Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 46

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 46
Það þurfti þó nokkra krafta til aS knýja þessa sundvél, með höndum og fótum. Það var herra Reece í Philadelphiu, sem fékk einkarétt á henni, HVERNIG AFI VELVÆ Sá hét Mirhael Batz, sem fann upp þennan róðrarbót, en þar er það svinghjól sem knýr skrúfuna. Að öllum likindum var þetta erfiðara en að róa með venjulegum órum. Fyrir aldamótin reyndu margir uppfinningamenn að setja skrúfu í bót- ana, sem ótti að koma í staðinn fyrir árar og segl. En vélin sem knúði skrúfuna, var þó venjulega fótstigin, eins og þessi mynd frá 1879 sýnir. 46 VIKAN 14.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.