Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 41

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 41
hressilega. — Jæja, svo þaö er Varny, hann var i Los Angeles þennan föstudagsmorgun. En faöir hans sagöi: — Biddu andartak, Tom vill tala viö þig. Bróöir hans sagöi: — Harry, ég skal lesa niöurlag bréfsins fyrir þig. Það er eftir- skrift. Þeir komust aö nafni telpunnar hjá móbur hennar. ( Hún gaf barninu nafn, áöur en hún lét þaö frá sér.) En þeir gengu þaö hrottalega til verks aö móöirin varö að fara á geðspitala. En þeir komust ekki aö verustað barnsins. Þaö var vegna þess að móöirin viss ekki um hann. B. — Þetta eru ekki skemmtilegir náungar, sagöi Harry. — Og þetta er þá allt, sem þið vitið. Það er ekki mikib, þiö hafiö þá ekki hugmynd um hvar telpan er niöurkomin. — Nei. — Og þessi glæpamannaforingi er þá raunverulega til? — Já, þvl miður, sagöi Tom. — Þú veizt aö ég er persónulega á móti dauöarefsingu, en ef nokkur maöur á það skilið, þá . . . Frh. i næsta blaði. rmmmmmmmmmmmmmmmammmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm SKU6GA6IL Framhald af bls. 33. nú ekki sérlega uppörvandi fyrir eina karlmanninn I húsinu. En ég verð komin aftur áöur en þú ferð, Jane. Hann kyssti báðar frænkurnar kurteislega á kinnina, hneigöi sig ofurlitið fyrir mér og var svo horfinn. Ég fór strax að segja frá þvi, sem gerzt haföi á dansleiknum, og sleppti ekki alhvita kjólnum, sem rikisstjórafrúin hafði veriö i. Þegar ég haföi loks lokiö máli minu, var eins og endurminning- arnar I augum gömlu systranna slokknuöu út. - Næst þegar við höldum dansleik, lofaði ég, - þá heimta ég aö bjóöa ykkur báöum. Þiö getiö ekki afsakaö ykkur neitt, þvi aö þiö viröist vera viö góöa heilsu og hafið mikinn áhuga á þessu. - Góöa Jane, sagði Harriet og röddin var eins köntuð og vaxtar- lagiö á henni. - Viö gætum ekki þegið boöiö, afþvi aö viö höfum ekkert að vera i. Eins og þú sérö, erum viö bláfátækar. Við eigum litiö eftir annað en þetta hús, sem viö timum ekki að selja, enda þótt þaö fari meö mest af lifeyrinum okkar i kostnaö. - Harriet, sagði Mattie. - Við gætum nú . . .rétt einu sinni enn. - Ef viö getum þaö, þiggjum viö áreiðanlega boöiö, sagði Harriet. - En jafnvel þó að viö getum ekki komiö, erum við jafnþakklátar fyrir boðiö. - Þú ert sjálfsagt glöö að vera komin aftur til foreldra þinna sagöi Mattie frænka. - Auðvitað, sagði ég, - og var ég þó hamingjusöm hjá Ellen Randell. Þaö eru alltaf tvær hliðar á hverri sögu og ein- hverjum smákökum. Þær voru svo góðar, að ég fékk'mér aftur, Mattie til mikillar gleði, en þaö sem vakti meir eftirtekt mina var þaö, að Lance hafði veriö burtu i heilan klukkutima, og var dálitiö rykugur i framan og svo fötin, rétt eins og hann hefði riðiö alla leiöina til Skuggagils og heim aftur. Og hannlyktaði rétt eins og hann heföi komið nærri sveittum hesti. Ég nefndi þetta nú ekkert og loks kvaddi ég þessar elskulegu frænkur. Lance fylgdi mér út að jor is 14. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.