Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 20

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 20
w Þau höföu tæplega hálftima til umráöa, þangaö til feröafólkiö lagöi af staö i næstu skoöunar- ferö. Ef til vill var betra aö biöa? Þá gátu þau einfaldlega laumast inn á herbergi Edwardshjónanna og stoliö grisnum. Harry geröi þaö samt strax upp viö sjálfan sig, aö hann ætlaöi ekki aö klifra neitt út og inn um glugga, þaö var skárra aö stinga upp skrána, eöa aö koma sér vel viö einhverja herbergisþernuna. Aö visu haföi hann enga æfingu I aö stinga upp skrár...... — Mér dettur nokkuö I hug, sagöi Jean, - viö gætum bara hætt viö allt saman. Þá fá þau aldrei aö vita hvaö þaö var, sem viö vorum á höttunum eftir. — Já, einmitt, en þá fáum viö sjálf hefur ekki aö vita baö, sagöi Harry og honum fannst þetta ekki sniöug hugmynd. - Ef þau vita nú hvaö þaö er, sem viö erum aö leita aö? — Þá hafa þau sennilega hrifsaö þaö til sin, meöan viö sitjum hér og veltum vöngum. Þau myndu ábyggilega stela þvi, ef þeim býöur svo viö aö horfa, án þess aö hiksta. Jean staröi á gólfiö, i þungum þönkum. En svo rétti hún úr sér og sagöi: — Nei, þau geta ekki vitað það. Þau geta ekki vitaö neitt um sparigrisina. Þau hafa elt okkur hingaö og hér erum við, á sama hóteli og litil stúlka i rauðri kápu. Á sama aldri, sagðiröu ekki aö hún ætti aö vera um þaö bil sjö árs? — Þú átt við aö þau haldi að viÖ séum á höttunum eftir telpunni sjálfri . . . .Harry leit undrandi á Jean. — Hérna.........? — Já, þvi ættu þau ekki aö halda þaö? Hann gat ekki fundiö svar viö Spannandi framhaldssaga Eftir Chariotte Armstrong 5. hluti ......og rétt fyrir utan dymár stóð Derinda, glæsilega klædd að venju................ þessari spurningu. Andartaki siöar sagöi Harry: — Allt i lagi, viö veröum aö minnsta kosti aö ná sambandi við Edwardshjónin og ná i þennan fjandans sparigris, svo viö getum komiö okkur héöan. — Þar er ég sammála, sagöi Jean. — En þú sagöir að herbergi Dorindu væri á sömu hæö. Hún getur komiö út um dyrnar hjá sér, hvenær sem er, nema þá að viö læsum hana inni meö blýanti. — Meö hverju........? — Það er bragö, sem ég lærði, þegar ég var I heimavistarskóla. Viö stingum blýanti inn I rifuna meðfram huröinni. Þá getur hún ekki opnaö. 'Og meö glettnislegu augnaráði, dró Jean gamlan blýant upp úr töskunni sinni. Þau voru tveim hæöum ofar, en þau fundu fljótlega stigann. Herbergi Dorindu var rétt viö hliöina á herberginu, sem þau ætluöu inn i, fjórum dyrum innar en herbergi Edwardshjónanna. Þaö var mjög hljótt þarna á ganginum, svo það heyröist greinilega, þegar Jean stakk blýantinum af alefli i rifuna. Rödd aö innan heyröist: - Hver er þar? Þau svöruöu auövitaö ekki. — Þaö er eins og dyrnar- séu negldar aftur, hvislaöi Jean. — Hún getur ekki opnaö núna. Þaö er öruggt aö þaö þarf beinlinis aö sparka i huröina, til afi geta opnaö. En Dorinda myndi auövitaö hringja niöur i afgreiðsluna, til aö kvarta. Þau höfðu þvi ekki margar minútur til umráta. Herra Edwards opnaöi strax og þau böröu að dyrum. Hann brosti breitt, þegar hann sá Jean. — Höfum viö ekki sézt áöur? — Jú, þér hafið á réttu aö standa, svaraöi Jean. — Hver er þetta, kallaöi frí Edwards. Hún haföi lagt sig, en nú reis hún upp og reyndi aö draga niöur magabeltið, sem haföi mjakast upp, þegar hún lagöi sig. — 0, frú Edwards, sagði Jean og,sneri sér að henni. — Þaö var ég, sem seldi dóttur yöar sparigris úr leir I gjafabúðinni á flugvellinum i Los Angeles. — Drottinn minn, Sally? sagði móöirin. — Sæl, Sally, sagði Jean. Telpan sat meö krosslagöa fætur á rúminu sinu, sem var þriöja rúmiö I herberginu. Þetta ver frekar stór og slánaleg stelpa, sem hálfsitt hár og fýlulegan munnsvip og þaö var greinilegt aö henni leiddist hræöilega. — Og hver er þetta? Herra Edwards virti Harry fyrir sér. — Nafn mitt er Harry Fairchild, sagöi Harry hljóölega og hélt sig fyrir aftan Jean. Jean sagöi: — Okkur langar til aö kaupa grisinn. Þaö er nokkuð mikils viröi fyrir okkur aö eignast þennan gris. Viö höfum ekki tima til aö skýra það nánar, en þaö er löng saga. Viö borgum meö gleöi hvaö sem þér setjiö upp. Viljiö þiö selja okkur hann? Veriö nú svo elskuleg aö gera það. Frú Edwards endurtók: — Drottinn minn. Feitir fótleggir hennar dingluöu fram af rúm- stokknum. Jean hélt áfram: — Ég seldi þenuan gris af vangá. Mér þykir þaö leitt. Viö sjáum til aö þiö fáiö annan, alveg eins. Ég lofa þvi.... öll fjölskyldan glápti á hana. Frú Edwards teygði sig eftir skónum sinum. Harry, sem stóö út við dyrnar, hlustaöi eftir væntanlegum hljóöum frá-ganginum, sagöi: — Hfiö þiö sparigrisinn ennþá i farangrinum? — Sally hlýtur aö hafa hann i leikfangatöskunni sinni. Frú Edwards leit spyrjandi á manninn sinn. Herra Edwards fór aö blása sig út. — Þiö eruö aö tala um spari- gris. Þið segið að þaö hafi orðið einhver mistök? Jean endurtók sögu sina og telpan fór aö r’óta i leikfanga- töskunni. — Hvaö eigiö þér eiginlega viö meö þvi aö þetta hafi orðið ein- hver mistök? spuröi maöurinn og var tiltölulega vingjarnlegur. — Já, sjáiö þér til, herra Fairchild átti raunar þennan sparigrfe, sagöi Jean, - og ég mátti eiginlega ekki selja hann. — Þá hlýtur eitthvaö aö vera innan I honum, eitthvað áhuga- vert, sagöi herra Edwards, mjög ákveöinn. Jean flýtti sér aö segja: — Viö skilum telpunni auövitað aftur, þvl sem hún hefur sett i hann. Hún mun ekki tapa á þvi........ — Þaö er ekki hægt að ná neinu úr grfsnum, nema aö brjóta hann, er þaö? saði herra Edwards. Harry heyröist einhver vera aö berja frammi á ganginum. Hann tók upp veskiö sitt og náöi i hundrað dollara seöil. — Viö höfum eiginlega ekki tima til að vera hér lengur, sagði hann. — Nægir þetta? Það varð þögn. Þetta var auðvitaö allt of mikiö. — Segiö m'ér eitt, hrökk út úr manninum, - eru demantaf i grlsnum? — Nei, alls ekki. sagöi Jean, - en 20 VIKAN 14.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.