Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 21

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 21
viö höfum ekki tima til aö útskýra þetta. Þá tók Sally máliB i sinar hendur. Hún sneri sér sö þeim, meö sparigrisinn i fanginu og þrýsti honum aö sér. — Þiö fáiö ekki sparigrisinn minn, ég læt ekki brjóta hann. Eg á þennan gris. — Já, ég veit þaö, sagöi Jean rólega. - En heyröu mig nú, Sally, þú færö annan. — Ég vil engan annan. Ég vil bara þennan. Hún horföi á þau og þaö gneistaöi úr augum hennar. Sallyfann aö hún var nú miödepill og hún ætlaöi ekki að láta þaö tækifæri ónotaö. — Þiö ætliö að taka frá mér grisinn minn og gefa hann öörum, sagöi hún i ásökunarróm viö foreldrana. — Og þiö voruö búin aö gefa mér hann. Móðirin fann til meö dóttur sinni. — Svona, svona, elskan min, sagöi hún. — Mamma og pabbi ætla alls ekki aö taka frá þér grisinn. — Sally, sagöi faöir telpunnar, - vertu nú róleg. Lofaöu pabba aö segja nokkur orö viö þig. Hann sneri sér svo aö Harry. — Mig langar til aö vita svolltiö meira um ástæöuna fyrir því aö þiö viljiö endilega ná i þennan sparigris. Hann mændi á seöilinn. — Má ég lita sem snöggvast á grisinn? sagöi Harry. — Viltu ekki leyfa manninum aö skoöa hann, Sally? — Nei. Barniö þrýsti grisnum upp aö sér og sneri þrjózkulega viö þeim baki. — Nei, þiö fáiö hann ekki. Faöir telpunnar sagöi af- sakandi: — Ég vil leggja þaö til, aö þiö komiö aftur svolitiö seinna. Þá getum viö rætt þetta nánar. Er það ekki i lagi? Nú veröum viö aö hafa hraðann á, viö erum á leiö i skoöunarferö. Viö erum oröin alltof sein. — Þér megiö ekki opna dvrnar. hrópaði Sally en þaö var of seint, herra Edwards var búinn aö opna til aö visa þeim út. — Heyrið mig nú, hvaö gengur á þanga frammi á gangi sagöi herra Edwards. Þaö var fullt af fólki á ganginum. Þaö var veriö aö brjóta upp dyrnar hjá Dorindu. Harry gekk nú fram og ætlaöi aö loka dyrunum — Nei, heyröi mig nú . . .Herra Edwards stóö á öndinni. Jean sagöi: -0, nú veröa kannske einhver vandræöi og þaö var einmitt þaö sem viö vildum foröast. Nú lét frú Edwards heyra i sér. — Mér þykir þetta leiöinlegt en þetta er fariö aö ganga of langt. Ég hringi niöur i afgreiösluna. Hún vætti varirnar meö tungunni og rétti út höndina til aö taka simann. Jean vissi ekki hvaö hún átti aö taka til bragös og Harry langaði helzt til aö snúa stelpuna úr háls- liönum. Hann staröi á hana, ofsareiöur. Barnið las úr augum hans, eins og hún væri aö lesa opTfá bók og öskraöi: Mamma! Mamma! — Hann er vondur maöur, mamma, ægilega vondur maöur. Mamma. Mamma: Móöirin varö eins og ljónynja. Hún var aöeins komin i annan skóinn og meö hinn i hendinni staulaöist hún til afkvæmis sins. Hún missti jafnvægiö og var næstum dottin um telpuna. Sally veifaöi handleggjunum, til að detta ekki, og missti þá grisinn i gólfið og hann brotnaði i tvennt. Sally saup hveljur, svo öskraöi hún: — Sjáiö nú hvaö þið hafiö gert. Móöirin hrasaði aftur á bak og mæðgurnar duttu báðar ofan á rúmiö. Faöirinn flýtti sér til þeirra og stjakaöi Harry frá. — Jæja, hvaö er þá svona áhugavert i þessum fjandans gris? urraöi hann og beygöi sig niöur til aö sjá þaö. Jean, sem haföi lika beygt sig niöur og séö að ekkert var á gólfinu, annaö en eitthvað af smámynt og hálfur dollari, sagöi: - Ekkert. Þetta var þá allt til einskis. Faöirinn rétti úr sér, sótrauöur I framan af reiöi. — Já, nú er sannarlega nóg komiö. Hvaö er eiginlega um aö vera? Er þetta misskilningur eöa þá mjög smekklaus fyndni? Viljiö þiö ekki Framhald á nœstu síðu. 1 14.TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.