Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 29

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 29
. j Bananakryddkaka blandið þvi saman við ásamt mjólkinni. Setjið rifið súkkulaði i. Að siðustu er stifþeyttum eggja- hvitunum blandað saman við. Setjið I vel smurt form, sem tekur ca. 2 ltr. og bakið við 180 gr. i ca. 1 klst. Prófið með prjóni hvort kakan sé gegnbökuð. Kókosbitar. 2 dl. hveiti 125 gr. smjör eða smjörliki 3/4 dl. sykur 65 gr. kokosmjöl 1 egg Glassúr: 2 1/2 dl. flórsykur ca. 1 1/2 msk. vatn rommdropar Smjörlikið mulið i hveitið. Bætið sykri i og kokosmjöli. Hnoðið fljótt saman með egginu. Látið biða á köldum stað. Fletjið út i 3 lengjur, sem eru siðan bakaðar við 185 gr. I ca. lOminútur eða þar til þær eru fallega brúnar. Setjið glassúrinn á , á meðan þær eru volgar. Skerið þær siðan á ská i ca. 1 1/2 cm. breiða bita. Þetta verða ca. 50 bitar. Páskakaka 175 gr. smjörliki 175 gr. sykur 175 gr. hveiti 1 egg 2 tsk. kanell Fylling og skreyting: 3 dl. rjómi 100 gr. suðusúkkulaði Páskakaka botninn er skreyttur með bráðnu súkkulaði og valhnetukjarnar settir á, og er bezt að gera þetta áður en kakan er sett saman með rjómanum. Bananakryddkaka 150 gr. smjörliki 3 dl. sykur 2 egg 5 dl. hveiti 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. engifer 2 tsk. kanell 50 gr. valhnetukjarnar Hrærið smjör og sykur hvitt. Egginu bætt i. Þá er hveitið og kanellinn settur i. Búið til hringi á smurðan sm’jörpappir i þeirri stærð, sem botnarnir eiga að vera. Smyrjið eins þunnt og unnt er. Þetta eiga að vera 5-6 botnar. Bakið við 185 gr. i 6-7 minútur eða þar til þeir eru gegnbakaðir. Setjið botnana á rist þegar þeir eru bakaðir og fjarlægið pappirinn. Siðan er kakan fyllt með þeyttum rjóma. Efsti 1 tsk. negull 5 bananar 2 dl. rúsinur Smjör og sykur hrært hvitt, eggjunum bætt i, einu I senn. Blandið saman hveiti, lyftidufti, kryddi og rúsinum. Merjið bananana Hveitiblöndunni og bönununum bætt i hræruna til skiptis. Bakið við 200 gr. i a.m.k 1 klst. Prófið með prjóni hvort kakan er gegnbökuð. Látið kökuna kólna i forminu, áður en henni er hvolft úr. Geymist vel. 14. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.