Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 22

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 22
koma ykkur héöan út, bæN tvö. Hann óö fram að ayrunum, fram hjá Harry. Harry var bæöi hærri og sterkari, en hann var enginn slagsmálahundur. Harry var líka rikur. Hann lét hundraö dollara seöilinn falla á gólfi^ og sagði: - Þetta er aöeins fyrir ónæöiö. Mér þykir þetta mjög leitt .... Komdu nú Jean. Harry varö fyrri til aö ná i huröarhúninn. Og fyrir utan dyrnar stóö Dorinda, glæsilega klædd aö venju. — Nei, nú er ég hissa. Harry Fairchild. — Sæl. Dorinda, sagöi Harry dauflega. Hann nennti ekki einu sinni aö láta — Jæja, þekkið þér þennan náunga? sagöi herra Edwards fokvondur. — Þetta er meira en l*'ið furðulegt. — Hvað er um aö vera? spuröi Dorinda og horföi meö áhuga inn i herbergiö. Frú Edwards blaöraöi einhver ósköp I simann og Sally hnipraöi sig upp að henni, skælandi. - Er eitthvaö aö litlu stúlkunni? Rödd Dorindu víir engilbliö. Get ég gert eitthvaö fyrir ykkur? Harry bölvaði meösjálfum sér. — Mér þykir þetta allt- saman mjög leitt, sagöi hann. — Komdu nú, Jean. Jean var á leiö til dyranna, þegar Sally kallaði á eftir henni, titrandi af bræöi: — Hún hefir ekki einu sinni spurt um heimilisfangiö okkar. Og hún lofaöi aö senda mér nýjan grls. Jean sneri sér við. - Já, þaö er alveg rétt. En nú er allt um seinan. Dorinda sagöi: — Gris? og svo sneri hún sér, viö, bliö á svip en full áhuga. Harry leit á Jean, fyrir aftan bakiö á henni. Hann gretti sig og pataði. 1 fyrstu staröi hún á hann, skilningsvana, en svo skildi hún aö hann myndi ætla aö fara til aö kaupa farseöla. — Viö sjáumst bráöum, Jean. kallaöi hann og hljóp burt. Jean var svolitiö skömmustu- leg, þar sem hún stóö innan viö dyrnar. Nú vissi Dorinda að þau heföu veriö á höttunum eftir þessum sparigris. Sally horföi frekjulega á Jean, en Jean deplaöi til hennar augunum, en hversvegna hún geröi þaö, hafði hún ekki hugmynd um og það var greinilegt gö Sally haföi þaö ekki heldur, en hún hætti að skæla. Dorinda var önnum kafin viö aö koma sér I mjúkinn hjá herra Edwards. — Ég heiti Dorinda Bowie og ég er frá Chicago. — Er þaö satt? sagði berra Edwards. — Ég heiti Ken Edwards. Og þér þekkið þá þennan furöulega mann .... hvaö sem hann nú heitir . . . — Ég þekki hann litillega, það er stutt siöan ég kynntist honum af tilviljun, sagði Dorinda. - En hvaö vildi hann yöur, herra Edwards? — Hann vildi kaupa sparigris. — Jæja? sagði Dorinda. — Ó. Hún gekk nokkur skref inn i herbergiö og þá hom hún auga á brotin á gólfinu. — Var það þessi gris? Það er skritið .... — Hann hlýtur aö hafa haldiö aö eitthvaö verömætt væri i honum, aö minnsta kosti finnst mér þaö sennilegt. Þaö var greinilegt aö herra Edwards fannst þe' a allt eitthvaö dularfullt, aö minnsta kosti haföi hann fengiö eitthvaö til aö segja frá i kunnungjahóp, þegar hann kæmi heim. — Og var svo nokkuö I grlsnum? spurði Dorinda. — Þér getiö sjálf séö það. Atta pence og hálfur dollar. Þaö er nú ekki beinlinis nein fúlga. — Enhvers vegna .... Hvaöan kom þessi gris? — Viö keyptum hann á flug- vellinum i Los Angeles, sagöi herra Edwards. Hann sneri sér aö Jean. — Heyriö mig, ungfrú. Ef maöurinn er brjálaöur, þá er eins gott fyrir yöur aö segja þaö. — Hann gerir ekki flugu mein, sagöi Jean. — Þaö er rétt, sagöi Dorinda og þaö var eins og hún vildi koma Jean til hjálpar. — Hann er mjög auöugur og kannske dálitiö sér- vitur. Finnst þér þaö ekki lika, Jean? — Þú hefir liklega á réttu aö standa, sagöi Jean rólega. — En hversvegna látiö þér bjóöa yöur svona framferöi? sagöi herra Edwards hlýlega. — Hann er húsbóndi minn, sagöi Jean kuldalega. — Þér ættuö nú samt aö vara yöur, ungfrú góö. Þaö vil ég ráö- leggja yöur. Eruö þér ekki á sama máli, ungfrú ... e . . . Bowie? — 0, ég efast ekki um að hann er meinlaus, sagöi Dorinda, meö sinu venjulega bliöa brosi. — En hvaö skyldi hann hafa haldið aö væri innan I þessum sparigris? — Hann minntist ekkert á þaö. Hvert er álit yöar, ungfrú? Og Jean brosti’til hans. — Þér eruð mjög glöggur maöur, herra Edwards. Hún gat lika malað eins og köttur, ef hún vildi það við hafa.