellt aö bjóöa okkur I Sveitaklúbbinn eöa I sumarbústaöinn sinn viö vatniö, yfir helgar, eöa þá eitthvaö annaö. Celiu fannst hún þurfa aö skinna sig upp I hvert sinn sem viö fórum eitthvaö, og þaö var býsna kostnaðarsamt þegar kona eins og Celia átti I hlut. Hún er falleg og ber vel falleg föt og þessar 69 og 89 dala dragtir fóru henni vel. Auövitaö vildi ég gjarna gefa henni þær, en svo fannst mér llka viö eiga aö spara ofurlltiö saman.Og svo fór hún að hríðast I mér aö ganga I Sveita- 12 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.