Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 24

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 24
„Mér finnst þetta mjög lifandi og skemmtilegt starf,” segir Svala um starf sitt á fréttastofu sjónvarpsins. slnum tveimur, Stefaniu Sif 10 ára og Kristjáni Birgi 4 ára. Svala og Gylfi eru samhent hjón. Þau voru samtimis i menntaskóla, lásu saman lög- fræðina og stefna að þvi að opna saman málflutningsskrifstofu i framtiðinni, svo að ekki virðist þeim leiðast i návist hvors annars. — Var ekki erfitt, Svala, að stunda þetta langa nám með heimili og barn að auki? — Það gekk ágætlega, enda hjálpuðumst við Gylfi að við allt. Við gerðum til gamans samning um það i upphafi búskapar okkar, að annað okkar mætti aldrei liggja I leti eða stúdera, meðan hitt væri að vinna, og við höfum ekki enn þurft á fógetavaldi að halda til að fram- fylgja þeim reglum. Gylfi hefur alltaf gengið að húsverkum til jafns við mig, og hann getur gert allt nema pressa buxur og festa tölur. — Afskaplega eruð þið nútimaleg. Býrðu lika til mat, Gylfi? — Ég reyni það. Þegar Svala er á vakt i sjónvarpinu, þá sæki ég strákinn I leikskólann og bý til matinn i hádeginu. Mér finnst ekkert erfitt að standa I þessu, og ég skil ekki, hvað konur eru Kristján Birgir og Stefania Sif blaða hér i ævintýrabók, sitjandi á kistu úr kfnverskum kamfóruviði, cn á veggnum fyrir ofan þau sjáum við sérstætt listaverk eftir Leif Breiðfjörð, sem nýtur sin eölilega ekki i svart-hvitu. I>að er lýsing á bak við steindar rúðurnar, sem eru i öllum regnbogans litum. að gera heima allan daginn, segir Gylfi og brosir striðnis- lega. Nei, það hefði auðvitað ekki verið neitt réttlæti i þvi, ef Svala hefði orðið að hugsa ein um heimilið, mér fannst þetta „Ég er þeirrar skoðunar, að aðalatriðið sé ekki það eitt, hvort mamma sé alltaf heima eða ekki. l>að er margt annað mikilvægara fyrir börnin,” segir Svala. 24 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.