-----Þér áttuð kollgátuna. - Ég? — Þú spuröin hvort það væru demantar, sagði frú Edwards fýlulega. - En það voru engir demantar I honum, eða var þaö? En nú veröum viö aö hraða okkur, annars missum viö af vagninum. — Ég skal skjótast niður og biöja fararstjórnann aö biöa i nokkrar minútur, mamma, sagöi herra Edwards glaðlega. — Þessi bjálfi er farinn, svo ég segi þeim i afgreiöslunni að þeir þurfi ekki aö hugsa meira um það. Þaö er engin ástæða til aö vera aö gera sér rellu út af þessu. Herra Edwards lokaöi á eftir sér og Dorindu, en Jean stóö ennþá I miöju herberginu. — Ég hefi nú aldrei komizt I annaö eins á ævi minni, sagöi frú Edwards. Jean virtist alveg róleg og hún tók upp rissblokk og blýant og skrifaöi niöur heimilisfang Edwards hjónanna, sem frúin sagöi henni, meöán hún var aö vimsa um kring og snyrta sig. — Aö hugsa sér aö maöur skuli vera kominn alla leiö hingat til Amsterdam og eiga svo kannske að missa af þvi að komast til Volendam. Viö búum á Park Way, þaö er skrifaö I tveimur oröum. — Ég vil lika fá tréklossa, nöldraöi Sally. — Mamma, ég vil fá tréklossa. — Viö sjáum nú til, elskan . . . . Já, það er á Park Way 15411 Petaluma i Californiu. Já og nafniö er Edwards, þér hafiö þaö. Stattu nú kyrr, meöan ég bursta á þér háriö, Sally . . . .Mér finnst ekki nema sanngjarnt aö þér sendiö okkur annan sparigris, þaö var yöur aö kenna aö þessi brotnaði. — Þaö er alveg sjálfsagt, sagöi Jean. — Sally skal sannarlega fá nýjan sparigris. Hún beygöi sig niöur og tók upp seöilinn, sem ennþá lá á gólfinu og lagði hann á kommóöuna. — ó, nei, þetta er alveg óþarfi, sagöi frú Edwards, en horföi um leiö græögislega á seðilinn. - Þetta er sannarlega óþarfi. — Ég á hann ekki, sagði Jean, - Þaö er Sally sem á hann. Hún getur keypt tréklossa handa sjálfri sér og öllum vinkonum sinum, er þaö ekki, Sally? (Hefndin getur veriö ótrúlega sæt). Jean opnaöi dyrnar og gekk hljóölega fram á ganginn. Gangurinn var nú mannlaus og allt var hljótt. Hún fann fljótlega stigann og læddist upp á her- bergiö sitt. Taskan hennar var horfin og kápan lika. Jean haföi lika búizt við þvi. Hún gekk hægt niður stigann aftur. A neösta gangi fann hún hliöardyr, sem lágu út I mjóan gang. Viö endann á ganginum skein svolltill ljósglæta i gegnum óhreina rúðu. Jean smeygði sér út úr ganginum og þar stóö hún þá, alein á götu i Amsterdam. Jean gekk áfram. Henni datt i hug aö hún hefði ekki haft tima til aö lita I kringum sig I þessum sögufræga bæ. Hún hafði varla heyrt hollenzkt orö ennþá. Þaö gat lika verið að hún ætti eftir aö heyra kappnóg af þvi máli, þvi að þaö gat veriö aö hún hitti ekki Harry Fairchild aftur. Þá yrði hún að veröa þarna um kyrrt, liklega neyddist hún til aö fá sér eitthvaöað gera. Og þvi ekki það? Hún var alveg ein i heiminum. Einasti ættingi, sem hún vissi um, var Jessie gamla frænka hennar i Denver, sem ekki haföi minnsta áhuga á þvi hvar hún væri. En rétt i þessu kom hún auga á Harry Fairchild. Hún hljóp til hans og hann greip strax i arm hennar. - Ég var á leiðinni til að sækja þig. Billinn biöur hérna hinum megin við hornið. Ég er búinn að panta flugfar meö fyrstu vél til Dublin. Viö megum ekki missa sekúndu. Þau þutu upp i bilinn, sem tók af stað samstundis. Harry horföi út um bak- gluggann. — Var nokkur á eftir þér? — Nei. Jean skalf, eins og hræddur fugl. Loksins var hún örugg. — Ég hringi heim, þegar ég hefi tima til þess og svo snúum viö okkur aö næsta áfanga, sagði Harry. - Sem betur fer er enginn á hælum okkar, eftir þvi sem ég get bezt séð. — Þaö skiptir ekki máli, þau vita hvert viö erum aö fara, sagði hún. — Hvað ertu að segja? — Þau geta alltaf gizkaö á þaö. Hún sneri sér snarlega aö honum. — Litli maöurinn gat ekki komizt hjá þvi að sjá, að ég var aö skoða Irlandskortið i flugvélinni. Ó, hve ég er reiö viö sjálfa mig vegna þess. Harry greip um úlnliöinn á henni. Hún réði ekki viö skjálftann. — Vertu nú róleg, stúlka min. — Ég get ekki gert aö þvi aö ég er svo hrædd. ó, ég er vist ekki Framhald aj bls. 39. 22 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.